Morgunblaðið - 08.06.2022, Page 25
Silja Björk Huldudóttir
silja@mbl.is
Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrf-
ing Tyrfingsson í leikstjórn Stefáns
Jónssonar og sviðsetningu Þjóðleik-
hússins hlýtur flestar tilnefningar til
Grímunnar, Íslensku sviðslistaverð-
launanna, í ár eða 12 talsins. Næst-
flestar tilnefningar, eða tíu talsins,
hlýtur 9 líf eftir Ólaf Egil Egilsson í
leikstjórn höfundar og sviðsetningu
Borgarleikhússins. Gríman verður
afhent í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn
14. júní og sýnd beint á RÚV.
Veitt verða verðlaun í 18 flokkum
auk Heiðursverðlauna Sviðslista-
sambands Íslands, sem veitt eru ein-
staklingi er þykir hafa skilað fram-
úrskarandi ævistarfi í þágu sviðs-
lista á Íslandi. Í ár var 51 sviðsverk
skráð af leikhúsum og sviðslista-
hópum í Grímuna, sjö barnaleikhús-
verk, níu dansverk og 35 sviðsverk.
Sýning ársins
- 9 líf
- Aiôn
- Ball
- Sjö ævintýri um skömm
Leikrit ársins
- 9 líf eftir Ólaf Egil Egilsson
- Blóðuga kanínan eftir Elísabetu
Kristínu Jökulsdóttur
- Njála á hundavaði eftir Hjörleif
Hjartarson
- Sjö ævintýri um skömm eftir
Tyrfing Tyrfingsson
Leikstjóri ársins
- Ólafur Egill Egilsson – 9 líf
- Una Þorleifsdóttir – Ást og
upplýsingar
- Stefán Jónsson – Sjö ævintýri um
skömm
- Vala Ómarsdóttir – Tæring
- Agnes Wild – Tjaldið
Leikari í aðalhlutverki
- Almar Blær Sigurjónsson –
Ást og upplýsingar
- Björn Stefánsson – 9 líf
- Gísli Örn Garðarsson – Ég hleyp
- Hilmir Snær Guðnason – Sjö
ævintýri um skömm
- Sigurbjartur Sturla Atlason –
Rómeó og Júlía
Leikari í aukahlutverki
- Eggert Þorleifsson – Sjö ævintýri
um skömm
- Hallgrímur Ólafsson – Rómeó og
Júlía
- Sigurður Þór Óskarsson – Emil
í Kattholti
- Snorri Engilbertsson –
Framúrskarandi vinkona
- Vilhjálmur B. Bragason – Skugga
Sveinn
Leikkona í aðalhlutverki
- Ebba Katrín Finnsdóttir – Rómeó
og Júlía
- Halldóra Geirharðsdóttir – 9 líf
- Ilmur Kristjánsdóttir – Sjö ævin-
týri um skömm
- Vala Kristín Eiríksdóttir –
Þétting hryggðar
- Vigdís Hrefna Pálsdóttir –
Framúrskarandi vinkona
Leikkona í aukahlutverki
- Ásthildur Úa Sigurðardóttir –
Emil í Kattholti
- Kristín Þóra Haraldsdóttir – Sjö
ævintýri um skömm
- Margrét Ákadóttir – Ein komst
undan
- Margrét Guðmundsdóttir – Ein
komst undan
- Ólafía Hrönn Jónsdóttir – Sjö
ævintýri um skömm
Leikmynd ársins
- Ilmur Stefánsdóttir – 9 líf
- Eva Signý Berger – Emil í
Kattholti
- Júlíanna Lára Steingrímsdóttir –
Hvíla sprungur
- Guðný Hrund Sigurðardóttir –
Kjarval
- Börkur Jónsson – Sjö ævintýri
um skömm
Búningar ársins
- Erna Guðrún Fritzdóttir – Ball
- Aldís Davíðsdóttir – Hetja
- Karen Briem og Sunneva
Weisshappel – Rómeó <3 Júlía
- Anna Rún Tryggvadóttir og Urð-
ur Hákonardóttir – Rómeó og Júlía
- Þórunn Elísabet Sveinsdóttir –
Sjö ævintýri um skömm
Lýsing ársins
- Egill Ingibergsson og Móeiður
Helgadóttir – Ein komst undan
- Björn Bergsteinn Guðmundsson –
Framúrskarandi vinkona
- Pálmi Jónsson – Hvíla sprungur
- Halldór Örn Óskarsson –
Sjö ævintýri um skömm
- Ólafur Ágúst Stefánsson –
Skugga Sveinn
Tónlist ársins
- Anna Þorvaldsdóttir – Aiôn
- Guðmundur Óskar Guðmundsson
og Matthildur Hafliðadóttir – Ásta
- Axel Ingi Árnason – Góðan
daginn, faggi
- Hundur í óskilum – Njála á
hundavaði
- Salka Valsdóttir, Ebba Katrín
Finnsdóttir, Sigurbjartur Sturla
Atlason, Auður og Bríet Ísis Elfar –
Rómeó og Júlía
Hljóðmynd ársins
- Gunnar Sigurbjörnsson, Þórður
Gunnar Þorvaldsson og Guðmundur
Óskar Guðmundsson – 9 líf
- Kristinn Gauti Einarsson – Ást og
upplýsingar
- Ísidór Jökull Bjarnason –
Ég hleyp
- Salka Valsdóttir og Kristinn
Gauti Einarsson – Rómeó og Júlía
- Ólafur Björn – Það sem er
Söngvari ársins
- Bjarni Snæbjörnsson – Góðan
daginn, faggi
- Björn Stefánsson – 9 líf
- Halldóra Geirharðsdóttir – 9 líf
- Matthildur Hafliðadóttir – Ásta
- Selma Björnsdóttir – Bíddu bara
Dansari ársins
- Emilía B. Gísladóttir – Ball
- Emilía B. Gísladóttir – Hvíla
sprungur
- Halla Þórðardóttir – Rof
- Saga Sigurðardóttir – Rómeó <3
Júlía
- Shota Inoue – Rómeó <3 Júlía
Danshöfundur ársins
- Erna Ómarsdóttir – Aiôn
- Alexander Roberts og Ásrún
Magnúsdóttir – Ball
- Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafs-
dóttir – Rómeó <3 Júlía
- Inga Maren Rúnarsdóttir – Hvíla
sprungur
- Inga Huld Hákonardóttir – Neind
Thing
Dans og sviðshreyfingar
- Lee Proud – 9 líf
- Lee Proud – Emil í Kattholti
- Emily Terndrup og Conor Doyle
– Framúrskarandi vinkona
- Ernesto Camilo Aldazábal Valdés
og Rebecca Hidalgo – Rómeó og
Júlía
- Sveinbjörg Þórhallsdóttir – Sjö
ævintýri um skömm
Barnasýning ársins
- Emil í Kattholti
- Tjaldið
- Umskiptingur
Sproti ársins
- Lovísa Ósk Gunnarsdóttir fyrir
verkið When the bleeding stops
- Umbúðalaust
- Helgi Rafn Ingvarsson og
Rebecca Hurst fyrir verkið Music
and the Brain
- FWD Youth Company
- Plöntutíð
Tylft fyrir Sjö ævintýri um skömm
- Sjö ævintýri um skömm með flestar Grímutilnefningar 2022 eða 12 talsins - Fast á hæla kemur
9 líf með samtals 10 tilnefningar - Rómeó og Júlía með sjö tilnefningar - Emil í Kattholti með fimm
Ljósmynd/Grímur Bjarnason
Bubbi Halldóra Geirharðsdóttir og Hjörtur Jóhann Jónsson í 9 lífum.
Ljósmynd/Jorri
Áföll Eggert Þorleifsson og Steinunn Ólína í Sjö ævintýrum um skömm.
MENNING 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2022
Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is
TRYGGÐU ÞÉR
MIÐA INNÁ
Empire Rolling StoneLA Times
BENEDICT
CUMBERBATCH
ELIZABETH
OLSEN
chiwetel
ejiofor
BENEDICT
WONG
xochitl
gomez
MICHAEL
STÜHLBARG
RACHEL
MCadams
U S A TO D AY
72%
STÓRKOSTLEG NÝ FJÖLSKYLDUMYND
ÚR TÖFRAHEIMI HARRY POTTER.
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
96%
Empire
The Playlist BBC The sun
Total FilmRogerEbert.com
“Top Gun: Maverick is outstanding.”
Breathtaking
“It’s the BEST MOVIE OF THE YEAR!”
“Might be the best movie in 10 years.”
“Top Gun: Maverick is fantastic.” “Best Action Sequel Of All Time”
“What going to the movies is all about”
“You must see this one in the theater.”
“a must see!”
89%