Morgunblaðið - 20.07.2022, Síða 25
»Þrot nefnist fyrsta kvikmynd
Heimis Bjarnasonar í fullri
lengd en hún var frumsýnd í
Laugarásbíói fyrr í vikunni. Þrot
segir frá dularfullu andláti ungr-
ar konu sem skekur lítið samfélag
úti á landi. Í myndinni eru sagðar
þrjár sjálfstæðar sögur sem á
endanum falla saman í eina heild.
Kvikmyndin Þrot frumsýnd í Laugarásbíói
Hæfileikaríkur hópur Leikstjórinn Heimir
Bjarnason ásamt nokkrum leikurum mynd-
arinnar. Þetta eru þau Bjarni Snæbjörnsson,
Silja Rós Ragnarsdóttir, Bára Lind Þórarins-
dóttir, Guðrún Gísladóttir og Pálmi Gestsson.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Tilhlökkun Vilborg
Einarsdóttir og Þóra
Margrétardóttir.
Eftirvæntingarfull
Kristján Guðjónsson.
Úlfar Viktor Björns-
son og Sólveig Lilja
Gunnarsdóttir.
Gleði Olga Björk
Þórðardóttir og
Sigríður Alma
Guðmundsdóttir.
MENNING 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2022
Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is
TRYGGÐU ÞÉR
MIÐA INNÁ
CHRIS
HEMSWORTH
CHRISTIAN
BALE
TESSA
THOMPSON
TAIKA
WAITITI
RUSSELL
WITH CROWE
NATALIE
AND PORTMAN
96%
Empire
The Playlist BBC The sun
Total FilmRogerEbert.com
HJÖRTUR JÓHANN JÓNSSON ALDÍS AMAH HAMILTON AHD TAMIMI GUÐJÓN DAVÍÐ KARLSSON
LÍSA PÁLSDÓTTIR HARALD G. HARALDS KATRÍN HALLDÓRA SIGURÐARDÓTTIR 82%
Tónlist eftir
Hildi Guðnadótt-
ur og Jóhann
Jóhannsson und-
ir stjórn Daliu
Stasevska mun
hljóma á tónleik-
unum „Prom 8:
Russian Rom-
ance and Ice-
landic Elements“
sem haldnir eru í
Royal Albert Hall í kvöld, miðviku-
dag, kl. 19.30 að enskum tíma og
hlusta má á í beinni á BBC Radio 3.
Einnig má hlusta á tónleikana í
gegnum vef BBC og BBC Sounds-
appið í snjallsímum og spjaldtölv-
um, en upptökurnar eru aðgengi-
legar á vef BBC Radio 3 og Proms í
nokkurn tíma eftir að tónleikum
lýkur.
Verkið Archora eftir Önnu Þor-
valdsdóttur verður heimsfrumflutt
undir stjórn Evu Ollikainen í sama
tónleikasal 11. ágúst kl. 19.30 að
enskum tíma á tónleikum sem bera
yfirskriftina „Prom 34: Thorvalds-
dottir, Elgar and Sibelius“. Þá tón-
leika verður einnig hægt að hlusta
á í beinni útsendingu á BBC Radio 3
og á vef BBC. Þess má geta að verk-
ið Archora er á efnisskrá upphafs-
tónleika Sinfóníuhljómsveitar
Íslands fimmtudaginn 8. sept-
ember.
Íslensk tónlist
á Proms í kvöld
Hildur
Guðnadóttir
Ragnheiður
Gröndal kemur
ásamt hljómsveit
fram á sumartón-
leikum Jazz-
klúbbsins Múlans
á Björtuloftum í
Hörpu í kvöld kl.
20. „Ragnheiði
hefur verið lýst
sem einni af
eftirminnilegri
röddum Íslands. Á þessum tón-
leikum kannar hún amerísku söng-
bókina í allri sinni dýrð ásamt með-
spilurum sínum, þeim Guðmundi
Péturssyni gítarleikara og Birgi
Steini Theódórssyni kontrabassa-
leikara,“ segir í tilkynningu.
Ragnheiður Grön-
dal á Múlanum
Ragnheiður
Gröndal