Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1990, Blaðsíða 22

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1990, Blaðsíða 22
Háskólinn í Osló var stofnaður 1811 af Friðriki konungi VI. og hóf starfsemi sína 1813. Hann hét þá Universitas Regia Fredericiana og hélt því nafni til 1939. Gömlu byggingarnar við Karl Jóhann í miðborg Osló sem reistar voru nærri miðri síðustu öld teiknaði Chr. H. Grosch arkítekt. Þær voru teknar í notkun á árunum 1851—54. Edvard Munch gerði málverk í hátíðar- salinn 1916. A myndinni sést Domus media, en í forgrunni stytta Dyre Vaas af Ludvig Holberg og tveirnur persónum úr gamanleikjum hans, Henrik og Pernille. A árunum 1963-64 flutti háskólinn mest af starfsemi sinni til Blindern. Nú eru deildirnar 7 og stúdentar 28000, þar af 2000 út- lendingar. 20

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.