Morgunblaðið - 04.07.2022, Blaðsíða 22
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Teikningaprentun
Sandblástursfilmur
Bílar
Volvo V60 T8 Inscription 5/2019
ekinn aðeins 26 þús. km. Plug in
Hybrid. Bensín/ Rafmagn. Flottasta
týpa með öllum búnaði.
Verð: 7.850.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 10–18 virka daga.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Í dag er frábær danstími með henni Auði Hörpu
kl. 10:30 - Mjög góð hreyfing og enn skemmtilegri kennari. kl. 13
ætlum við saman í Elliðaárdalinn að skoða svæðið í kringum
rafstöðina sem búið er að gera svo skemmtilega upp. Það eina sem
þarf að gera er að mæta til okkar rétt fyrir 13 og við bjóðum í taxa og
piknik - múffur og kaffi. Hlökkum til að sjá ykkur
Árskógar 4 Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55.
Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á
könnunni, Allir velkomnir. Sími: 411-2600.
Garðabær 9.00 Pool-hópur í Jónshúsi 10.00 Gönguhópur frá
Jónshúsi 12.30-15.40 Bridds í Jónshúsi 13.00 Gönguhópur frá Smiðju
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8:30, heitt á
könnunni, blaðalestur og spjall. Döff, Félag heyrnarlausra frá
kl. 12:30. Félagsvist frá kl. 13:00.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30. Betra
jafnvægi undir leiðsögn sjúkraþjálfara kl. 10:30. Handavinna – opin
vinnustofa 13:00-16:00. Bridge kl. 13:00. Hádegismatur kl. 11:30 –
12:30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður.
Korpúlfar Borgum Gönguhópar Miðvikudagur frá Borgum og inni í
Egilshöll.Tveir styrkleikaflokkar svo að allir finna göngu við sitt hæfi
kl. 10:00. Bridge kl. 12:30. Apple spjaldtölvunámskeið kl. 12:30. Opið
frá kl. 08:00 til 15:00 og heitt á könnunni frá kl. 08:30. Hittumst í su-
marskapi, gleðin býr í Borgum.
Samfélagshúsið Vitatorgi Heitt á könnunni - Opin handverksstofa
9:00-12:00 - Bókband í smiðju kl.09:00-12:30 - Opin handverksstofa
13:00-16:00 - Bókband í smiðju kl.13:00-16:30 & síðdegiskaffið á
sínum stað frá 14:30-15:30. Allar nánari upplýsingar í síma 411 9450.
Allir hjartanlega velkomnir til okkar á Lindargötu 59 :)
Seltjarnarnes Kaffi í króknum kl. 9:00. Boccia í salnum á Skólabraut
kl. 10:00.Tækninámskeiðið heldur áfram kl 13:00 í dag. Á morgun kl
13:30 verður bingó í salnum á Skólabraut, spjaldið kostar 250 kr.
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
FINNA VINNU
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Bókaðu þína atvinnuauglýsingu hjá FINNA VINNU eða
fáðu nánari upplýsingar á atvinna@mbl.is
Fjórir snertifletir
1 2 3 4
Morgunblaðið
fimmtudaga
Morgunblaðið
laugardaga
mbl.is
atvinna
finna.is
atvinna
– eitt verð!
AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út
tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Tíðni og tími við lestur er meiri hjá
Morgunblaðinu, þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2022