Morgunblaðið - 25.07.2022, Page 29

Morgunblaðið - 25.07.2022, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ 96% CHRIS HEMSWORTH CHRISTIAN BALE TESSA THOMPSON TAIKA WAITITI RUSSELL WITH CROWE NATALIE AND PORTMAN HJÖRTUR JÓHANN JÓNSSON ALDÍS AMAH HAMILTON AHD TAMIMI GUÐJÓN DAVÍÐ KARLSSON LÍSA PÁLSDÓTTIR HARALD G. HARALDS KATRÍN HALLDÓRA SIGURÐARDÓTTIR 82% Empire The Playlist BBC The sun Total FilmRogerEbert.com »Kvikmyndahátíð í Jórdaníu, tón- leikar á meginlandi Evrópu, þjóð- dansar í Indónesíu, myndlist í Frakk- landi og rokk í Bandaríkjunum var meðal þess sem ljósmyndarar AFP- veitunnar fönguðu í liðinni viku. Menning í ýmsum myndum vítt og breitt um heiminn Ber Bandaríski söngvarinn Iggy Pop kom fram á djasshátíðinni í Nice í Suður-Frakklandi. Hann hóf tónleikana jakkaklæddur, en fór fljótt úr honum enda frægur fyrir að syngja ber að ofan. AFP/Valery Hache Ljón Indónesískir listamenn hrifu gesti á alþjóðlega flugvellinum í Júanda með því að dansa dans sem nefndur er Reog Ponorogo. Aðalpersónur dansins eru ljón skreytt páfuglsfjöðrum. AFP/Pierre-Philippe Marcou Stemning Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N’Dour kom fram á tónlistarhátíðinni Las Noches del Botanico í Madrid. AFP/Juni Kriswanto AFP/AIFF/Patrick Baz Fín Mariam Ghazi, prinsessa Jórdaníu, var meðal þeirra sem mættu á opnunarhátíð alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Amman. AFP/Lionel Bonaventure Meistarar Gestir Toulouse-Lautrec-safnsins í Albi skoða sýningu sem helguð er Henri de Toulouse-Lautrec og Edgar Degas. AFP/Paras Griffin Vinsæl Tónlistarkonan Sheryl Crow kom fram á tón- leikum í Atlanta í Bandaríkjunum við góðar viðtökur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.