Morgunblaðið - 25.07.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 2022
Við
Hækk
um
nni
í gleð
i
Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur segir mikilvægt að samfélagið taki
ekki frásögnum meintra gerenda gagnrýnislaust. Mikilvægt sé að vera var-
kár í þessum málum enda sé staðan orðin alvarleg þegar við tökum ger-
endur frekar trúanlega en þolendur.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
„Við erum ekki búin að finna út úr þessu“
Á þriðjudag:
Hægviðri, skýjað og lítilsháttar
skúrir. Hiti 8 til 15 stig. SA8-13 m/s
og rigning S- og V-til á landinu um
kvöldið.
Á miðvikudag:
S og SV 8-13 og rigning, einkum á S- og V-landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands.
RÚV
10.00 HM í frjálsíþróttum
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Útsvar 2012-2013
14.10 Af fingrum fram
14.50 Út og suður
15.15 Cherrie – Út úr myrkrinu
15.35 Eylíf
16.00 Í fremstu röð
16.30 Síðasti séns
17.00 Paradísarheimt
17.30 Steinsteypuöldin
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Vinabær Danna tígurs
18.20 Bréfabær
18.32 Blæja
18.39 Sögur snjómannsins
18.46 Eldhugar – Margaret
Hamilton – ógnvekj-
andi leikkona
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.45 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
20.10 Leyndarlíf hunda
21.10 Lögmaðurinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Týr og Sinfóníu-
hljómsveit Færeyja
23.55 Ófærð
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.40 Ghosts
15.00 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Man with a Plan
19.40 PEN15
20.10 Brad’s Status
21.50 Seal Team
22.40 Love Island
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 FBI
00.55 The Rookie
01.40 Bull
02.25 Evil
03.15 Love Island
04.00 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 NCIS
10.05 Nettir kettir
10.50 Um land allt
11.25 Líf dafnar
12.10 The Goldbergs
12.30 Nágrannar
12.55 30 Rock
13.15 30 Rock
13.35 Last Man Standing
13.55 Þetta reddast
14.20 Á uppleið
14.45 Um land allt
15.20 The Anti Vax
Conspiracy
16.30 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
16.55 Are You Afraid of the
Dark?
17.40 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Helvítis kokkurinn
19.00 Augnablik í lífi –
Ragnar Axelsson
19.20 Making It
20.05 Best Room Wins
20.45 Conversations with
Friends
21.15 The Cleaner
21.45 60 Minutes
22.30 Better Call Saul
23.25 Hell’s Kitchen
00.10 La Brea
00.50 The Mentalist
01.30 NCIS
06.00 Matur og heimili (e)
18.30 Fréttavaktin
19.00 Lengjudeildarmörkin
19.30 Undir yfirborðið (e)
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
18.00 Að sunnan
18.30 Að vestan
19.00 Að austan
19.30 Frá landsbyggðunum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veður.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Hljóðrás ævi minnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Flugufótur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Að klára hattinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Loftslagsþerapían.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Sumarmál.
21.30 Kvöldsagan: Laxdæla
saga.
22.00 Fréttir og veður.
22.10 Hljóðrás ævi minnar.
23.00 Segðu mér.
23.40 Þetta helst.
25. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:14 22:56
ÍSAFJÖRÐUR 3:51 23:28
SIGLUFJÖRÐUR 3:33 23:13
DJÚPIVOGUR 3:36 22:32
Veðrið kl. 12 í dag
Skýjað verður í dag og líkur á skúrum, einkum síðdegis inn til landsins. Hiti yfirleitt 10 til
17 stig.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Þröstur Gestsson Þröst-
ur spilar betri blönduna af tónlist
síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson
og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Tónlistarkonan
Védís Hervör
Árnadóttir hefur
fengið góð við-
brögð við nýjasta
lagi sínu, Pretty
Little Girls, und-
anfarnar vikur. Lagið inniheldur
áhrifaríkan boðskap sem allar stelp-
ur og konur okkar samtíma geta
tengt við. Texti lagsins er ádeila á
útlitsdýrkun samtímans, í umgjörð
áhrifavalda, og hvernig skilaboð um
útlit eru í sífellu send út á sam-
félagsmiðlum. „Viðtökurnar hafa
verið vonum framar. Ég er alltaf svo
þakklát þegar lögin mín fá hljóm-
grunn. Ég er hrærð,“ segir Védís
Hervör. „Í laginu tek ég útlitsdýrkun
fyrir. Þegar ungt fólk lifir sín mót-
unarár er það veikara fyrir slíkum
skilaboðum,“ segir hún og vill gera
sitt til að koma að fjölbreytileik-
anum í sinni víðustu mynd. Þau
skilaboð skína í gegn í laginu.
Ádeila Védísar
fengið góðar
viðtökur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 alskýjað Lúxemborg 31 heiðskírt Algarve 31 heiðskírt
Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 31 heiðskírt Madríd 38 heiðskírt
Akureyri 13 skýjað Dublin 21 léttskýjað Barcelona 32 heiðskírt
Egilsstaðir 10 léttskýjað Glasgow 19 rigning Mallorca 32 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 27 heiðskírt Róm 33 heiðskírt
Nuuk 14 léttskýjað París 33 heiðskírt Aþena 36 heiðskírt
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 28 heiðskírt Winnipeg 17 skýjað
Ósló 15 rigning Hamborg 29 heiðskírt Montreal 28 alskýjað
Kaupmannahöfn 20 skýjað Berlín 27 heiðskírt New York 33 heiðskírt
Stokkhólmur 23 heiðskírt Vín 30 heiðskírt Chicago 25 alskýjað
Helsinki 18 skýjað Moskva 27 skýjað Orlando 32 léttskýjað
DYk
U
VIKA 29
AS IT WAS
HARRY STYLES
ABOUT DAMN TIME
LIZZO
EYJANÓTT
KLARA ELIAS
RUNNING UP THAT HILL (ADEALWITHGOD)
KATE BUSH
LATE NIGHT TALKING
HARRY STYLES
GLIMPSE OF US
JOJI
EF ÞEIR VILJA BEEF
DANIIL, JOEY CHRIST
PEPAS
FARRUKO
JIMMY COOKS (FEAT. 21 SAVAGE)
DRAKE,21 SAVAGE
BAM BAM (FEAT. ED SHEERAN)
CAMILA CABELLO,ED SHEERAN
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18