Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.6. 2022
08.25 Danspartý með Skoppu
og Skrítlu
08.45 Gus, the Itsy Bitsy
Knight
08.55 Monsurnar
09.20 Mæja býfluga
09.30 Tappi mús
09.40 Lína langsokkur
10.05 Angelo ræður
10.15 Mia og ég
10.35 Denver síðasta risaeðl-
an
10.50 It’s Pony
11.10 K3
11.25 Are You Afraid of the
Dark?
12.05 Simpson-fjölskyldan
12.30 Nágrannar
14.00 Alex from Iceland
14.15 City Life to Country Life
14.55 Skreytum hús
15.10 Race Across the World
16.10 Top 20 Funniest
16.55 Britain’s Got Talent
17.40 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Ísskápastríð
19.50 The Heart Guy
20.40 Silent Witness
21.35 Pandore
22.20 Two Weeks to Live
22.45 Shameless
23.45 Brave New World
00.20 Are You Afraid of the
Dark?
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 . 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Súðbyrðingurinn –
heimildamynd
Endurt. allan sólar
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Blönduð dagskrá
22.30 Gegnumbrot
18.30 Vöggustofumálið – fyrri
hluti (e)
19.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
19.30 Útkall (e)
20.00 Matur og heimili (e)
Endurt. allan sólarhr.
12.30 The Bachelor
14.00 The Block
15.00 PEN15
15.25 Top Chef
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 A Million Little Things
18.25 Ordinary Joe
19.10 State of the Union
19.25 Ræktum garðinn
19.40 Young Rock
20.10 This Is Us
21.00 Law and Order: Special
Victims Unit
21.50 Dexter: New Blood
22.50 Pose
23.50 Tell Me a Story
00.35 The Rookie
06.55B æn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hringsól.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Svona er þetta.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Reykjavík bernsku
minnar.
11.00 Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni.
12.00 Hádegisútvarp.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Frá heiðrun sjómanna á
sjómannadaginn.
15.00 Óskalög sjómanna.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Listahátíð í Reykjavík
2022.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Pillan.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Spegill tímans: Þórhild-
ur Ólafsdóttir.
20.50 Heimskviður.
21.30 Í sjónhending.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
07.32 Elías
07.43 Rán og Sævar
07.54 Kalli og Lóa
08.06 Hæ Sámur
08.13 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.24 Eðlukrúttin
08.35 Múmínálfarnir
08.57 Hvolpasveitin
09.19 Rán – Rún
09.24 Ronja ræningjadóttir
09.48 Grettir
10.00 Kaupmannahöfn – höf-
uðborg Íslands
10.20 Manndómsár Mikkos –
Þriðja þrautin – skíða-
ganga
10.50 Húsið okkar á Sikiley
11.20 Ljósmál
12.30 Háski í Vöðlavík
13.20 Háski í Vöðlavík
14.05 Þeir fiska sem róa
14.50 Dóra – ein af strákun-
um
15.45 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
16.00 Íslandsmótið í áhalda-
fimleikum
17.50 Gert við gömul hús
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Menningarvikan
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Örlæti
20.05 Sunnanvindur
20.55 Sæluríki
21.40 Djúpið
23.10 Brot
9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán
spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og
síðdegisþáttum K100.
13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa
uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt-
unar á sunnudögum.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 Ásgeir Páll Ásgeirsson
fer yfir 40 vinsælustu lög landsins á eina opinbera
vinsældalista Íslands sem er unninn í samstarfi við
félag hljómplötuframleiðenda.
Kristín Sif, einn þátta-
stjórnenda Ísland vaknar á
K100, sagði frá „agalegri“
lífreynslu sem hún varð
fyrir á dögunum á bíla-
stæðinu við Hagkaup í
Skeifunni, í þættinum á
dögunum. Sagðist hún
hafa verið annars hugar
þegar hún gekk út úr versl-
uninni og settist inn í bílinn
sinn sem hún uppgötvaði
fljótlega að var ekki hennar eigin bíll.
„Ég settist inn í vitlausan bíl. Ekki nóg með það
heldur kom manneskjan sem átti bílinn einmitt þegar
ég sat inni í bílstjórasætinu á bílnum,“ lýsti Kristín.
Hlustaðu á Kristínu lýsa upplifuninni á K100.is.
Kristín settist inn í
vitlausan bíl
Mílanó. AFP. | Philippe Starck gat
sér nafn með því að gera hversdags-
lega hluti sérstaka, en franski hönn-
uðurinn og arkitektinn er þeirrar
hyggju að nútímanum fylgi að hlutir
séu að „afefnast“ og því verði hæfi-
leikum á borð við sína brátt ofaukið.
„Hver er framtíð hönnunar? Hún
er engin, þú þarft að átta þig á því
að allt á sinn gang, fæðingu, líf og
dauða, og það sama á við um hönn-
un,“ sagði hann í samtali við AFP á
Húsgagnasýningunni í Mílanó.
Starck var staddur á sýningunni
til að kynna nýjan stól, sem hann
hannaði fyrir tískuhúsið Dior. Öllu
heldur er um að ræða uppfærslu á
hinum þekkta medalíustól sem
kenndur er við Loðvík XVI. og var
til sýnis í fyrstu versluninni sem
Christian Dior stofnaði í París 1947.
Starck er 73 ára og einn afkasta-
mesti uppfinningamaður sinnar kyn-
slóðar. Hann hefur hannað allt frá
lúxushótelum, lystisnekkjum og
metsöluhúsgögnum til blandara og
tannbursta.
Hann er hins vegar þeirrar
hyggju að framfarir í tækni þýði að
sá dagur kunni að renna upp að ekki
verði lengur þörf fyrir hæfileika eins
og sína.
„Við látum allt hverfa,“ sagði
hann og bætti við. „Horfðu á snjall-
símann þinn, alla hlutina sem hann
kemur í staðinn fyrir, það er ótrú-
legt. Tökum stærð tölvu, áður var
hún bygging, hús í úthverfi, nú er
hægt að stinga henni undir húðina.“
Með bros á vör sagði hann að
þessi þróun myndi ná takmarki sínu
þegar „maðurinn stæði nakinn á
ströndinni með ofurafl, of-
urreiknigetu og ofursamskipta-
færni“.
Stólar eru erfiðir
Nýi Miss Dior-stóllinn er alfarið úr
áli og fæst í svörtu krómi, bleikum
kopar eða gylltur. Þrjár gerðir eru
af stólnum og ein þeirra er aðeins
með eina armhvílu. Nýi stóllinn er
kynntur til sögunnar tveimur ára-
tugum eftir að Starck hannaði stól-
inn sem kenndur var við draug Loð-
víks. Innblástur Starcks var
medalíustóllinn, kenndur við Loðvík
XVI., sem fór undir fallöxina í
frönsku byltingunni. Sá stóll var úr
plasti, kostaði í kringum 350 evrur
og rokseldist, en Miss Dior kostar á
milli 1.700 og 5.000 evrur.
„Stólar eru áhugavert verkefni
vegna þess að þeir eru mjög erfiðir,
þótt annað kunni að virðast … að-
eins auðveldari en að fara til tungls-
ins, en það munar ekki miklu,“ sagði
Starck kíminn.
Hann vildi vera viss um að nýja
verkið myndi endast þannig að hann
kvaðst hafa valið mjög sterkt og
tæknilega framþróað efni, álið væri
sérlega umhverfisvænt og endur-
vinnanlegt að fullu.
Starck er málsvari umhverfis-
vænnar hönnunar og úr hugskoti
hans hafa sprottið rafhjól, snjall-
hitastilllar og vindmyllur til einka-
nota, svo eitthvað sé talið.
Hugmynd á 16
sekúndna fresti
„Umhverfisvæn hugsun snýst fyrst
og fremst um að segja: Mig langar
að kaupa þetta en þarf ég á því að
halda? Ef þú ert heiðarlegur við
sjálfan þig myndir þú segja nei í
80% tilvika,“ sagði hann. En það
þýði líka að kaupa hluti „til fram-
búðar – þeir verða að endast“.
Starck rekur tilhneigingu sína til
mínimalisma í iðnhönnun til föður
síns sem hannaði flugvélar.
„Til að flugvél fljúgi þarf hún að
vera létt, það þarf að fjarlægja allt,
sem hefur ekkert notagildi,“ sagði
hann og bætti við: „Alla mína ævi
hef ég verið að reyna að komast að
kjarna hlutanna, tilgangi hlutanna,
sál hlutanna.“
Hann sagði að koma mætti til
móts við umhyggju fyrir umhverfinu
með því „að framleiða ekki“, en hann
ætlaði ekki að gefast upp strax.
„Ég fæ hugmynd á 16 sekúndna
fresti,“ sagði hann. Starck kveðst
réttlæta að búa hluti til með því að
spyja hvort „hluturinn sé réttur,
hvort hann eigi skilið að vera til,
hvort hann hafi verið búinn til úr
sem minnstu efni með sem minnstri
orku, hvort hann sé aðgengilegur
sem flestu fólki, hvort hann færi …
hamingju, veki hlátur“. Ef hann nýt-
ist einnig einhverjum til að „setjast
niður, þvo sér, borða – þá er hann
nytsamlegur og ég er stoltur af hon-
um,“ sagði Philippe Starck.
Franski hönnuðurinn Philippe
Starck stillir sér upp við Dior-
stólana sem eru til sýnis á hönn-
unarsýningunni Salone del Mobili
sem var opnuð 6. júní í Mílanó.
AFP/Miguel Medina
STARCK SÝNIR NÝJAN DIOR-STÓL
Spáir endalokum
hönnunar
Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com, kajaorganic@gmail.com