Morgunblaðið - 28.05.2022, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2022 35
Raðauglýsingar
Ýmislegt
GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu hefur í hyggju
að taka á langtímaleigu gistiaðstöðu á höfuðborgarsvæðinu
fyrir 25–30 einstaklinga frá og með 1. september 2022.
Um er að ræða langtímaleigu til 3–5 ára, með möguleika á
framlengingu.
• Sérherbergi sem þurfa að vera búin rúmi, fataskáp,
skrifborði og skrifborðsstól.
• Sérbaðherbergisaðstaða æskileg.
• Aðgangur að eldhúsi, þvottaaðstöðu og interneti
nauðsynlegur.
• Sameiginlegt rými eða félagsaðstaða er kostur.
• Mikilvægt er að gistiaðstaðan sé vel tengd almennings-
samgöngum.
• Þá er einnig kostur að aðstaðan sé miðsvæðis á höfuð-
borgarsvæðinu, eða nálægt þeim stöðum þar sem
GRÓ skólarnir sem munu nýta aðstöðuna starfa
(Hafnarfjörður/Keldnaholt/Urðarhvarf).
• Aðstaðan skal uppfylla kröfur fyrir gististaði skv.
reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði
og skemmtanahald.
GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu starfar á Íslandi
undir merkjum UNESCO, sbr. reglugerð nr. 1260/2019.
Miðstöðin er fjármögnuð af utanríkisráðuneytinu, sem
hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands. Fólkið sem
kemur til með að nýta gistiaðstöðuna eru sérfræðingar frá
þróunarlöndunum sem hafa nokkurra ára starfsreynslu og
sem sækja Jarðhitaskóla, Landgræðsluskóla og Sjávar-
útvegsskóla GRÓ.
Nánari upplýsingar gefur Nína Björk Jónsdóttir, forstöðu-
maður GRÓ – Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, í
síma 545-7333. Aðilar sem vilja taka þátt í forkönnun skulu
senda ítarlegar upplýsingar um gistiaðstöðuna,
verðhugmyndir, sem og hvað er innifalið, á netfangið:
nina.jonsdottir@utn.is fyrir 15. júní 2022.
GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu áskilur sér rétt
til að ganga til viðræðna við hvaða aðila sem er eða hafna
öllum.
Gistiaðstaða á höfuðborgarsvæðinu
fyrir 25–30 einstaklinga – forkönnun
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
FINNA VINNU
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Bókaðu þína atvinnuauglýsingu hjá FINNA VINNU eða
fáðu nánari upplýsingar á atvinna@mbl.is
Fjórir snertifletir
1 2 3 4
Morgunblaðið
fimmtudaga
Morgunblaðið
laugardaga
mbl.is
atvinna
finna.is
atvinna
– eitt verð!
AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út
tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Tíðni og tími við lestur er meiri hjá
Morgunblaðinu, þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is