Morgunblaðið - 28.05.2022, Page 30

Morgunblaðið - 28.05.2022, Page 30
30 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2022 Okkur langar að minnast systur okkar og mágs, Sigrúnar og Sigurdórs, sem verða lögð til hvílu í Sóllandi Fossvogi við hlið dóttur sinnar Nönnu. Sigrún systir okkar fæddist 18. október 1942 í Akurey Vestur-Landeyj- um en þar bjó pabbi okkar Giss- ur Þorsteinsson og móðir Sig- rúnar Halldóra Gestsdóttir. Þegar Sigrún var á öðru ári dó mamma hennar og var henni þá komið í fóstur til hjóna sem bjuggu á Eystri-Hól í sömu sveit. Þegar mamma okkar, Guð- rún Brynjólfsdóttir, kemur til pabba og þau giftast sækja þau Sigrúnu og gekk mamma henni í móðurstað og var hún okkar stóra systir alla tíð. Það er margs að minnast úr sveitinni og oft var mikið fjör enda vor- Sigurdór Sigur- dórsson og Sigrún Gissurardóttir ✝ Sigurdór Sig- urdórsson fæddist 24. nóv- ember 1938. Hann lést 26. desember 2021. Sigrún Giss- urardóttir fæddist 18. október 1942. Hún lést 13. febr- úar 2022. Útfarir Sigur- dórs og Sigrúnar fóru fram í kyrr- þey og verða duftker þeirra sett niður á morgun, 29. maí 2022. um við sex systkinin. Sigrún var sterkur persónuleiki, áreiðanleg og góður bakhjarl í lífinu. Eftir skólagöngu í sveitinni fór Sig- rún í skóla til Reykjavíkur og þar kynntist hún Sigurdóri. Hann var góður og traustur maður og okkur þótti vænt um hann eins og bróður. Í Hraunbæ 66 var gott að koma og alltaf þegar mamma þurfti að fara í bæinn gisti hún hjá þeim Sigrúnu og Sigurdóri og þar var oft glatt á hjalla, borð- aður góður matur og sagðar margar sögur og vísur. Þau voru samrýnd hjón og það varð heldur ekki langt á milli þeirra þegar þau dóu; hann í desember og hún í febrúar, en þannig vildu þau hafa það eins og í líf- inu saman. Við munum ávallt sakna þeirra. Fyrir hönd systkinanna frá Akurey, Dóra Gissurardóttir. Sálm. 86.11 biblian.is Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og kær vinur, KRISTJÁN JÓHANNESSON, Austurvegi 51, Selfossi, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands fimmtudaginn 12. maí. Útförin fer fram frá Selfosskirkju miðvikudaginn 1. júní klukkan 14. Jóhannes Kristjánsson Sólveig Sigurðardóttir Brynja Kristjánsdóttir Örn Bergsson barnabörn og barnabarnabörn Bertha Sigurðardóttir Tryggvi Karl Magnússon og fjölskyldur Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓNÍNA HULDA ÁSMUNDSDÓTTIR leikskólakennari, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni laugar- daginn 21. maí. Þökkum öllu starfsfólki þar alúðlega umönnun. Útförin fer fram frá Seljakirkju þriðjudaginn 31. maí klukkan 15. Elín Garðarsdóttir Steinsen Már Steinsen Þorkell Garðarsson og barnabörn Ástkær eiginkona mín, móðir og amma, GUÐNÝ JÓNA PÁLSDÓTTIR, Ásenda 9, Reykjavík, frá Ísafirði, lést í faðmi fjölskyldunnar miðvikudaginn 18. maí. Jarðarför fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 30. maí klukkan 13. Sigurður Bessason Snorri Sigurðsson Kristbjörg Jónsdóttir Páll Hólm Sigurðsson Edda Lúvísa Blöndal og barnabörn Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HÖRÐUR SIGURSTEINSSON, Hraunvangi 7, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, mánudaginn 16. maí. Útför fer fram frá Hafnarfjarðar- kirkju fimmtudaginn 2. júní klukkan 13. Sveinbjörg Harðardóttir Guðmundur Th. Ólafsson Aðalheiður Kristín Harðardóttir Jóhanna Brynja Harðardóttir Halvard Andreassen barnabörn og barnabarnabörn Okkar ástkæri HERMANN DALMAR STEFÁNSSON, áður til heimilis í Víðivangi 5, Hafnarfirði, lést sunnudaginn 1. maí á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir umönnun á síðustu árum. Arndís Bernharðsdóttir Jens Karl Bernharðsson Svanhildur Jensdóttir Sturlaugur Bernharðsson Anita Dalseth Bernhardsson Guðrún Brynja Bernharðsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Okkar elsku besta NANNA HLÍN PÉTURSDÓTTIR frá Kvíabóli lést mánudaginn 23. maí. Jarðarförin fer fram frá Norðfjarðarkirkju miðvikudaginn 1. júní klukkan 14. Athöfninni verður streymt á facebooksíðu Norðfjarðarkirkju. Hlekk á streymi má einnig nálgast á mbl.is/andlat. Pjetur Sævar Hallgrímsson Siggi Jensson Eyrún Eggertsdóttir Hlín Jensdóttir Kristinn Björnsson Áslaug J. Jensdóttir Magnús Alfreðsson Katla Sigurðardóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, VILMUNDUR ÞÓR GÍSLASON, fyrrverandi hljóðmeistari, lést aðfaranótt 17. maí á 14 EG á LSH. Hann verður jarðsunginn frá Lindakirkju fimmtudaginn 2. júní klukkan 13. Blóm og kransar afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans geta styrkt SOS-barnaþorpin. Hrafnhildur K. Óladóttir Laufey Vilmundardóttir Hermann Hinriksson Óli Kristinn Vilmundarson Pálína Snorradóttir Sævar Þór Vilmundarson Anna Dögg Hermannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður og tengdaföður, GUÐRÁÐS GUNNARS SIGURÐSSONAR, Esjubraut 20, Akranesi. Í hjörtum okkar lifir þú. Ása Líndal Hinriksdóttir Hinrik Már Guðráðsson María Edda Sverrisdóttir Guðmunda F. Guðráðsdóttir Gunnlaugur H. Tórshamar Anna Katrín Guðráðsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, ELÍNBORGAR KARLSDÓTTUR húsmóður, Stykkishólmi. Eiríkur Helgason Unnur M. Rafnsdóttir Þórdís Helgadóttir Friðrik S. Kristinsson Karl Matthías Helgason Íris Björg Eggertsdóttir Steinunn Helgadóttir Sæþór H. Þorbergsson Helgi, Borghildur, Þóra Sif, Elínborg, Þorbergur Helgi, Anita Rún, Aron Ernir, Dísella Helga, Lúkas Eggert og langafabörn Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGFRÍÐAR ÓSKARSDÓTTUR, Sigfríðar í T-bæ, Egilsbraut 19, Þorlákshöfn. Sérstakar þakkir til starfsfólks Níunnar, Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og systra hennar fyrir hlýju og góða umönnun. Guðbjörg Ósk Kjartansdóttir Markús Örn Haraldsson Sigríður Kjartansdóttir Gestur Áskelsson Jensína Kjartansdóttir Þorsteinn Ægir Þrastarson barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir, STEINAR ÞÓR RAGNARSSON, Víkurbraut 3, Sandgerði, lést á Landspítalanum við Fossvog föstudaginn 6. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Fyrir hönd aðstandenda, Guðlaug Hulda Kragh Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar og afi, ÁSMUNDUR JÓNASSON, varð bráðkvaddur föstudaginn 20. maí. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 31. maí klukkan 13. Halldóra Hermannsdóttir Hermann Smári Ásmundsson Marín Ásmundsdóttir Bjarki Reyr Ásmundsson og afabörnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.