Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1990, Qupperneq 22

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1990, Qupperneq 22
Háskólinn í Osló var stofnaður 1811 af Friðriki konungi VI. og hóf starfsemi sína 1813. Hann hét þá Universitas Regia Fredericiana og hélt því nafni til 1939. Gömlu byggingarnar við Karl Jóhann í miðborg Osló sem reistar voru nærri miðri síðustu öld teiknaði Chr. H. Grosch arkítekt. Þær voru teknar í notkun á árunum 1851—54. Edvard Munch gerði málverk í hátíðar- salinn 1916. A myndinni sést Domus media, en í forgrunni stytta Dyre Vaas af Ludvig Holberg og tveirnur persónum úr gamanleikjum hans, Henrik og Pernille. A árunum 1963-64 flutti háskólinn mest af starfsemi sinni til Blindern. Nú eru deildirnar 7 og stúdentar 28000, þar af 2000 út- lendingar. 20

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.