Morgunblaðið - 25.06.2022, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2022
Á sunnudag: N 5-13 m/s og dálítil
rigning öðru hverju á N- og A-landi,
annars skýjað með köflum og yfir-
leitt þurrt. Hiti 4-13 stig, mildast á
Suðurlandi. Á mánudag og þriðju-
dag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-10. Dálítil rigning eða súld á norðanverðu landinu.
Skýjað að mestu og smáskúrir sunnanlands. Hiti 6-13 stig, mildast sunnantil.
RÚV
07.05 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hundurinn Ibbi
07.20 Veistu hvað ég elska
þig mikið?
07.31 Sögur snjómannsins
07.39 Lestrarhvutti
07.46 Begga og Fress
07.59 Vinabær Danna tígurs
08.11 Skotti og Fló
08.18 Hvolpasveitin
08.40 Rán – Rún
08.45 Klingjur
08.56 Stuðboltarnir
09.07 Blæja
09.14 Zorro
09.37 Stundin okkar
10.00 Hvað getum við gert?
10.10 Sumarlandabrot
10.15 Fiskur á disk –
Saltfiskur
11.00 Öðruvísi eins og ég
11.45 Unga Ísland
12.15 Íslendingar
13.00 Taka tvö II
13.55 Sumarlandinn
14.30 Ömurleg mamma
15.00 Ella kannar Suður-Ítalíu
– Puglia
15.30 Förum á EM
16.00 HM í sundi
17.50 Sögur af handverki
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Taktu hár úr hala
mínum
18.35 Víkingaþrautin
18.45 Bækur og staðir
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Horfna rafherbergið
20.20 Percy og Golíat
22.00 Ég um mig og mömmu
23.25 Sakhæft barn
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 The Bachelor
14.00 The Block
15.00 Young Rock
15.25 This Is Us
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Extreme Makeover:
Home Edition
18.25 Book Club
20.05 Serendipity
21.30 Blades of Glory
23.00 Dirty Weekend
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Pipp og Pósý
08.05 Vanda og geimveran
08.25 Neinei
08.30 Strumparnir
08.45 Hvolpasveitin
09.05 Monsurnar
09.30 Latibær
09.40 Ella Bella Bingó
09.45 Tappi mús
09.55 Leikfélag Esóps
10.05 Siggi
10.15 Angelo ræður
10.25 Ruddalegar rímur
10.55 Mia og ég
11.15 K3
11.30 Denver síðasta
risaeðlan
11.40 Angry Birds Stella
11.45 Hunter Street
12.10 Impractical Jokers
12.30 Bold and the Beautiful
14.15 30 Rock
14.35 Bob’s Burgers
14.55 Backyard Envy
15.40 Ísskápastríð
17.00 Kviss
17.20 Mom
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Top 20 Funniest
19.35 Barb and Star Go to
Vista Del Mar
21.20 Boarding School
23.10 What’s Love Got to Do
with It
01.05 The Kitchen
02.45 Hunter Street
03.05 30 Rock
19.00 Undir yfirborðið (e)
19.30 Saga og samfélag (e)
20.00 Sir Arnar Gauti (e)
20.30 Leikskólar (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
20.00 Föstudagsþátturinn
21.00 Að vestan Vestfirðir (e)
21.30 Taktíkin (e)
22.00 Frá landsbyggðunum
06.55B æn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á flakki um Ítalíu.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Pillan.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Heimskviður.
13.45 Kerfið: Auðlind í eigu
þjóðar.
14.10 Dalakofinn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónskáldin með eigin
orðum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Í sjónhending.
21.15 Reykjavík bernsku
minnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
25. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:58 24:04
ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36
SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19
DJÚPIVOGUR 2:13 23:48
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt, víða 5-13 m/s. Dálítil rigning norðan- og austanlands, en bjart með köflum á
Suður- og Vesturlandi. Skúrir suðaustantil á landinu fram á nótt. Hiti 5 til 14 stig, mildast
syðst.
Sjónvarp Símans býð-
ur nú upp á þáttaröð-
ina 1883 sem segir frá
ferð Dutt-
on-fjölskyldunnar yfir
sléttur Bandaríkjanna
til að setjast að í Mont-
ana. Sveitasöngvarinn
Tim McGraw er í aðal-
hlutverki, ásamt konu
sinni Faith Hill. Land-
nemarnir lenda í
miklu mótlæti og erfiðleikum. Þættirnir eru for-
saga Yellowstone, þar sem stórleikarinn Kevin
Costner er í aðalhlutverki. Mikið er lagt í gerð
þáttaraðanna og gefa þær innsýn í sögu Banda-
ríkjanna.
Áhorf á 1883 leiddi hugann að þessu ári, þegar
afi minn, sem bjó við kröpp kjör í Landeyjunum,
fæddist. Íbúar landsins voru þá 70.642 og 1.215
þeirra ákváðu að freista gæfunnar í Vesturheimi
árið 1883. Það voru 1,72% þjóðarinnar. Afi fór
ekki til Vesturheims heldur Vestmannaeyja!
Um árið 1883 segir á vef Vesturfarasetursins:
„Betra árferði, sæmilegur heyskapur og skepnu-
höld. Aflabrögð sæmileg.“ Tveimur árum áður
hófust mestu hörmungar tímabilsins. Hafísinn
kom, bjarndýr gengu á land og fóru langt fram í
sveitir. Firði lagði og var hægt var að ganga á ís
frá Reykjavík til Akraness, um allan Gilsfjörð og
Breiðafjörð, svo langt sem eyjar náðu. Árið eftir
var einnig erfitt. Í byrjun ársins 2022 bjuggu hér
376.248 manns. Fjöldi Vesturfaranna 1883 myndi
samsvara því að 6.396 manns flyttu héðan.
Ljósvakinn Guðni Einarsson
Landnemar freist-
uðu gæfunnar 1883
1883 Dutton-fjölskyldan
fór yfir slétturnar miklu.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Gunnlaugur Briem, eða Gulli Briem
eins og hann er jafnan kallaður, er
einn færasti og ástsælasti (og að
margra mati unglegasti) trommu-
leikari landsins en hann verður 60
ára á árinu. Hann ætlar af því til-
efni að halda tónleika í ný-
uppgerðum sal Hlégarðs í Mos-
fellsbæ 13. október næstkomandi.
Hann rifjaði upp hluta skraut-
legs ferils síns í morgunþættinum
Ísland vaknar í vikunni. Eins og al-
þjóð veit er hann trommuleikari
Mezzoforte og hefur trommað með
fjölmörgum stórstjörnum.
Viðtalið er að finna á K100.is.
„Magnað að sjá
viðbrögðin hjá
öllu þessu fólki“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 10 léttskýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 26 léttskýjað
Akureyri 7 skýjað Dublin 16 súld Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 18 rigning Mallorca 30 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 20 léttskýjað Róm 29 heiðskírt
Nuuk 7 skýjað París 23 skýjað Aþena 30 léttskýjað
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 25 léttskýjað
Ósló 28 heiðskírt Hamborg 23 léttskýjað Montreal 22 léttskýjað
Kaupmannahöfn 24 heiðskírt Berlín 29 heiðskírt New York 24 léttskýjað
Stokkhólmur 25 heiðskírt Vín 27 léttskýjað Chicago 29 skýjað
Helsinki 24 heiðskírt Moskva 25 heiðskírt Orlando 34 heiðskírt
DYk
U
Sannsöguleg bresk kvikmynd frá 2019 sem var tilnefnd til BAFTA-verðlaunanna.
Myndin segir frá hinum tólf ára Ray sem er ásakaður um að myrða stjúpföður
sinn. Leikstjóri: Nick Holt. Aðalhlutverk: Billy Barratt, James Tarpey og Tom
Burke. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.
RÚV kl. 23.25 Sakhæft barn
Hreinsum allar yfirhafnir,
trefla, húfur og fylgihluti
STOFNAÐ 1953
Háaleitisbraut 58–60 • 108 Reykjavík • haaleiti@bjorg.is
www.facebook.com/efnalauginbjorg • Sími 553 1380