Morgunblaðið - 08.06.2022, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 08.06.2022, Qupperneq 22
22 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2022 Ljósmynd/Sigfús Gunnar Hásteinsvöllur Olga Sevcova á fullri ferð í leik ÍBV og Keflavíkur í gær en hún lék mjög vel, skoraði eitt marka ÍBV og lagði annað upp. sögu Þróttar sem skorar þrennu í efstu deild. Sú fyrsta var Ólöf Sig- ríður Kristinsdóttir gegn Stjörnunni árið 2020. Þrenna Ólafar nægði ekki til sigurs því sá leikur endaði 5:5. Sex mörk Valskvenna Valskonur juku forskot sitt úr tveimur stigum í þrjú með auðveld- um sigri gegn Aftureldingu á Hlíðar- enda, 6:1. Þetta er annað tap Mosfellinga í röð með þessari markatölu og sjö- undi ósigurinn í fyrstu átta leikj- unum. Ekki bætti úr skák að Christina Clara Settles fékk rauða spjaldið í stöðunni 3:0 og verður í banni gegn ÍBV í næstu umferð. _ Ída Marín Hermannsdóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og þá skor- aði Brookelyn Entz sitt fyrsta mark hér á landi þegar hún kom Val í 5:0. _ Katrín Rut Kvaran, sem er upp- Morgunblaðið/Hákon Kópavogsvöllur Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir úr Breiðabliki á fullri ferð gegn Selfossi en Auður Helga Halldórsdóttir eltir hana. alin í Val, skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hún kom Aftureld- ingu á blað með síðasta marki leiks- ins. Mark Hildar réð úrslitum Breiðablik lagði Selfoss að velli í stórleik umferðarinnar á Kópavogs- velli, 1:0. Þar með breyttist staða beggja liða umtalsvert því Blikar fóru með sigrinum upp í fjórða sætið en Selfyssingar sem voru í öðru sæti fyrir umferðina sigu alla leið niður í það fimmta. _ Hildur Antonsdóttir skoraði sitt 30. mark í efstu deild þegar hún skoraði sigurmark Breiðabliks á 30. mínútu leiksins eftir sendingu frá Taylor Ziemer. Aftur markaveisla í Eyjum Eyjakonur buðu upp á annan markaleikinn í röð á Hásteinsvelli þegar þær sigruðu Keflvíkinga í fjörugum leik, 3:2. ÍBV hefur nú skorað átta mörk gegn sex í tveimur síðustu heima- leikjum. Eyjakonur hafa innbyrt tíu stig í síðustu fjórum leikjum og eru nú aðeins tveimur stigum frá öðru sæti deildarinnar. _ Lettnesku landsliðskonurnar Olga Sevcova og Sandra Voitane áttu stórleik með ÍBV. Þær voru báðar með mark og stoðsendingu í leiknum. _ Ana Paula Santos Silva náði loks að skora á ný fyrir Keflavík, sitt fyrsta mark síðan hún skoraði þrennu gegn KR í fyrstu umferðinni í vor. _ Jasmín Erla Ingadóttir lék sinn 100. leik í efstu deild þegar Stjarnan vann stórsigur á Þór/KA, 5:0, í fyrsta leik umferðarinnar á mánu- daginn. Sautján ára skoraði þrennu - Katla Tryggvadóttir sneri leiknum við fyrir Þrótt eftir að KR hafði verið lengi með forystuna - Valur náði þriggja stiga forystu - Blikar lögðu Selfyssinga BESTA DEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hin 17 ára gamla Katla Tryggva- dóttir var leikmaður gærkvöldsins í Bestu deild kvenna. Hún skoraði þrennu, öll mörk Þróttar, sem knúði fram sigur gegn KR í Vesturbænum, 3:1, eftir að hafa verið undir lengi vel. Þróttarkonur eru í þriðja sæti eft- ir sigurinn, jafnar Stjörnunni sem er fyrir ofan þær á betri markatölu eftir stórsigur á Þór/KA í fyrradag. KR tapaði hinsvegar sjöunda leik sínum af átta í deildinni. _ Hildur Lilja Ágústsdóttir skor- aði sitt fyrsta mark í efstu deild þeg- ar hún kom KR yfir á 16. mínútu. _ Katla skoraði þrennuna á aðeins 20 mínútum í síðari hálfleiknum og hún er aðeins annar leikmaðurinn í Aðalsteinn Eyjólfsson handknatt- leiksþjálfari varð í gær svissneskur meistari þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, lagði Pfadi Winter- thur á heimavelli, 29:26. Þetta var þriðji úrslitaleikur liðanna og Kad- etten vann þá alla. Þetta er tólfti meistaratitill liðsins en sá fyrsti undir stjórn Aðalsteins, sem lauk sínu öðru tímabili hjá félaginu í gær. Í fyrra varð liðið bikarmeist- ari undir hans stjórn og í vetur varð það deildarmeistari með miklum yfirburðum, fékk fjórtán stigum meira en Pfadi Winterthur. Aðalsteinn er meistari í Sviss Ljósmynd/Kadetten Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði Kadetten til meistaratitils. Körfuknattleikskonan Elín Sóley Hrafnkelsdóttir er komin til Vals á nýjan leik eftir fjögurra ára fjar- veru og skrifaði í gær undir tveggja ára samning við félagið. Elín Sóley er 23 ára framherji og hefur und- anfarin fjögur ár spilað í háskóla- boltanum í Bandaríkjunum með liði Tulsa-háskóla. Þar áður lék hún tvö tímabil með Val. Elín Sóley lék með Breiðabliki í yngri flokkunum en skipti 17 ára gömul í Val. Hún á að baki sjö leiki með A-landsliði Ís- lands og lék með öllum yngri lands- liðunum. Aftur í Val eftir fjögur ár í Tulsa Ljósmynd/Valur Valur Elín Sóley Hrafnkelsdóttir er komin aftur á Hlíðarenda. ÍBV – KEFLAVÍK 3:2 0:1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir 14. 1:1 Sandra Voitane 24. 2:1 Olga Sevcova 31. 2:2 Ana Paula Santos Silva 47. 3.2 Kristín Erna Sigurlásdóttir 55. MM Sandra Voitane (ÍBV) Olga Sevcova (ÍBV) M Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV) Hanna Kallmaier (ÍBV) Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Keflavík) Ana Paula Santos Silva (Keflavík) Dómari: Atli Haukur Arnarsson – 6. Áhorfendur: 200. BREIÐABLIK – SELFOSS 1:0 1:0 Hildur Antonsdóttir 30. 6:0 Cyera Hintzen 82. 6:1 Katrín Rut Kvaran 83. M Ásdís Karen Halldórsdóttir (Val) Ída Marín Hermannsdóttir (Val) Elín Metta Jensen (Val) Anna Rakel Pétursdóttir (Val) Cyera Hintzen (Val) Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Val) Lára Kristín Pedersen (Val) Elísa Viðarsdóttir (Val) Jade Gentile (Aftureldingu) Rautt spjald: Christina Clara Settles (Aftureldingu) 64. Dómari: Helgi Ólafsson – 8. Áhorfendur: 367. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. MM Katla Tryggvadóttir (Þrótti) M Murphy Agnew (Þrótti) Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (Þrótti) Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þrótti) Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Þrótti) Hildur Lilja Ágústsdóttir (KR) Rasamee Phonsongkham (KR) Margaux Chauvet (KR) Marcella Barberic (KR) Dómari: Twana Khalid Ahmed – 6. Áhorfendur: Um 50. VALUR – AFTURELDING 6:1 1:0 Ída Marín Hermannsdóttir 5. 2:0 Ída Marín Hermannsdóttir 21. 3:0 Elín Metta Jensen 31. 4:0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 66. 5:0 Brookelyn Entz 71. M Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) Natasha Anasi (Breiðabliki) Taylor Ziemer (Breiðabliki) Áslaug M. Gunnlaugsdóttir (Breiðabliki) Hildur Antonsdóttir (Breiðabliki) Birta Georgsdóttir (Breiðabliki) Tiffany Sornpao (Selfossi) Sif Atladóttir (Selfossi) Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfossi) Auður Helga Halldórsdóttir (Selfossi) Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson – 8. Áhorfendur: 367. KR – ÞRÓTTUR R. 1:3 1:0 Hildur Lilja Ágústsdóttir 16. 1:1 Katla Tryggvadóttir 60. 1:2 Katla Tryggvadóttir 78.(v) 1:3 Katla Tryggvadóttir 81. Besta deild kvenna ÍBV – Keflavík .......................................... 3:2 KR – Þróttur R......................................... 1:3 Breiðablik – Selfoss.................................. 1:0 Valur – Afturelding .................................. 6:1 Staðan: Valur 8 6 1 1 25:5 19 Stjarnan 8 5 1 2 18:9 16 Þróttur R. 8 5 1 2 16:10 16 Breiðablik 8 5 0 3 18:5 15 Selfoss 8 4 2 2 11:7 14 ÍBV 8 4 2 2 14:11 14 Þór/KA 8 3 0 5 13:23 9 Keflavík 8 2 1 5 11:13 7 Afturelding 8 1 0 7 9:27 3 KR 8 1 0 7 5:30 3 Markahæstar: Brenna Lovera, Selfossi ............................. 6 Jasmín Erla Ingadóttir, Stjörnunni .......... 5 Sandra María Jessen, Þór/KA ................... 5 EM U21 karla Undankeppnin, 4. riðill: Liechtenstein – Portúgal ......................... 0:9 Staðan: Portúgal 9 8 1 0 39:2 25 Grikkland 9 5 2 2 15:8 17 Ísland 8 3 3 2 17:6 12 Hvíta-Rússland 9 4 0 5 15:12 12 Kýpur 9 3 2 4 16:11 11 Liechtenstein 10 0 0 10 0:63 0 _ Portúgal er komið í úrslit en Grikkland og Ísland berjast um sæti í umspilinu í lokaleikjunum. Leikir sem eftir eru: 8.6. Ísland – Hvíta-Rússland 11.6. Portúgal – Grikkland 11.6. Ísland – Kýpur Undankeppni HM Asía, umspilsleikur í Katar: Sameinuðu furstadæmin – Ástralía........ 1:2 _ Ástralía mætir Perú í úrslitaleik um sæti á HM 13. júní. Þjóðadeild UEFA A-deild, 3. riðill: Þýskaland – England .............................. 1:1 Jonas Hofmann 50. – Harry Kane 88.(v) Ítalía – Ungverjaland.............................. 2:1 Nicolo Barella 30., Lorenzo Pellegrini 45. – Sjálfsmark 61. _ Ítalía 4 stig, Ungverjaland 3, Þýskaland 2, England 1. B-deild, 3. riðill: Finnland – Svartfjallaland ...................... 2:0 Bosnía – Rúmenía..................................... 1:0 _ Finnland 4 stig, Bosnía 4, Svartfjallaland 3, Rúmenía 1. C-deild, 1. riðill: Færeyjar – Lúxemborg........................... 0:1 Litháen – Tyrkland .................................. 0:6 _ Tyrkland 6 stig, Lúxemborg 6, Færeyjar 0, Litháen 0. >;(//24)3;( Harry Kane skoraði sitt 50. mark fyrir enska landsliðið í knattspyrnu þegar hann tryggði því stig á síð- ustu stundu gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í München í gær- kvöld. Kane jafnaði úr vítaspyrnu á 88. mínútu og hann er nú orðinn næst- markahæsti landsliðsmaður Eng- lands frá upphafi, á eftir Wayne Rooney sem skoraði 53 mörk. Kane fór fram úr Bobby Charlton sem lengi átti markametið, 49 mörk. Englendingar eru þá komnir með eitt stig eftir tvær umferðir en þeir töpuðu óvænt fyrir Ungverjum í fyrsta leik. Ítalir unnu Ungverja 2:1 og eru efstir í riðlinum. Kane með 50. markið Fimmtíu Harry Kane fagnar mark- inu í München í gærkvöld. AFP/Tobias Schwartz KNATTSPYRNA EM U21 karla, undankeppni: Víkin: Ísland – Hvíta-Rússland................ 18 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík – Augnablik...... 19.15 Í KVÖLD!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.