Morgunblaðið - 15.07.2022, Page 16
VINNINGASKRÁ
11. útdráttur 14. júlí 2022
Aðalv inningur
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
2185 6060 6304 20761 29245
17 5254 11931 16629 21760 26575 32188 37837 42472 48016 52706 56801 60958 65891 69997 76138
148 5338 11956 16632 21996 26639 32196 37859 42501 48130 52743 56923 60966 65926 70043 76157
255 5542 12086 16735 22382 26767 32270 37904 42567 48151 52815 56943 60981 66107 70339 76431
365 5630 12266 16753 22578 26806 32442 38006 42786 48231 52832 57012 61002 66171 70489 76565
567 5651 12270 16788 22598 26829 32447 38029 42861 48384 53081 57091 61305 66199 70641 76627
630 5766 12286 16819 22787 26970 32602 38039 42870 48464 53138 57127 61433 66277 70834 76660
633 5858 12313 16883 22905 27078 32894 38059 43089 48500 53225 57177 61512 66284 70924 77054
660 5959 12315 16925 22952 27100 33110 38276 43104 48670 53289 57183 61519 66328 70947 77057
683 5984 12356 16933 23005 27169 33150 38296 43119 48870 53329 57186 61521 66373 71034 77076
738 5995 12549 17146 23007 27397 33253 38449 43120 48912 53354 57493 61912 66424 71072 77195
756 6014 12570 17185 23071 27554 33429 38483 43218 48983 53580 57662 62287 66500 71120 77225
1214 6135 12689 17248 23213 27556 33431 38626 43235 49052 53785 57729 62312 66804 71297 77452
1293 6147 12693 17545 23267 27664 33574 38632 43256 49130 53906 57838 62335 66817 71371 77458
1427 6316 12700 17629 23279 27960 33725 38783 43437 49185 53973 57854 62405 66986 71387 77499
1479 6340 12773 17639 23477 28008 33797 38890 43497 49225 53992 57964 62483 67078 71447 77572
1482 6368 12842 17682 23537 28260 33883 38900 43526 49243 54107 58275 62589 67113 71645 77599
1653 6378 12951 17699 23582 28332 33934 38967 43662 49378 54231 58338 62697 67260 71709 77863
1716 6586 13026 17721 23597 28454 33999 39022 43777 49398 54253 58372 62726 67285 71791 77895
1777 6590 13056 17842 23672 28473 34088 39039 43948 49495 54265 58438 62801 67330 71846 77902
1919 6636 13066 17940 23714 28625 34093 39066 44035 49658 54295 58576 62871 67474 71934 77942
1970 6788 13078 17978 23779 28679 34171 39144 44070 49754 54301 58594 62914 67507 71972 78079
2065 6971 13100 18014 23871 28786 34233 39255 44205 49800 54369 58644 62919 67541 72296 78090
2134 6981 13207 18319 23960 28795 34588 39268 44243 49812 54396 58784 63095 67592 72566 78120
2513 7022 13302 18359 24079 28897 34891 39280 44319 49883 54414 58917 63237 67650 72585 78152
2532 7083 13304 18469 24153 29212 34902 39348 44466 49912 54461 58978 63362 67715 72596 78197
2567 7084 13356 18471 24283 29314 35247 39415 44529 50174 54640 59088 63449 67720 72937 78650
2594 7121 13464 18550 24379 29354 35271 39730 44565 50277 54651 59181 63481 67731 73215 78681
2724 7224 13540 18566 24439 29456 35419 39734 44576 50421 54774 59241 63620 67748 73294 78738
2971 7366 13968 18605 24596 29515 35745 39922 44991 50505 54924 59261 63703 67804 73318 78740
2996 7406 14247 18808 24607 29614 35779 40046 45094 50636 54940 59288 63928 67816 73501 78842
3011 7409 14368 18940 24618 29700 35804 40066 45227 50641 55169 59317 63964 67962 73526 78874
3054 7428 14369 19219 24620 29929 35826 40267 45461 50873 55318 59401 64074 67979 73709 78903
3058 7721 14423 19225 24688 29943 35941 40414 45628 50949 55341 59657 64178 67991 73808 79004
3102 7741 14461 19269 24872 29969 36129 40454 45715 50980 55361 59694 64243 68086 73829 79072
3229 7891 14872 19345 24937 30077 36147 40468 45737 51039 55450 59713 64256 68211 74139 79405
3245 7956 15054 19428 24962 30144 36207 40568 45798 51092 55614 59727 64262 68249 74339 79525
3246 8000 15130 19524 25262 30155 36325 40811 45923 51095 55665 59897 64468 68327 74431 79679
3291 8059 15288 19690 25420 30417 36329 40888 46159 51143 55773 60005 64489 68398 74443 79686
3335 8163 15306 19715 25441 30485 36345 40959 46240 51144 55832 60015 64562 68418 74485 79900
3383 8219 15318 19842 25452 30747 36428 41017 46545 51232 55879 60085 64613 68542 74521 79992
3579 8245 15481 19868 25474 30894 36439 41195 46621 51269 56039 60101 64675 68558 74569
3728 8398 15579 19958 25598 31176 36484 41297 46660 51371 56082 60155 64681 68572 74574
3814 8788 15734 19996 25891 31213 36543 41397 46715 51438 56112 60170 65006 68600 74670
3979 8906 15821 20273 25901 31412 36810 41440 46802 51478 56250 60275 65075 68601 74698
4199 9255 15824 20518 26098 31423 36859 41499 46892 51692 56285 60431 65231 68625 74956
4223 9273 15936 20620 26180 31496 36898 41530 47088 51695 56346 60435 65373 68664 75017
4269 9501 15995 20785 26213 31501 36929 41539 47128 52085 56372 60459 65483 68763 75204
4636 9746 16087 20887 26236 31508 36943 41620 47214 52160 56385 60467 65629 68826 75769
4794 9859 16130 21049 26336 31634 37070 41653 47397 52263 56386 60516 65723 69051 75862
4830 10044 16259 21050 26337 31677 37434 41699 47476 52314 56400 60530 65735 69321 75878
4875 10955 16357 21235 26342 31826 37469 41761 47583 52425 56473 60619 65757 69454 75888
4986 11127 16387 21252 26368 31918 37512 41762 47657 52497 56553 60756 65801 69661 76079
5103 11493 16515 21506 26534 31989 37560 42207 47824 52520 56665 60857 65842 69948 76113
5194 11644 16583 21600 26561 32096 37782 42317 47863 52601 56708 60862 65880 69963 76132
Næstu útdrættir fara fram 21. júlí & 28. júlí 2022
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
3464 32163 34013 46925 51264 62959
6202 32542 35200 47674 52153 68407
8761 33359 40091 50817 54933 69405
20531 33991 40103 50835 59178 71662
527 11484 19952 28221 41836 50704 61672 72388
749 12501 19955 32029 42141 51131 64037 72430
1835 12755 19965 32735 42142 52679 64177 74791
1887 14506 20199 35151 45095 54161 64442 74942
3501 14936 20332 35352 45216 54448 64584 75211
3888 14956 20430 35755 45482 56992 65331 76439
4161 15640 21762 37709 45825 57993 65614 77435
5511 15883 23224 38149 47255 59163 67118 77723
6122 16670 24467 39211 47421 59441 68439 79328
7154 19119 26077 40488 47677 60090 69026
7889 19199 26273 41249 48043 60132 70522
9253 19706 26855 41504 48374 61227 71405
10022 19780 27771 41646 50119 61507 72195
Vinningur
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur)
2 7 9 6 8
Umræðan
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2022
Flokkur fólksins
hefur lagt fram þings-
ályktunartillögu þess
efnis að hug-
myndafræði verkefn-
isins Kveikjum neist-
ann verði innleidd í
aðalnámskrá grunn-
skóla. Tillagan er þrí-
þætt; lagt er til að við
breytingar á námskrá
verði lögð áhersla á
bókstafa-hljóðaaðferð við lestrar-
kennslu, að innleiddar verði breyt-
ingar á lestrarmælingum og lögð
verði áhersla á að hver nemandi fái
áskoranir miðað við færni (Þingskjal
796, 562. mál).
Hér er rétt að staldra við og skoða
nokkur atriði. Í fyrsta lagi þá hug-
mynd að fastbinda í aðalnámskrá
hvaða aðferðir skuli notaðar í
lestrarkennslu. Verði það gert er um
grundvallarstefnubreytingu í
menntamálum á Íslandi að ræða.
Fram til þessa hefur aðalnámskrá
lagt línur um áherslur í námi og
markmið sem stefnt skuli að en skól-
um hefur verið treyst fyrir því að
velja leiðir til að ná settum mark-
miðum. Stefnubreyting sem þessi er
vantraustsyfirlýsing á skóla og
kennara og gerir lítið úr fag-
mennsku stéttarinnar.
Í öðru lagi er rétt að skoða hvaða
aðferð það er sem lagt er til að verði
notuð við lestrarkennslu. Kveikjum
neistann er þróunarverkefni sem
hófst í Vestmannaeyjum síðastliðið
haust og mun standa í tíu ár. Verk-
efninu er ætlað að efla skólastarf og
bæta námsárangur. Við lestrar-
kennslu er byggt á hljóðaaðferð.
Hljóðaaðferð hefur verið notuð í ís-
lenskum skólum um langt árabil og
samkvæmt úttekt á lestrarkennslu í
íslenskum skólum 2009 var aðferðin
allsráðandi. Síðan þá hafa margir
skólar tekið upp kennsluaðferðina
Byrjendalæsi sem leggur áherslu á
að vinna á heildstæðan hátt með
læsi. Ein af grunnstoðum þeirrar að-
ferðar er kennsla í stöfum og hljóð-
um en einnig er lögð áhersla á að
vinna með talað mál, hlustun, les-
skilning og ritun. Hljóðaaðferð er
því engin nýjung í læsiskennslu á Ís-
landi heldur er hún notuð með ein-
um eða öðrum hætti í öllum skólum
landsins nú þegar. Þar fyrir utan er
ekki komin nægilega mikil reynsla á
Kveikjum neistann til að tímabært
sé að innleiða aðferðina í fjölda
skóla. Aðferðin hefur verið notuð í 1.
bekk, í einum skóla, í eitt skólaár en
ekki hefur verið kynnt hvernig unnið
verður með læsi áfram í eldri bekkj-
um. Mælitækin sem notuð voru til að
meta árangurinn í 1. bekk eru ekki
notuð í öðrum íslenskum skólum.
Forsvarsmenn aðferðarinnar hafa
birt til samanburðar tölur úr norskri
rannsókn sem er byggð á gögnum
sem aflað var fyrir 20 árum. Í þeim
gögnum kemur fram að við upphaf
skólagöngu standa norsk börn þeim
íslensku nokkuð að baki í stafaþekk-
ingu, þekkja að meðaltali 13 stafi en
íslensk börn 20 og því ekki óeðlilegt
að þau íslensku séu fyrri til að ná
lestrartækninni. Frekari úttektar er
þörf til að hægt sé að fullyrða að að-
ferðin skili betri árangri en kennsla í
öðrum skólum.
Varðandi tillögur um breytingar á
lestrarmælingum þá
gaf Menntamálastofn-
un út ný lesfimipróf
2017. Þau próf geta þó
engan veginn talist
„helsta breyting í
stjórnkerfi skóla“ eins
og segir í greinargerð-
inni. Löng hefð er fyrir
notkun hraðaprófa í ís-
lenskum skólum. Það
eina sem var nýtt var að
gefin voru út viðmið um
lestrarhraða nemenda í
öllum bekkjum og skól-
ar hvattir til að meta reglulega les-
fimi allra nemenda. Deila má um
gildi lesfimiprófa til að meta læsi
barna á mið- og unglingastigi en
flestir lestrarfræðingar eru sam-
mála um að slík próf séu gagnleg til
að fylgjast með framförum í lestri í
fyrstu bekkjum grunnskóla. Að
skipta þeim prófum sem nú eru not-
uð út fyrir það sem flutningsmenn
tillögunnar kalla „stöðumatspróf
með bókstafa-hljóðaaðferð“, og vísar
eftir því sem næst verður komið til
prófsins sem notað var í Vest-
mannaeyjum, væri ábyrgðarlaust.
Það próf er ekki staðlað og metur
einungis þekkingu barnanna á stöf-
um og hljóðum og hvort þau eru far-
in að geta tengt saman stafi/hljóð í
lestri á einföldum texta. Lesfimi er
langt því frá fullþróuð þegar þeirri
færni er náð og mikilvægt að geta
fylgst með framvindunni áfram.
Lesfimipróf og fleiri matstæki sem
skólar nota í dag koma þar að góðum
notum. Þá er rétt að geta þess að
lesfimipróf Menntamálastofnunar
eru hluti af prófasafni sem er enn í
mótun og mun þegar fram líða
stundir einnig innihalda mat á les-
skilningi og ritun. Vinnan við prófa-
gerðina hefur hins vegar tafist
vegna þess að stofnunin hefur ekki
fengið nægt fjármagn í verkefnið.
Varðandi þriðja lið tillögunnar að
tryggja að allir nemendur fái áskor-
anir við hæfi þá hefur Ísland í ára-
tugi fylgt stefnu um skóla fyrir alla
og lagt áherslu á einstaklingsmiðað
nám. Þriðji liður tillögunnar sýnir
því enn og aftur að flutningsmenn
hennar hafa ekki kynnt sér vel gild-
andi skólastefnu, lög og reglugerðir
sem er eðlilegt að gera áður en lagð-
ar eru fram breytingatillögur sem
þessi.
Umrædd tillaga ber vott um mikla
vanþekkingu á skólastarfi og læsis-
menntun og hvaða leiðir eru árang-
ursríkar til að styðja við og efla
skólastarf. Í stað þess að grípa á lofti
hálfþróaðar aðferðir ættu ráðamenn
að horfa til þess að styðja við þá fag-
legu umgjörð sem skólastarf þrífst
innan, svo sem með því að efla rann-
sóknir og styrkja þær stofnanir sem
styðja við faglegt skólastarf.
„Kveikjum neist-
ann“ í alla skóla?
Eftir Rannveigu
Oddsdóttur
Rannveig Oddsdóttir
» Í greininni er fjallað
um tillögu Flokks
fólksins um að taka upp
aðferðina Kveikjum
neistann við lestrar-
kennslu í öllum skólum
landsins.
Höfundur er lektor við kennaradeild
Háskólans á Akureyri.
rannveigo@unak.is
Vantar þig
pípara?
FINNA.is