Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.6. 2022 Bygging þessi er reist árið 1843 og er gjarnan nefnd Smíðahúsið. Þetta er tjargað timburhús með rennisúð, gjarnan kallað Smíðahúsið. Er í Hörgárdal í Eyjafirði, önnur tveggja gamalla bygginga á bæ sem oft er nefndur í Nonnabókum Jóns Sveinssonar (1857-1944). Raunar vísar tit- ill einnar af ævintýrabókum hans til þessa bæjar, sem er hver? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staður Nonna? Svar:Skipalón. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.