Morgunblaðið - 15.07.2022, Side 23

Morgunblaðið - 15.07.2022, Side 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2022 Hólshraun 3, 220 Hafnarjörður · Símar 555 1810, 565 1810 · veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is SKÚTAN Veitingar af öllum stærðum, hvort sem er í sal eða heimahúsi Nánar á veislulist.is Erfidrykkja 3 9 1 7 8 5 4 6 2 7 4 2 9 6 1 5 3 8 6 5 8 4 2 3 7 9 1 8 3 9 1 5 6 2 7 4 2 1 7 3 9 4 6 8 5 5 6 4 2 7 8 3 1 9 9 2 6 5 1 7 8 4 3 4 8 5 6 3 9 1 2 7 1 7 3 8 4 2 9 5 6 1 8 5 6 3 2 4 7 9 2 4 9 1 8 7 3 6 5 3 7 6 9 4 5 2 1 8 4 3 1 7 9 8 6 5 2 6 9 7 2 5 4 1 8 3 8 5 2 3 1 6 9 4 7 7 1 3 5 6 9 8 2 4 9 2 8 4 7 1 5 3 6 5 6 4 8 2 3 7 9 1 6 9 8 1 5 4 3 2 7 4 5 1 2 3 7 8 6 9 3 7 2 9 6 8 1 5 4 7 4 5 3 8 2 6 9 1 1 2 9 6 4 5 7 3 8 8 3 6 7 9 1 5 4 2 9 8 4 5 7 6 2 1 3 5 1 3 8 2 9 4 7 6 2 6 7 4 1 3 9 8 5 Lausnir Andskoti, og sömuleiðis með viðskeyttum greini: andskotinn, er ekki alltaf nafnorð. Það bregður sér líka í gervi atviksorðs: „Andskoti ertu vitlaus“, eins og við segðum: „Hrikalega ertu vitlaus.“ Þegar við þökkum fyr- ir matinn notum við kurteislegri mynd: „Mikið asskoti var þetta gott.“ Maður kann sig nú. Málið Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 Lárétt 1 sláttutíma 9 sterkt áfengi 10 ámæli 12 algeng sagnmynd 13 strjála 14 rafmagnsverkfæri 17 forn ákveðinn greinir 18 gert rólegri 20 klípa 23 skjóla 25 ýti 26 ókleifur 27 fóðra 28 kannabislaufi 30 kvenörn 32 nuddar 33 ber 35 algeng- asta Lóðrétt 1 því 2 vægja 3 kliður 4 kám 5 grískur bókstafur 6 skrautfugl 7 alvana- legt 8 hljóp 11 ilskóna 13 ljóm 15 sönglist 16 heill 19 takast 21 plastefni 22 dolla 24 smáskörðótt 29 hlið þríhyrnings 31 undir burst 34 flan 3 9 8 2 4 9 8 8 2 3 7 1 3 9 6 7 6 1 7 8 3 4 6 2 8 6 2 7 9 4 8 6 9 2 8 1 9 4 1 8 5 1 7 7 9 2 5 5 6 4 8 9 8 5 5 1 3 8 7 6 8 1 9 8 7 5 2 9 8 5 3 7 2 6 1 3 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Eitrað útspil. A-NS Norður ♠ÁD86 ♥1093 ♦ÁD ♣10963 Vestur Austur ♠G9532 ♠107 ♥D62 ♥KG875 ♦G9 ♦107632 ♣K72 ♣8 Suður ♠K4 ♥Á4 ♦K854 ♣ÁDG54 Suður spilar 3G. Austur er gjafari á hagstæðum hætt- um og í þeirri stöðu er nóg að eiga þrett- án spil til að hindra. Þess vegna opnuðu margir keppendur EM á 2♥ og lögðu með því grunninn að eitruðu hjartaút- spili gegn 3G. Spilið fór niður á báðum borðum í BBO-leik Belga og Norðmanna. Báðir sagnhafar dúkkuðu ♥K, fengu næsta slag á ♥Á (vestur afblokkeraði), fóru inn í borð á tígul og svínuðu í laufi. Tilþrifa- lítil spilamennska, satt að segja, en býsna algeng, því hvorki meira né minna en 16 sagnhafar í opna flokknum fóru niður á 3G. Birkir Jón Jónsson byrjaði eins og allir hinir. En í stað þess að leggja allt á lauf- svíninguna spilaði hann ♥10 úr borði í fjórða slag og lét austur taka á fríhjört- un! Vestur gat hent spaða og laufi að skaðlausu, en þegar Birkir spilaði ♦K síðar meir stóðst vestur ekki þrýstinginn lengur og varð að gefa níunda slaginn. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 Rf6 5. c3 d6 6. Bb3 h6 7. Rbd2 0-0 8. 0-0 a5 9. h3 Be6 10. Ba4 Ba7 11. He1 Re7 12. Rf1 Rg6 13. d4 c6 14. Rg3 He8 15. Bc2 b5 16. Be3 Dc7 17. Dd2 Had8 18. Rf5 Bxf5 19. exf5 Rf8 20. Bxh6 gxh6 21. Dxh6 R8h7 22. Rg5 De7 Staðan kom upp á sterku hrað- skákmóti sem haldið var til að fagna af- mælisdegi Mikhails Tals, fyrrverandi heimsmeistara í skák. Mótið var haldið í nóvember síðastliðnum og fór fram í fæðingarborg Tals, Riga í Lettlandi. Úkraínski stórmeistarinn Volodymyr Onyshchuk (2.603) hafði hvítt gegn armenskum kollega sínum Haik Mart- irosyan (2.656). 23. Rxh7! Rxh7 24. f6! Rxf6 25. He3! Re4 26. Hg3+! og svartur gafst upp enda stutt í að hann verði mát. Eftir nákvæmlega tvær vikur hefst Ólympíuskákmótið en það fer fram í Chennai í Indlandi og lýkur 9. ágúst næstkomandi. Hvítur á leik. P R M Y N D A R M A Ð U R U J E O A N I S K J Ó T A R I J U H L D N N K R U S Q R N I N A P F K D N X Í O S X V J M X R I N T M A I Æ L P B D C O G K J U F A L T Ð V I G T H W C S R W L D X P Ö Æ I F O I P T J L J T F W J P L R T F W F X Ú R V R V I R T J U F Í A G L K A C J B N A M M A R Á M K M L C I I E A E R G S C R F A N E M E Ð A L V I N D H R A Ð I G O B Í L S L Y S U M D Z X Q A S Á L G R E I N I N G U N A N H H M U N K R E V W Q O Z J M Bílslysum Fáfræðinnar Kaffilíki Meðalvindhraði Myndarmaður Oddatölur Ramman Sjúklegan Skjótari Sálgreininguna Verknum Ævitíma Orðarugl Þrautir Finndu fimm breytingar Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1heyskapar9viskí10álas12er13gisna14raftól17inn18róað20vandi23fata25ek26ófær 27el28grasi30erna32nýr33nakinn35almennasta Lóðrétt1hversvegna2eira3ys4skit5kí6pái7alsiða8rann11sandalana13gló15fón16órifinn19 afreka21akrýl22dós24tennt29arm31ris34an

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.