Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.6. 2022 Bygging þessi er reist árið 1843 og er gjarnan nefnd Smíðahúsið. Þetta er tjargað timburhús með rennisúð, gjarnan kallað Smíðahúsið. Er í Hörgárdal í Eyjafirði, önnur tveggja gamalla bygginga á bæ sem oft er nefndur í Nonnabókum Jóns Sveinssonar (1857-1944). Raunar vísar tit- ill einnar af ævintýrabókum hans til þessa bæjar, sem er hver? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staður Nonna? Svar:Skipalón. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.