Morgunblaðið - 05.07.2022, Page 26

Morgunblaðið - 05.07.2022, Page 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2022 Besta deild karla KA – Valur ................................................ 1:1 Leiknir R. – ÍA ......................................... 1:0 FH – Stjarnan........................................... 1:1 Staðan: Breiðablik 12 10 1 1 35:12 31 Víkingur R. 11 7 1 3 25:16 22 Stjarnan 11 5 5 1 21:14 20 Valur 11 6 2 3 20:15 20 KA 11 5 3 3 16:13 18 KR 12 4 4 4 16:19 16 Keflavík 11 4 2 5 19:20 14 FH 11 2 4 5 16:19 10 Fram 11 2 4 5 20:29 10 ÍA 11 1 5 5 11:22 8 Leiknir R. 11 1 4 6 8:17 7 ÍBV 11 0 5 6 9:20 5 2. deild karla ÍR – Ægir .................................................. 3:2 Staðan: Njarðvík 10 9 1 0 37:8 28 Þróttur R. 10 8 1 1 19:8 25 Ægir 10 7 1 2 18:13 22 Völsungur 10 5 2 3 21:15 17 Haukar 10 4 3 3 13:11 15 ÍR 10 4 2 4 16:17 14 KFA 10 3 3 4 17:19 12 KF 10 2 5 3 18:22 11 Víkingur Ó. 10 2 2 6 15:21 8 Höttur/Huginn 10 1 3 6 10:19 6 Magni 10 1 2 7 7:27 5 Reynir S. 10 1 1 8 10:21 4 Opna NM U16 stúlkna Ísland – Indland ....................................... 3:0 Lilja Björk Unnarsdóttir 42., Emelía Ósk- arsdóttir 65., 77. _ Ísland leikur um 5. sæti á fimmtudag. Svíþjóð Gautaborg – Degerfors .......................... 2:0 - Adam Benediktsson var varamarkvörð- ur hjá Gautaborg í leiknum. Staða efstu liða: Häcken 12 7 4 1 25:17 25 Djurgården 13 7 3 3 26:10 24 AIK 13 7 3 3 18:15 24 Hammarby 12 6 3 3 21:11 21 Malmö 13 6 3 4 14:12 21 Kalmar 12 6 2 4 15:10 20 Gautaborg 12 6 2 4 15:11 20 Elfsborg 12 5 4 3 24:13 19 B-deild: Trelleborg – Norrby ............................... 2:1 - Böðvar Böðvarsson kom inn á hjá Trelle- borg á 65. mínútu. Liðið er í fimmta sæti. Noregur B-deild: Stjördals Blink – Start ............................ 0:3 - Bjarni Mark Antonsson lék allan leikinn með Start sem er í sjöunda sæti. Bandaríkin Orlando Pride – Racing Louisville........ 2:2 - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék ekki með Orlando þar sem hún er á leið á EM. New England Revolution – Cincinnati . 2:2 - Arnór Ingvi Traustason var allan tímann á varamannabekk New England. Houston Dynamo – Charlotte ................ 1:2 - Þorleifur Úlfarsson lék allan leikinn með Houston Dynamo. 4.$--3795.$ Undankeppni HM karla A-riðill: Serbía – Belgía...................................... 73:74 _ Lokastaðan: Lettland 5/1, Belgía 4/2, Serbía 3/3, Slóvakía 0/6. Lettland, Belgía og Serbía fara áfram. E-riðill: Portúgal – Svartfjallaland ................... 62:77 Frakkland – Ungverjaland.................. 81:40 _ Lokastaðan: Frakkland 5/1, Svartfjalla- land 4/2, Ungverjaland 3/3, Portúgal 0/6. Frakkland, Svartfjallaland og Ungverja- land fara áfram. F-riðill: Litháen – Tékkland.............................. 72:83 Bosnía – Búlgaría ................................. 76:73 _ Lokastaðan: Litháen 5/1, Tékkland 3/3, Bosnía 3/3, Búlgaría 1/5. Litháen, Tékkland og Bosnía fara áfram. G-riðill: Georgía – Spánn........................... (frl.) 82:76 Norður-Makedónía – Úkraína ............ 68:73 _ Spánn 4/1, Georgía 4/2, Úkraína 3/2, Norður-Makedónía 0/6. Einn leikur eftir, Spánn, Georgía og Úkraína komin áfram. H-riðill: Holland – Ítalía..................................... 81:92 Lokastaðan: Ítalía 4 3 1 367:348 6 Ísland 4 3 1 340:343 6 Holland 4 0 4 297:313 0 Rússlandi var vísað úr keppni. _ Ísland, Ítalía og Holland áfram. Staðan í undanriðli tvö: Ítalía 4 3 1 367:348 6 Ísland 4 3 1 340:343 6 Spánn 3 2 1 253:217 4 Georgía 4 2 2 297:327 4 Úkraína 3 1 2 236:242 2 Holland 4 0 4 297:313 0 _ Úkraína og Spánn mætast á fimmtudag en seinni undanriðillinn hefst síðan form- lega í ágúst. Þrjú efstu liðin fara á HM 2023. 4"5'*2)0-# Varnarmaðurinn reyndi Brynjar Gauti Guðjónsson er genginn til liðs við Fram frá Stjörnunni og hefur samið við félagið til loka tímabilsins 2024. Brynjar er þrítugur Ólafsvík- ingur og lék með meistaraflokki Víkings Ó. frá 14 ára aldri. Síðan með ÍBV 2011-2014 og með Stjörn- unni frá 2015. Hann er fjórði leikja- hæsti Stjörnumaðurinn í efstu deild og hefur alls spilað 207 leiki í deild- inni með Stjörnunni og ÍBV. Hann lék hins vegar aðeins fjóra af fyrstu tíu leikjum Garðbæinga í deildinni í ár og aðeins einn í byrjunarliði. Brynjar Gauti til Framara Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Fram Brynjar Gauti Guðjónsson leikur áfram í bláum búningi. Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðs- maður í knattspyrnu, er genginn til liðs við OH Leuven í Belgíu sem hafnaði í ellefta sæti af átján liðum í A-deildinni þar í landi á síðasta tímabili. Jón Dagur hefur leikið með AGF í dönsku úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár en samningur hans þar rann út í sumar. Jón er 23 ára gamall og hefur skorað fjögur mörk í 21 landsleik fyrir Ísland. Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Leuven á síðasta tímabili, í láni frá Arsenal, en er farinn aftur til Englands. Morgunblaðið/Eggert Landslið Jón Dagur Þorsteinsson skoraði í tveimur leikjum í júní. Jón Dagur kom- inn til Belgíu LEIKNIR R. – ÍA 1:0 1:0 Mikkel Jakobsen 65. M Birgir Baldvinsson (Leikni) Bjarki Aðalsteinsson (Leikni) Brynjar Hlöðversson (Leikni) Emil Berger (Leikni) Mikkel Jakobsen (Leikni) Róbert Hauksson (Leikni) Viktor Freyr Sigurðsson (Leikni) Árni Snær Ólafsson (ÍA) Brynjar Snær Pálsson (ÍA) Kristian Lindberg (ÍA) Rautt spjald: Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍA) 90., Maciej Makuszewski (Leikni) 90. Dómari: Þorvaldur Árnason – 6. Áhorfendur: 649. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. FH – STJARNAN 1:1 1:0 Steven Lennon 57. 1:1 Adolf Daði Birgisson 87. M Ástbjörn Þórðarson (FH) Steven Lennon (FH) Matthías Vilhjálmsson (FH) Oliver Heiðarsson (FH) Haraldur Björnsson (Stjörnunni) Daníel Laxdal (Stjörnunni) Adolf Daði Birgisson (Stjörnunni) Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjörnunni) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 6. Áhorfendur: 1.192. KA – VALUR 1:1 0:1 Tryggvi Hrafn Haraldsson 64. 1:1 Nökkvi Þeyr Þórisson 81. M Ívar Örn Árnason (KA) Dusan Brkovic (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA) Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) Jesper Julesgård (Val) Sebastian Hedlund (Val) Hólmar Örn Eyjólfsson (Val) Ágúst Eðvald Hlynsson (Val) Rautt spjald: Guðmundur Andri Tryggvason (Val) 68. Dómari: Erlendur Eiríksson – 7. Áhorfendur: 550. BESTA DEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir sextán leiki í deildinni án sig- urs tókst Leiknismönnum að gal- opna fallbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta með því að leggja Skaga- menn að velli, 1:0, í Efra-Breiðholti í gærkvöld. Langþráður sigur er vægt til orða tekið en eftir sigur á Val 8. ágúst 2021 höfðu Breiðhyltingar gert fimm jafntefli og tapað ellefu leikjum. Nú eru þeir allt í einu bara stigi frá því að komast úr fallsæti þar sem Skagamenn eru sjálfir komnir í vond mál. Þeir hafa ekki unnið í níu leikjum í röð og eru komnir með Leiknismenn andandi ofan í hálsmálið á sér. _ Mikkel Jakobsen skoraði markið dýrmæta. Líka langþráð mark, hans fyrsta fyrir Leikni í deildinni en við miklu var búist af honum eftir að hann hafði raðað inn mörkum í Færeyjum í fyrra. _ Skagamaðurinn Kaj Leo i Bar- talsstovu og Leiknismaðurinn Ma- ciej Makuzsewski voru reknir af velli fyrir stimpingar í uppbótar- tíma. Þeir verða báðir í banni í næstu umferð, Kaj Leo gegn Vík- ingi og Maciej gegn Stjörnunni. Eins og þegar FH féll Byrjun FH í deildinni er orðin sú versta í 27 ár, eða frá því liðið féll árið 1995, eftir að Hafnfirðingarnir misstu niður forystu sína og Stjarn- an jafnaði undir lokin í Kaplakrika í gær, 1:1. FH-ingar eru að sogast niður í fallbaráttuna því eftir úrslit gær- kvöldsins eru þeir aðeins þremur stigum frá fallsæti. Þeir hafa unnið tvo af fyrstu ellefu leikjunum, alveg eins og árið 1995. _ Steven Lennon skoraði sitt 99. mark í deildinni og það fyrsta síðan í fyrstu umferðinni og kom FH yfir. _ Varamaðurinn Adolf Daði Birgisson jafnaði fyrir Stjörnuna á 87. mínútu með sínu þriðja marki í deildinni. Óli Valur Ómarsson átti síðan stangarskot fyrir Stjörnuna í uppbótartíma leiksins. _ Stjörnumenn léku sinn 400. leik í efstu deild karla í gærkvöld. Þeir hafa enn aðeins tapað einum af fyrstu ellefu leikjum sínum og halda sínu striki í baráttunni í efri hlutanum. _ Keflvíkingar náðu svipuðum áfanga gegn Fram í fyrrakvöld en þeir léku þá sinn 900. leik í deild- inni. KA nýtti liðsmuninn Valur og KA eru áfram í fjórða og fimmta sæti eftir jafntefli á KA- vellinum á Akureyri í gærkvöld, 1:1. _ Tryggvi Hrafn Haraldsson kom Val yfir með sínu fjórða marki í deildinni í ár, eftir langa sendingu Ágústs Hlynssonar fram völlinn. _ Guðmundur Andri Tryggva- son sóknarmaður Vals fékk rauða spjaldið þegar hönd hans sveifl- aðist í andlit Kristians Jajalo markvarðar KA sem var á ferð með boltann í höndum utarlega í vítateignum. Guðmundur Andri verður í banni þegar Valsmenn fá Keflavík í heimsókn næsta mánu- dag. _ KA nýtti liðsmuninn og Nökkvi Þeyr Þórisson jafnaði, 1:1, eftir sendingu Andra Fannars Stef- ánssonar. Hans sjötta mark í deild- inni í ár. _ Hallgrímur Jónasson kom inn á sem varamaður hjá KA og lék sinn fyrsta deildarleik síðan hann slasaðist í júní 2020. Hallgrímur missti í millitíðinni af 48 leikjum KA í deildinni. Loksins eftir sextán leiki Ljósmynd/Þórir Tryggvason Akureyri Ágúst Eðvald Hlynsson lagði upp mark Valsmanna gegn KA og á hér í höggi við norðanmanninn Hallgrím Mar Steingrímsson. - Leiknir skellti ÍA og galopnaði fallbaráttuna - Versta byrjun FH í 27 ár eftir jafntefli við Stjörnuna - Hallgrímur með eftir að hafa misst af 48 leikjum KA Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Breiðholt Aron Bjarki Jósepsson skallar frá marki ÍA og félagi hans Oliver Stefánsson og Leiknismaðurinn Emil Berger fylgjast með.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.