Morgunblaðið - 28.05.2022, Blaðsíða 29
MINNINGAR 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2022
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna
Útfararþjónusta í yfir 70 ár
Við tökum vel á móti ástvinum
í hlýlegu og fallegu umhverfi
Stapahrauni 5, Hafnarfirði
Sími: 565 9775
www.uth.is - uth@uth.is
Frímann
897 2468
Hálfdán
898 5765
Ólöf
898 3075
Kristín
699 0512
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
HALLDÓR JÓNSSON,
verkfræðingur og flugkappi,
Kópavogi,
lést á Landspítala að morgni þriðjudagsins
17. maí. Útförin verður frá Lindakirkju
mánudaginn 30. maí klukkan 15.
Steinunn Helga Sigurðardóttir
Þorsteinn Halldórsson
Jón Ólafur Halldórsson Guðrún Atladóttir
Pétur Hákon Halldórsson Eyja Guðrún Sigurjónsdóttir
Karen Elísabet Halldórsd.
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar,
SVEINN RÚNAR BENEDIKTSSON,
Blönduhlíð 30, Reykjavík,
lést föstudaginn 20. maí.
Útför fer fram miðvikudaginn 1. júní klukkan
13 frá Háteigskirkju.
Margrét Björnsdóttir
Gerður María Sveinsdóttir
Guðrún Marta Sveinsdóttir
Ragnhildur Margrét Sveinsdóttir
Ástkær móðir okkar, sambýliskona,
stjúpmóðir, systir og mágkona,
ELÍN BJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR
kennari,
lést á Landspítalanum fimmtudaginn
12. maí. Útför hennar fer fram frá
Digraneskirkju mánudaginn 30. maí klukkan 13.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja
minnast hinnar látnu er bent á Ljósið – endurhæfingu fyrir
krabbameinsgreinda. Útförinni verður streymt á
www.streyma.is/streymi.
Hlekk á streymi má einnig nálgast á mbl.is/andlat.
Guðjón Ari Logason Eva Björg Logadóttir
Ólafur J. Stefánsson
Bára Björg Ólafsdóttir Ragnar Ólafsson
Óskar Guðjónsson Konný R. Hjaltadóttir
Jón Steinar Guðjónsson Anna Þórdís Guðmundsdóttir
Guðlaugur H. Guðjónsson Guðrún Sigrún Jónsdóttir
og fjölskylda
Elsku hjartans sonur okkar, bróðir og
barnabarn,
ÓMAR ANDRÉS OTTÓSSON,
Hedegaardsvej 11a, Kaupmannahöfn,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju
þriðjudaginn 31. maí klukkan 13.
Sigurlína Andrésdóttir Snorri Valberg
Egill Orri Valberg
Auður Ísadóra Valberg
Hreinn Ómar Sigtryggsson Kolbrún Þórisdóttir
Guðný Rut Jónsdóttir Lárus Valberg
Hjartkær eiginmaður og minn besti vinur,
faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir,
EINAR OTTÓ EINARSSON,
Akurprýði 3, Akranesi,
lést laugardaginn 21. maí á
Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi.
Útför fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 3. júní klukkan 13.
Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á
Krabbameinsfélagið eða Ljósið.
Anna G. Barðadóttir
Berglind Hrönn Einarsdóttir Daníel Freyr Jónsson
Katrín Eva Einarsdóttir
Veigar Orri Daníelsson
Valdís Einarsdóttir
Guðbjörg Henriksen John Henriksen
Jón Ármann Einarsson Ingibjörg Guðjónsdóttir
og aðrir ástvinir
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og
systir,
GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR
sjúkraliði,
Giljalandi 23, 108 Reykjavík,
lést á heimili sínu fimmtudaginn 5. maí.
Hún var jarðsungin frá Bústaðakirkju
þriðjudaginn 17. maí. Útför fór fram í
kyrrþey að ósk hinnar látnu.
James Devine
Ingibjörg Björnsdóttir
barnabörn og fjölskylda
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
ÓLÖF LÍNDAL HJARTARDÓTTIR,
hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða,
Akranesi,
lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða
laugardaginn 21. maí. Útför hennar fer fram
frá Akraneskirkju fimmtudaginn 2. júní klukkan 13. Þeim sem
vilja minnast hennar er bent á hjúkrunar- og dvalarheimilið
Höfða. Streymt verður frá athöfninni á vef Akraneskirkju,
www. akraneskirkja.is.
Einnig má nálgast streymi á mbl.is/andlat.
Kristján Á. Ásgeirsson
Ásta Kristjánsdóttir
Ásgeir Kristjánsson Jónína Guðmundsdóttir
ömmubörnin og langömmubörnin
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi
og bróðir,
HERMANN EINARSSON,
Víðilundi 14,
Akureyri,
lést þriðjudaginn 24. maí í faðmi fjölskyld-
unnar. Útför hans fer fram frá Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 2. júní klukkan 13. Athöfninni verður
streymt á facebook, Jarðarfarir í Akureyrarkirkju. Hlekk á
streymi má einnig nálgast á mbl.is/andlat. Þakkir til starfsfólks
á hjúkrunarheimilinu Hlíð fyrir góða umönnun.
Eyrún Hermannsdóttir Hjörtur Ágústsson
Rúnar Hermannsson Guðrún Í. Einarsdóttir
Hulda Hermannsdóttir Svanur Kristinsson
Hugrún Hermannsdóttir Ottó B. Ottósson
Guðmunda Einarsdóttir
afa- og langafabörn
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma,
SIGRÍÐUR STEPHENSEN,
Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ,
áður til heimilis í Garði,
lést á Hrafnistu, Nesvöllum, föstudaginn
20. maí. Útförin fer fram frá Útskálakirkju
þriðjudaginn 31. maí klukkan 15.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu
minnast hennar er bent á Umhyggju – félag langveikra barna.
Ingibjörg Sólmundardóttir Loftur Smári Sigvaldason
Sigrún Sólmundardóttir Haraldur Magnússon
Sigurborg Sólmundardóttir Hans Wium Bragason
Jón Sólmundarson Sigurbirna Ágústsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn
Elsku móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
LILJA INGRID ALEXANDERSDÓTTIR,
DÚFA
lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu
Hraunbúðum mánudaginn 23. maí. Hún
verður jarðsungin frá Landakirkju Vestmannaeyjum föstudaginn
3. júní klukkan 14.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hraunbúða fyrir hlýja og
góða umönnun. Streymt verður frá athöfninni á landakirkja.is.
Hægt verður að nálgast streymi á mbl.is/andlat.
Alexander Matthíasson Guðný Guðmundsdóttir
Þuríður Ósk Matthíasdóttir Benedikt Þór Guðnason
Lilja Matthíasdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Okkar ástkæra eiginkona, móðir,
tengdamóðir og amma,
HALLA PÁLMADÓTTIR,
Kambaseli 77, Reykjavík,
lést á líknardeild LSH Kópavogi 19. maí.
Jarðsungið verður frá Seljakirkju
miðvikudaginn 1. júní klukkan 13.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Ljósið – endurhæfingu fyrir
krabbameinsgreinda.
Sigurður G. Símonarson
Ásgeir Sigurðsson Dragana Anic
Hjördís Sigurðardóttir
Ingvar Sigurðsson Birna Kristinsdóttir
og barnabörn
verkstæðið og í hádeginu var
eins gott að skipta á gufuna á
réttum tíma, ekki mikið að
marka fréttir og veður á öðrum
miðlum. Ég sé þig fyrir mér sitj-
andi við borðið, tebolli og Logi í
gættinni, kominn hálfa leið inn og
vildi fá smá bita. Þetta voru góðir
tímar og áhyggjulausir, fékk að
vinna á verkstæðinu, hlusta á þig
og vinnufélagana, mikið er ég
þakklátur þessum góðu mönnum
sem unnu með þér öll þessi ár,
það voru sannarlega góðir vinir.
Kvöldkaffið var nú líklega það
besta af öllu, alltaf til eitthvað úr
kaupfélaginu í skápum, rætt um
heima og geima, líklega Logi
kominn aftur í gættina, kannski
fæ ég eitthvað núna hugsaði
hann. Eftir að þú sofnaðir tókum
við Birkir seinna kvöldkaffið, þá
var farið yfir önnur mál í bænum.
Að fá að alast upp þessi sumur
á Reyðarfirði voru sérstök for-
réttindi og minningarnar um
samveru okkar munu lifa með
mér alla tíð. Í mínum augum
varstu fullkominn, hvern þann
dag sem ég á eftir ólifað mun ég
reyna að vera þér til sóma, mér
þykir svo vænt um þig elsku afi.
Þinn
Sigurður Magnús
(Maggi).
- Fleiri minningargreinar
um Ágúst Sæbjörnsson bíða
birtingar og munu birtast í
blaðinu næstu daga.
Áskær eiginmaðurinn minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GÚSTAV ÓSKARSSON
húsgagnasmiður, Litlagerði 12,
Hvolsvelli,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 24. maí síðastliðinn.
Sigþrúður Sigurjónsdóttir
Óskar Davíð Gústavsson Lára Hálfdanardóttir
Ríkharður Gústavsson Anna Sigríður Aðalbjörnsdóttir
Harpa Gústavsdóttir Örvar Þór Guðmundsson
Helgi Magnússon Ragnhildur Rósa
Guðmundsdóttir
Kristín Magnúsdóttir Jón Bjarnason
Þór Magnússon Dagbjört Lind Guðmundsdóttir
barnabörn og barnabarnabarn
Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega
beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í
hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“
valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina
www.mbl.is/sendagrein
Minningargreinar