Morgunblaðið - 14.06.2022, Side 30

Morgunblaðið - 14.06.2022, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 2022 Danshöfundurinn og listakonan Sigríður Soffía Níelsdóttir segir frá fjöl- breyttum ferli og nýjustu verkefnum í nýjasta þætti Dagmála. Á Hönn- unarmars kynnti hún nýjan íslenskan líkjör og ilm. Innblástur fyrir bæði tvennt sótti hún í flugelda. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Danshönnuður með brennandi áhuga á sprengiefni Á miðvikudag og fimmtudag: Suðlæg átt, 5-10 m/s, skýjað með köflum og skúrir um landið S- og V- vert, annars bjart með köflum. Hiti 8-18 stig, hlýjast NA-til. Á föstudag (lýðveldisdagurinn): Snýst í norðlæga átt með rigningu sunnantil í fyrstu og síðan austanlands, en léttir smám saman til á vestanverðu landinu. Hiti 7-13 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2011-2012 14.30 Fyrir alla muni 14.55 Grænmeti í sviðsljósinu 15.10 90 á stöðinni 15.35 Í garðinum með Gurrý 16.05 Lífsins lystisemdir 16.35 Ef heilinn fær slag 17.05 Íslendingar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin 18.18 Söguspilið 18.46 Miðaldafréttir 18.48 KrakkaRÚV – Tónlist 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Gríman 2022 22.00 Tíufréttir og veður 22.20 Njósnir í Berlín 23.15 Brot 00.05 Fjölskyldubönd 01.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 12.31 Survivor 13.55 The Late Late Show with James Corden 14.35 The Block 15.24 The Neighborhood 15.45 George Clarke’s Old House, New Home 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 A.P. BIO 19.40 Ghosts 20.10 Good Sam 21.00 FBI 21.50 FBI: Most Wanted 22.40 Love Island 22.40 Nánar auglýst síðar 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Tell Me a Story 00.55 The Rookie 01.40 Chicago Med 02.25 Wolfe 03.15 Love Island Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 Rax Augnablik 08.25 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 Ultimate Veg Jamie 10.15 MasterChef Junior 10.55 Call Me Kat 11.15 Shark Tank 12.00 Home Economics 12.20 30 Rock 12.40 Nágrannar 13.05 The Great British Bake Off 14.00 The Battle for Britney: Fans, Cash and a Con- servatorship 15.05 Cherish the Day 15.50 The Masked Singer 16.55 Grey’s Anatomy 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Hell’s Kitchen USA 19.45 Robson & Jim’s Icelandic Fly Fishing Adventure 20.35 Last Man Standing 20.55 The Goldbergs 21.15 Magnum P.I. 22.00 Last Week Tonight with John Oliver 22.30 Æði 22.55 Gentleman Jack 23.50 The Teacher 00.40 The Pact 01.35 Supernatural 02.15 The Mentalist 02.55 Call Me Kat 03.15 Shark Tank 04.00 Home Economics 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Útkall 20.00 Bærinn minn 20.30 Fréttavaktin (e) Endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 23.00 Joseph Prince-New Creation Church 20.00 Frá landsbyggðunum – 9. þáttur 20.30 Aftur heima (e) – Dal- vík Endurt. allan sólarhr. 06.00 Segðu mér. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Samfélagið. 21.35 Kvöldsagan: Mávahlát- ur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Lestin. 14. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:58 23:59 ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34 SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16 DJÚPIVOGUR 2:13 23:43 Veðrið kl. 12 í dag Víða skúrir í dag, síst um landið norðaustan- og austanvert. Hiti yfirleitt 10 til 18 stig að deginum, hlýjast norðaustantil. Margir hafa gert kímnigáfu mannsins að rannsóknarefni enda heillandi sem slíkt. Það sem ömmu og afa þótti fyndið þykir líklega ekki fyndið í dag, nú eða mömmu og pabba. Spaug helst oftar en ekki í hendur við sam- félagið og breytingar sem verða á því og í dag er spaug sem gerir lítið úr samkynhneigðum sem betur fer illa séð, svo dæmi sé tekið. Slíkt spaug má til dæmis sjá í nokkrum þátta Friends, eða Vina, sem mér finnst eldast heldur illa. Fleira má tína til úr þáttunum, t.d. ótrúlega viðkvæmni karl- anna þriggja og ótta við að þykja kvenlegir og einnig grín á kostnað feitra. Friends eru auðvitað ekki einu gamanþættirnir sem elst hafa illa að þessu leyti. Af öðrum má nefna Modern Family þar sem kólumbísk eigin- kona er oftar en ekki lítillækkuð vegna uppruna síns og tungumálaörðugleika, fyrir utan auðvitað að eiga að vera svo kynæsandi að enginn karl- maður fær staðist hana, ekki einu sinni tengda- sonur hennar. Kólumbía, samkvæmt þáttunum, er vanþróað land og stórhættulegt og eiturlyfja- barón í hverri fjölskyldu. Sem betur fer hafa gamanþáttahöfundar orðið meðvitaðri um hvað telst viðeigandi og fyndið og hvað ekki. Öllu gamni fylgir nokkur alvara, er það ekki? Eða má gera grín að hverju sem er? Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Spaug sem stenst ekki tímans tönn Vinir Ennþá fyndnir? 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síð- degis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Kristín Sif, einn þáttastjórnandi í Ísland vaknar á K100, sagði frá „agalegri“ lífreynslu sem hún varð fyrir á dögunum á bílastæðinu við Hagkaup í Skeifunni, í þættinum á dögunum. Sagðist hún hafa verið annars hugar þegar hún gekk út úr versluninni og sest inn í bílinn sinn, sem hún uppgötvaði fljótlega að var ekki hennar eigin bíll. „Ég settist inn í vitlausan bíl. Ekki nóg með það heldur kom manneskjan sem átti bílinn akk- úrat þegar ég sat inni í bíl- stjórasætinu í bílnum,“ lýsti Krist- ín. Hlustaðu á Kristínu lýsa upplif- uninni á K100.is. Kristín settist inn í vitlausan bíl Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 11 rigning Brussel 19 heiðskírt Madríd 37 léttskýjað Akureyri 14 alskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 31 heiðskírt Egilsstaðir 14 skýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 28 heiðskírt Keflavíkurflugv. 10 rigning London 21 léttskýjað Róm 30 heiðskírt Nuuk 3 skýjað París 23 heiðskírt Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 18 alskýjað Ósló 20 alskýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 21 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Berlín 18 léttskýjað New York 27 heiðskírt Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 21 skúrir Chicago 28 skýjað Helsinki 16 léttskýjað Moskva 21 alskýjað Orlando 32 léttskýjað DYkŠ…U Kringlan ... alltaf næg bílastæði Borðabókanir á www.finnssonbistro.is eða info@finnssonbistro.is Frábær kostur í hádeginu Djúsí andasamloka Þín upplifun skiptir okkur máli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.