Morgunblaðið - 25.07.2022, Síða 26

Morgunblaðið - 25.07.2022, Síða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 2022 Besta deild karla Leiknir R. – ÍBV....................................... 1:4 Keflavík – KA ........................................... 1:3 FH – Breiðablik........................................ 0:0 Staðan: Breiðablik 14 11 2 1 38:14 35 Víkingur R. 13 9 1 3 31:18 28 KA 14 8 3 3 28:17 27 Stjarnan 13 6 5 2 24:17 23 Valur 13 6 2 5 22:21 20 Keflavík 14 5 2 7 25:26 17 KR 13 4 5 4 17:20 17 Fram 13 3 5 5 22:30 14 FH 14 2 5 7 16:23 11 ÍBV 14 2 5 7 19:27 11 Leiknir R. 14 2 4 8 12:26 10 ÍA 13 1 5 7 13:28 8 Lengjudeild karla Vestri – Grótta.......................................... 3:1 Staðan: HK 13 9 1 3 28:17 28 Fylkir 13 8 3 2 37:15 27 Fjölnir 13 7 2 4 32:21 23 Grótta 13 7 1 5 28:18 22 Selfoss 13 6 3 4 24:19 21 Afturelding 13 5 4 4 24:21 19 Vestri 13 5 4 4 22:30 19 Grindavík 13 4 5 4 22:20 17 Kórdrengir 13 4 4 5 18:22 16 Þór 13 4 2 7 21:29 14 KV 13 2 1 10 16:34 7 Þróttur V. 13 1 2 10 5:31 5 2. deild karla Völsungur – Víkingur Ó........................... 3:1 Ægir – Magni............................................ 2:1 Höttur/Huginn – ÍR................................. 1:1 Staðan: Njarðvík 13 12 1 0 43:10 37 Ægir 13 9 1 3 25:19 28 Þróttur R. 13 8 2 3 23:16 26 Völsungur 13 6 4 3 27:19 22 Haukar 13 5 5 3 21:15 20 ÍR 13 4 4 5 20:23 16 KF 13 3 6 4 26:27 15 KFA 13 4 3 6 22:28 15 Víkingur Ó. 13 3 3 7 22:27 12 Höttur/Huginn 13 2 5 6 16:24 11 Reynir S. 13 1 3 9 13:28 6 Magni 13 1 3 9 11:33 6 3. deild karla Kári – Sindri ............................................. 1:4 ÍH – KFS................................................... 2:2 KH – Dalvík/Reynir ................................. 2:3 Kormákur/Hvöt – Vængir Júpíters........ 2:0 Staðan: KFG 13 7 4 2 29:17 25 Víðir 13 7 4 2 28:16 25 Dalvík/Reynir 13 8 1 4 32:22 25 Sindri 13 7 3 3 29:18 24 Kormákur/Hvöt 13 6 2 5 26:22 20 Augnablik 13 5 4 4 19:21 19 KFS 13 6 1 6 25:29 19 Elliði 13 5 3 5 24:25 18 Kári 13 5 2 6 22:24 17 ÍH 13 3 1 9 27:36 10 Vængir Júpiters 13 3 1 9 20:36 10 KH 13 2 2 9 15:30 8 Lengjudeild kvenna Fjarð/Hött/Leiknir – Augnablik............. 3:1 Staðan: FH 10 8 2 0 33:5 26 HK 11 8 1 2 21:9 25 Tindastóll 11 7 3 1 17:6 24 Fjarð/Hött/Leik. 11 6 3 2 24:13 21 Víkingur R. 10 6 1 3 20:13 19 Grindavík 11 3 2 6 8:20 11 Fylkir 10 2 3 5 7:14 9 Augnablik 10 3 0 7 11:21 9 Fjölnir 11 1 1 9 6:25 4 Haukar 11 1 0 10 7:28 3 2. deild kvenna Einherji – ÍH ............................................ 4:1 Sindri – KH............................................... 2:1 Staðan: Fram 8 8 0 0 22:2 24 Grótta 9 6 2 1 38:8 20 Völsungur 7 5 2 0 22:6 17 ÍR 8 5 2 1 22:9 17 ÍA 7 4 0 3 19:15 12 Sindri 9 4 0 5 15:23 12 KH 6 3 1 2 17:10 10 Álftanes 9 3 1 5 17:22 10 Einherji 7 2 0 5 8:14 6 ÍH 7 1 1 5 12:31 4 Hamar 8 1 1 6 10:29 4 KÁ 9 0 0 9 6:39 0 Bandaríkin Columbus Crew – New England ........... 0:0 - Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 67 mínúturnar með New England. DC United – CF Montréal....................... 1:2 - Róbert Orri Þorkelsson kom inn á hjá Montréal í uppbótartímanum. Houston Dynamo – Minnesota United .. 1:2 - Þorleifur Úlfarsson lék allan leikinn með Houston Dynamo. B-deild: Oakland Roots – Las Vegas Lights ....... 0:2 - Óttar Magnús Karlsson lék allan leikinn með Oakland Roots. Belgía Kortrijk – OH Leuven............................. 0:2 - Jón Dagur Þorsteinsson lék fyrstu 79 mínúturnar með OH Leuven. Pólland Slask Wroclaw – Pogon Szczecin .......... 2:1 - Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn með Slask og skoraði sigurmarkið. 50$99(/:+0$ LEIKNIR R. – ÍBV 1:4 0:1 Alex Freyr Hilmarsson 29. 0:2 Atli Hrafn Andrason 45. 1:2 Birgir Baldvinsson 46. 1:3 Halldór J.S. Þórðarson 53. 1:4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 65. (v) MM Atli Hrafn Andrason (ÍBV) Halldór Jón Sigurður Þórðarson (ÍBV) M Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV) Guðjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV) Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV) Viktor Freyr Sigurðsson (Leikni) Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 7. Áhorfendur: Um 150. KEFLAVÍK – KA 1:3 1:0 Adam Árni Róbertsson 8. 1:1 Rodrigo Gómez 75. 1:2 Jakob Snær Árnason 90. 1:3 Nökkvi Þeyr Þórisson 90. MM Kristijan Jajalo (KA) M Nacho Heras (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík) Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík) Rúnar Gissurarson (Keflavík) Rodrigo Gómez (KA) Ívar Örn Árnason (KA) Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) Jakob Snær Árnason (KA) Rautt spjald: Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík) 12. Dómari: Pétur Guðmundsson – 6. Áhorfendur: 430. FH – BREIÐABLIK 0:0 M Gunnar Nielsen (FH) Logi Hrafn Róbertsson (FH) Steven Lennon (FH) Kristinn Freyr Sigurðsson (FH) Matthías Vilhjálmsson (FH) Anton Ari Einarsson (Breiðabliki) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðabliki) Viktor Karl Einarsson (Breiðabliki) Jason Daði Svanþórsson (Breiðabliki) Dagur Dan Þórhallsson (Breiðabliki) Damir Muminovic (Breiðabliki) Rautt spjald: Davíð Ingvarsson (Breiða- bliki) 9. Dómari: Sigurður H. Þrastarson – 6. Áhorfendur: Um 800. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. BESTA DEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Bæði FH-ingar og Blikar gengu óhressir af Kaplakrikavelli í gær- kvöld eftir markalaust jafntefli lið- anna í fjórtándu umferð Bestu deild- ar karla í fótbolta. FH-ingar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn eftir að Davíð Ingvars- son fékk rauða spjaldið strax á 9. mínútu en þeir fengu mörg ágætis færi til að skora í leiknum. Blikar nýttu heldur ekki góð færi sem þeir sköpuðu sér, þrátt fyrir að vera tíu nær allan tímann, þar sem Viktor Karl Einarsson átti m.a. þrumufleyg í þverslá. _ FH hefur þar með leikið átta leiki í röð í deildinni án sigurs, fimm undir stjórn Eiðs Smára Guðjohn- sens, og er aðeins stigi frá fallsæti. Liðið hefur heldur ekki skorað í síð- ustu þremur leikjum. _ Blikar, sem léku sinn 700. leik í efstu deild karla, juku forskot sitt á Víkinga í sjö stig en Víkingar eiga til góða leik gegn Stjörnunni næsta laugardag og geta því saxað á for- ystu Kópavogsliðsins niður í fjögur stig með sigri. Sannfærandi Eyjamenn ÍBV er komið úr fallsæti í fyrsta skipti á tímabilinu eftir sannfærandi sigur á Leikni í botnslag liðanna í Breiðholtinu, 4:1. Annar sigur Eyjamanna í röð eftir að þeir höfðu verið án sigurs í fyrstu tólf leikjum tímabilsins og þeir skilja nú Breiðhyltinga eftir í fallsæti deildarinnar ásamt ÍA. Umskiptin á Eyjaliðinu í síðustu leikjum eru algjör. Lið sem hafði ekki skorað í fimm leikjum af sex hefur nú sprungið út og skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum. _ Halldór Jón Sigurður Þórðar- son kom ÍBV í 3:1 snemma í síðari hálfleik með sínu fimmta marki í síð- ustu þremur leikjum liðsins. _ Birgir Baldvinsson skoraði mark Leiknis, hans fyrsta mark í efstu deild, eftir aðeins 13 sekúndur í síðari hálfleik. _ Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í efstu deild í níu ár þegar hann innsiglaði sigurinn með fjórða markinu úr vítaspyrnu, eftir að brotið var á honum sjálfum. _ Atli Hrafn Andrason skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í efstu deild og hafði áður lagt upp fyrsta mark leiksins fyrir Alex Frey Hilm- arsson. Nýttu liðsmuninn í lokin Tvö mörk í uppbótartíma færðu KA útisigur gegn tíu Keflvíkingum, 3:1, en Suðurnesjaliðið missti Sindra Kristin Ólafsson af velli strax á 12. mínútu með rautt spjald. Sindri verður því í banni gegn ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum á Há- steinsvelli á laugardaginn. KA styrkti með þessu stöðu sína í þriðja sætinu og ljóst er að Akureyr- arliðið ætlar að gera alvöru atlögu að Evrópusæti í haust. _ Adam Árni Róbertsson kom Keflavík yfir strax á 8. mínútu með marki í öðrum leiknum í röð. _ Rodrigo Gómez jafnaði fyrir KA með sínu fyrsta marki á tíma- bilinu. _ Jakob Snær Árnason kom KA yfir í uppbótartíma, hans annað mark í deildinni, bæði sem varamað- ur. _ Nökkvi Þeyr Þórisson innsigl- aði sigurinn eftir sendingu Þorra Mars Þórissonar, tvíburabróður síns. Tíunda mark Nökkva í deild- inni í ár og það fimmta í síðustu fjór- um leikjum. Glötuð stig á báða bóga í Kaplakrika Morgunblaðið/Hákon Kaplakriki FH-ingurinn Steven Lennon reynir skot framhjá Mikkel Qvist, varnarmanni Breiðabliks, en hann skoraði ekki frekar en aðrir í leiknum. - FH vann ekki tíu Blika - ÍBV úr fall- sæti - Tvö KA-mörk í uppbótartíma Morgunblaðið/Hákon Breiðholt Arnar Breki Gunnarsson, sóknarmaður ÍBV, og Loftur Páll Ei- ríksson, varnarmaður Leiknis, í baráttu um boltann í botnslag liðanna í gær. _ Ísak Bergmann Jóhannesson skor- aði eitt marka FC Köbenhavn og Há- kon Arnar Haraldsson lagði upp ann- að þegar dönsku meistararnir sigruðu AaB á útivelli, 3:1, í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak lék síðari hálf- leikinn og skoraði þriðja markið í upp- bótartíma leiksins en Hákon hafði áð- ur lagt upp annað mark liðsins. Köbenhavn tapaði óvænt fyrir nýliðum Horsens í fyrstu umferðinni og fékk því sín fyrstu stig á nýju tímabili í gær. _ Daníel Leó Grétarsson, landsliðs- miðvörður í knatt- spyrnu, skoraði sigurmark Slask Wroclaw gegn Po- gon Szczecin, 2:1, í pólsku úrvals- deildinni í gær. Daníel lék allan leikinn í hjarta varn- arinnar og skoraði markið sem réð úrslitum á 65. mínútu. Slask er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu. _ Nikolaj Madsen, danski fyrirliðinn hjá Vestra, skoraði tvö marka liðsins þegar það vann Gróttu, 3:1, í 1. deild karla í fótbolta á Ísafirði á laugardag- inn. Silas Songani, sóknarmaður frá Simbabwe, innsiglaði sigur Vestra með þriðja markinu eftir að Arnar Þór Helgason minnkaði muninn fyrir Gróttu. Vestri lyfti sér upp í sjöunda sæti en Grótta missti af tækifæri til að komast nær efstu liðum deild- arinnar. _ Kínverski framherjinn Linli Tu skoraði tvö marka Fjarðabyggðar/ Hattar/Leiknis sem vann Augnablik 3:1 í 1. deild kvenna í fótbolta á Reyð- arfirði á laugardaginn. Tu er marka- hæst í deildinni með 11 mörk og Austfjarðaliðið er í fjórða sæti og enn með í baráttu um sæti í Bestu deildinni. Björg Gunnlaugsdóttir skoraði þriðja mark FHL áður en Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir minnkaði muninn fyrir Kópavogs- liðið. _ Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði í 28. sæti af 59 keppendum á heimsbikarmóti í þríþraut sem fram fór í Pontevedra á Spáni í gær. Hún lauk keppni á samtals 2 tímum, 00,48 mínútum þar sem hún synti 1.500 metra á 20,04 mínútum, hjólaði 39,45 km á einni klukkustund, 2,10 mínútum og hljóp 10 km á 36,41 mínútu. Guð- laugu var raðað í 38. sæti á styrk- leikalista fyrir mótið og hún fær fyrir frammistöðuna mikilvæg stig á úr- tökulistann fyrir Ólympíuleikana. Eitt ogannað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.