Morgunblaðið - 08.06.2022, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2022
Borgarfulltrúar áttu ekki heimangengt í gær vegna anna í Ráðhúsinu, en
tveir frambjóðendur minnihlutaflokka, þeir Þórður Gunnarsson og Stefán
Pálsson, reyndust meira en til í að leggja orð í belg um nýja meirihlutann.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Nýr meirihluti í Reykjavík
Á fimmtudag: Vaxandi austlæg
átt, 5-13 m/s seinnipartinn, en 13-
18 syðst á landinu. Skýjað en úr-
komulítið, hiti 7 til 16 stig.
Á föstudag: Norðaustan og austan
5-13, en allhvass vindur á Suðausturlandi fram eftir degi. Þurrt á Norðvestur- og Vest-
urlandi, rigning suðaustantil og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 8 til 17 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.30 Útsvar 2011-2012
14.35 Söngvaskáld
15.25 Sumarlandabrot 2021
15.30 Í garðinum með Gurrý II
16.00 Sögur frá landi
16.30 Nýjasta tækni og vísindi
17.00 Orlofshús arkitekta
17.30 Orðbragð
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tölukubbar
18.06 Hrúturinn Hreinn
18.13 Lundaklettur
18.20 Skotti og Fló
18.27 Lestrarhvutti
18.34 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.25 Veður
19.30 Eldhúsdagsumræður á
Alþingi
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kobbi kviðrista: Endur-
upptaka málsins
23.15 Aðstoðarmaðurinn
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.13 The Late Late Show
with James Corden
13.52 The Block
14.54 How We Roll
15.15 Ræktum garðinn
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 No Activity (US)
19.40 The Neighborhood
20.10 George Clarke’s Old
House, New Home
21.05 Chicago Med
21.55 Wolfe
22.40 Love Island Australia
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Tell Me a Story
01.10 The Rookie
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.20 Shipwrecked
10.05 MasterChef Junior
10.45 Margra barna mæður
11.20 Matargleði Evu
11.45 Um land allt
12.35 Nágrannar
12.45 Ísskápastríð
13.15 Gulli byggir
13.45 Framkoma
14.20 Lóa Pind: Battlað í
borginni
15.15 Ireland’s Got Talent
16.45 Fósturbörn
17.05 Last Week Tonight with
John Oliver
17.40 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Æði
19.25 Backyard Envy
20.10 Grey’s Anatomy
20.50 The Teacher
21.40 Gentleman Jack
22.40 The Blacklist
23.20 Girls5eva
23.50 NCIS: New Orleans
00.30 The Sinner
01.15 The Mentalist
01.55 Shipwrecked
02.40 MasterChef Junior
03.20 Last Week Tonight with
John Oliver
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Að sunnan (e) – 8.
þáttur
20.30 Þegar – Cynthia Anne
Endurt. allan sólarhr.
24.00 Að sunnan (e) – 8.
þáttur
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónskáldin með eigin
tónum.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Samfélagið.
21.35 Kvöldsagan: Mávahlát-
ur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
8. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:07 23:48
ÍSAFJÖRÐUR 2:03 25:01
SIGLUFJÖRÐUR 1:41 24:50
DJÚPIVOGUR 2:24 23:30
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og stöku skúrir.
Úrkomulítið á morgun og sums staðar þoka við norður- og austurströndina, en allvíða
skúrir eftir hádegi. Hiti yfirleitt 8 til 16 stig.
Þegar flogið er alla
leið frá Bandaríkj-
unum til Íslands er
gott að láta tímann
líða með því að horfa á
gott sjónvarp. Undir-
rituð hlóð niður fjög-
urra þátta franskri
seríu, Une mère par-
faite, fyrir þetta fimm
tíma flug og varð ekki
fyrir vonbrigðum. Hin
fullkomna móðir, eins
og serían myndi heita í íslenskri þýðingu, er um
morð, nauðganir, sekt og sakleysi. Hér er á ferð
spennandi og vel leikið fjölskyldudrama þar sem
móðir nokkur ferðast frá heimili sínu í Berlín til
Parísar þar sem dóttir hennar býr. Maður einn er
myrtur og öll spjót beinast að dótturinni, að
minnsta kosti í upphafi, en svo fara málin að
flækjast. Inn í morðmálið er svo spunnið samband
fjölskyldumeðlimanna fjögurra, og kemur í ljós að
þar er ekki allt sem sýnist.
Sama má segja um morðmálið, þar er sannar-
lega ekki allt sem sýnist, og nú skal ekki meira
sagt um söguþráðinn svo ég skemmi ekki fyrir!
Móðirin, leikin afburðavel af hinni frönsku Julie
Gayet, kemst að ýmsu á þessari vegferð sinni í leit
að sannleikanum. Má segja að hún uppgötvi að
skilin á milli fórnarlambs og glæpamanns séu
jafnvel nokkuð óljós. Þar sem hver þáttur er tæp-
ur klukkutími vissi ég ekki af mér fyrr en stutt
var í lendingu. Mæli með!
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Morðingi eða
fórnarlamb?
Morð Julie Gayet leikur
hina „fullkomnu“ móður.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Yngvi
spilar betri
blönduna af tón-
list síðdegis á
K100.18 til 22
Heiðar Aust-
mann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld á K100
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Sigurvegari raunveruleikaþáttanna
vinsælu Britain’s Got Talent hefur
nú verið valinn en uppstandarinn
Axel Blake bar sigur úr býtum í
þáttunum á sunnudag. Blake sló í
gegn með bráðfyndnu uppistandi
sínu í þættinum og fékk meðal
annars afar sjaldséða viðurkenn-
ingu þegar Simon Cowell, harðasti
dómari keppninnar, ýtti á gull-
hnappinn svokallaða í þættinum.
Töluverð óánægja hefur verið
meðal margra áhorfenda þáttanna
eftir sigur Blakes og hafa margir
gagnrýnt veru hans í þáttunum þar
sem hann hafi þegar hafið feril
sem farsæll uppistandari.
Nánar á k100.is.
Umdeildur sigur
í Britain’s Got
Talent
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 18 skýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 18 léttskýjað Madríd 31 heiðskírt
Akureyri 12 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 18 alskýjað Mallorca 26 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 20 léttskýjað Róm 29 heiðskírt
Nuuk 10 léttskýjað París 22 léttskýjað Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 18 léttskýjað
Ósló 17 rigning Hamborg 16 léttskýjað Montreal 22 skýjað
Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 23 heiðskírt New York 24 heiðskírt
Stokkhólmur 14 heiðskírt Vín 17 skúrir Chicago 14 alskýjað
Helsinki 18 heiðskírt Moskva 19 heiðskírt Orlando 31 heiðskírt
DYk
U
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. júní 2022
Auglýsendur athugið
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ