Morgunblaðið - 15.07.2022, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.07.2022, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2022 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is Sérblað Morgunblaðsins kemur út 19. júlí Allt sem þú þarft að vita um rafbíla Auglýsendur athugið SÉRBLAÐ Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir opnaði nýverið Gynamedica, lækninga- og heilsumiðstöð sem ætluð er konum á breytingaskeiði. Hér ræðir hún um breytingaskeiðið í þaula; einkenni, áhrif, rannsóknir og framtíðarsýn. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Hormónauppbót á breytingaskeiði Á laugardag: Suðaustlæg átt, 5-13 m/s en hvassari sunnanlands fram- an af degi. Rigning suðaustantil, annars víða skúrir. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á sunnudag: Vestan 5-13 m/s. Dálítil væta sunnan jökla fyrir hádegi en skúrir eða rigning um landið norðanvert. Léttir til syðra eftir hádegi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast suðaustantil. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Sumarlandabrot 13.15 Útsvar 2012-2013 14.10 Stiklur 15.00 91 á stöðinni 15.25 Hrefna Sætran grillar 15.50 Úti 16.20 Með okkar augum 16.55 Strandir 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Ósagða sagan 17.59 Sögur – Stuttmyndir 18.10 Sögur – Stuttmyndir 18.20 Sumarlandabrot 18.30 Fréttayfirlit 18.35 EM stofan 18.50 Austurríki – Noregur 20.50 EM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.40 Ráðherrann 22.30 Barnaby ræður gátuna 24.00 HM í frjálsíþróttum 03.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 Bachelor in Paradise 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 The Unicorn 19.40 Black-ish 20.10 The Bachelorette 21.40 Gemini Man 21.40 Airplane! 23.35 Love Island 00.20 Love Island 01.05 A Simple Favor 03.00 Social Animals Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 08.55 Bold and the Beautiful 09.20 Supernanny US 10.00 Blokk 925 10.20 Hvar er best að búa? 11.00 10 Years Younger in 10 Days 11.45 Suits 12.25 Nágrannar 12.50 30 Rock 13.10 30 Rock 13.30 The Goldbergs 13.55 The Great British Bake Off 14.50 Bump 15.20 First Dates Hotel 16.05 The Dog House 16.55 Glaumbær 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Britain’s Got Talent 20.25 Chick Fight 22.00 Breaking News in Yuba County 23.30 Chaos Walking 01.15 Hot Summer Nights 03.00 Sorry for Your Loss 03.25 The Mentalist 04.05 Suits 17.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 18.00 Vísindin og við (e) 18.30 Fréttavaktin 19.00 Eimskip (e) 19.30 Hafnir Íslands (e) 20.00 Bíóbærinn úrval Endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 18.00 Að austan (e) – 8.þáttur 18.30 Húsin í bænum (e) – Dalvíkurbyggð 19.00 Að austan (e) – 8.þáttur 19.30 Húsin í bænum (e) – Dalvíkurbyggð 20.00 Fiskidagstónleikar 2017 – ¼ Endurt. allan sólarhr. 06.45B æn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Hljóðrás ævi minnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Óróapúls 1922. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Þjóðsöguþættir í samantekt Þorsteins frá Hamri. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Sumarmál. 21.35 Kvöldsagan: Fóstbræðra saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Hljóðrás ævi minnar. 23.00 Óróapúls 1922. 23.40 Þetta helst. 15. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:42 23:26 ÍSAFJÖRÐUR 3:08 24:10 SIGLUFJÖRÐUR 2:49 23:55 DJÚPIVOGUR 3:03 23:05 Veðrið kl. 12 í dag Gengur í suðaustan 5-13 og þykknar smám saman upp suðvestantil. Suðaustan 8-15 um kvöldið og rigning sunnan- og vestanlands. Hvassast við suðurströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Kona gengur ein um rústir smábæjar í Bandaríkjunum, reynir að draga fram lífið við ólýsanlegar aðstæður. Fátækleg- ur hlífðarbúnaður, hanskar og súrefn- isgríma. Treystir á þetta til að forðast geislamengun not- aðra kjarnavopna. Liðin stríðsátök óút- skýrð. Afleiðingin ljós. „Ég hef ekki séð lifandi mannveru í yfir ár,“ segir hún. Sekúndu síðar sýnir stiklan mann. Ein- hvern sem ætti ekki að vera á þessum sömu slóð- um. Hann er vopnaður. Hver er þetta? Nokkurn veginn svona er stiklan fyrir banda- rísku kvikmyndina Z for Zachariah, mynd sem undirritaður taldi vera einhvers konar spennu- sögu um hættur og áskoranir nýs heims – heims sem tók við eftir styrjöld allra styrjaldra. Hljómar vel, ekki satt? Poppi skellt í örbylgj- una, kókið sótt í kæli og sjónvarpið stillt hátt. Jebb, það var kominn tími á smá hrylling. Langur dagur að baki og búið að fæða, klæða og svæfa þrjú börn á heimilinu. En, nei. Enginn hryllingur. Sagan tók óvænta stefnu, inn gekk annar maður og myndin breyttist í ástarþríhyrning. Æi. Ljósvakinn Kristján H. Johannessen Þegar stiklan er betri en myndin Þríhyrningur Hér er spennan í hámarki. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þröstur Gestsson Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Gesti. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síð- degis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Pétur Guðjónsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Einar Örn Magnússon, langafabarn tónlistarmannsins Ragnars Bjarna- sonar – eða Ragga Bjarna, ætlar sér svo sannarlega að feta í fót- spor langafa síns. Einar Örn gaf út sitt fyrsta lag á dögunum sem er eins konar ábreiða af áður út- komnu lagi frá langalangalangafa Einars – tónlistarmanninum Bjarna Böðvarssyni, föður Ragga Bjarna. Lagið heitir „Við bjóðum góða nótt“ og er gamall og þekktur slagari sem margir kannast við í flutningi Ragga Bjarna. Lagið var gjarnan lokalag hans á öllum böll- um Sumargleðinnar hér á árum áð- ur. Barnabarnabarnið býður góða nótt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 léttskýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 31 heiðskírt Stykkishólmur 12 léttskýjað Brussel 24 heiðskírt Madríd 40 heiðskírt Akureyri 14 skýjað Dublin 20 léttskýjað Barcelona 31 heiðskírt Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 31 heiðskírt Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 24 léttskýjað Róm 30 heiðskírt Nuuk 13 léttskýjað París 30 heiðskírt Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 20 skýjað Ósló 17 alskýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 21 skýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Berlín 23 heiðskírt New York 29 léttskýjað Stokkhólmur 16 léttskýjað Vín 33 heiðskírt Chicago 24 léttskýjað Helsinki 17 skýjað Moskva 21 rigning Orlando 31 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.