Mosfellingur - 24.06.2021, Blaðsíða 18

Mosfellingur - 24.06.2021, Blaðsíða 18
 - Bæjarblaðið í Mosfellsbæ18 Listasalur Mosfellsbæjar Næstu sýningar í Listasalnum Ásdís Birna Gylfadóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir mynda tvíeykið SÚL_VAD sem verður með sýningu í Listasal Mosfellsbæj- ar í júlí. Sýningin heitir vatnaveran mín og er innsetning úr hljóðum og myndbands- klippum. Áherslan er á mismunandi hreyfingar og hvernig þær vinna saman með hljóðinu til að skapa upplifun fyrir sýningargesti. Sýningaropnun er föstudaginn 1. júlí kl. 16 -18 og síðasti sýningardagur er 30. júlí. Viku síðar tekur svo við sýning myndlist- arhópsins Mosa á olíumálverkum. Hópinn skipa tólf frístundamálarar sem hittast vikulega á vinnustofu sinni í FMos til að mála saman. Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur stýrði stórskemmtilegri Harry Potter ritsmiðju í Bókasafninu í síðustu viku. Dr. Bæk sótti Bókasafnið heim á dögun- um. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið hjólreiðahvetjandi komu ansi margir bæjarbúar í safnið og nýttu sér þjónustu doktorsins. Eins nýttu margir tækifærið og skráðu sig í Sumarlestur sem er lestrarátak safnsins yfir sumarmánuðina. Dr. Bæk mætti í heimsókn Ritsmiðja í Bókasafninu Mosfellsbæ GLEÐIAUKANDI RÁÐ Sunnukriki 3 566 7123 www.apotekarinn.is VIÐ ERUM Í SUNNUKRIKA 3. VERIÐ HJARTANLEGA VELKOMIN.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.