Morgunblaðið - 27.05.2022, Page 26
M
eð ástríðu og eljusemi hefur
hjónunum Kristjáni P. Sig-
mundssyni og Maríu E. Ingva-
dóttur tekist að skapa ein-
staklega notalegan og fallegan
garð við heimili sitt á Garðaflöt í Garðabæ. Er
garðurinn svo vel heppnaður að þau hafa í tví-
gang hlotið viðurkenningu frá bæjarfélaginu,
fyrst árið 2007 og svo aftur í fyrrasumar.
Kristján og María voru nýkomin á fertugs-
aldurinn þegar þau fluttu í húsið um síðustu
aldamót,
þá með tvö
ung börn í
eftirdragi en
það þriðja
bættist við árið
2006. „Fyrri eigendur
höfðu búið hér í áratug eða
svo og sinnt garðinum af natni og var hann því
í góðu horfi þegar við flytjum inn 1999. Það var
mikil vinna að halda garðinum í horfinu eins og Morgunblaðið/Árni Sæberg
Fær bæði epli og
egg úr garðinum
Í Garðabæ má finna sannkallaðan sælureit
þar sem ávextir vaxa á trjám og hamingju-
samar hænur spígspora um garðinn.
Kristján P. Sigmundsson segir garðinn
helsta áhugamál sitt og konu sinnar.
Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is
Gróðurhúsið leikur ómiss-
andi hlutverk í garðinum.
Kristján og sonur
hans Sigmundur
láta fara vel um sig á
notalegum pallinum.
Tjörnin og gos-
brunnurinn lífga
upp á rýmið.
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2022
Led húsnúmer
Falleg húsnúmer í öllum stærðum og gerðum
Sérsmíðum númer á öll hús og fjölbýli
FACEBOOK.COM/HELLUHREINSUN | S. 775 6080
ERU HELLURNAR
ÓHREIN GRÓÐRASTÍA?
Við hreinsum, söndum og húðum
svo þær verða eins og nýjar
NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ LEITA TILBOÐA
• Ledlýsing sem endist og eyðir litlu rafmagni
• Hægt að fá í lituðu áli
• Íslensk hönnun og framleiðsla
ledhusnumer@ledhusnumer.is • Sími 775 6080
ledhusnumer.is
Verið velkomin á facebooksíðu okkar:
Led húsnúmer