Austurglugginn


Austurglugginn - 20.11.2003, Qupperneq 7

Austurglugginn - 20.11.2003, Qupperneq 7
Fimmtudagur 20. nóvember AUSTUR • GLUGGINN 7 Jól á Héraði 2003 w .. ' i ét i; i ' r i r: : i i Þau nálgast blessuð jólln og undirbúningur fer senn að hefjast í borg og bæ. * & sdpe =fcp< Eflum verslun, mannlíf og menningu á Austurlandi Á viðburðaskrá hins árlega “jólakattaplaggats” geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Á aðventunni ættu allir að gefa sér tíma til að njóta listviðburða, sækja kirkjur, fara á jólahlaðborð, fara í búðaráp, föndra með börnunum, lesa góða bók, baka smákökur og borða þær. Jólakattaplaggatið kemur í öll hús á Austurlandi 26. nóv. nk. m Bregðið á leik, verslið í heimabyggð og takið þátt í “jólakattaleiknum” sl±te =fcp= Veglegir vinningar í hverju fyrirtæki. (sjá vinningaskrá á bakhlið plaggats). Og munio að plaggatið sjálft er happdrættismiði með veglegum ferðavinningi. * Jólakötturinn er farinn að rumska eftir væran blund og farinn að hugsa sér gott til glóðarinnar. V/w " £-°3 ÞJonustuaði|ar a bJóða ykkur og kjesa” velkomin * Horfum til framtíðar - verslum heima - verslum á Austurlandi SKRIÐUKLAUSTUR Hús Gunnars Gunnarssonar skálds Home of the writer Gunnar Gunnarsson Menningarsetur ■ Centre of culture Kulturzentrum Kvöldvaka á Dögum myrkurs - föstud. 21. nóv. kl. 20 Blönduð dagskrá þar sem rýnt verður í fornar skræður og draugaheimar skoðaðir. Meðal gesta verða: Hjalti Pálsson sagnamaður úr Skagafirði, Kristín Heiða Kristinsdóttir frá Drauga- og tröllaskoðunarfélagi Evrópu og Muff Worden tónskörungur. Grýlugleði - sunnud. 30. nóv. kl. IS Grýlusaga Gunnars Karlssonar flutt með tónum og tali. Börn úr 4.-5. bekk Fellaskóla með Grýluatriði. Jólakökuhlaðborð. Lomber — fimmtud. 4. des. kl. 20 Síðasta lomberkvöld fyrir jól. JÓLAHLAÐBORÐ á Skriðuklaustri Veitingastofan Klausturkaffi verður með jólahlaðborð föstudags- og laugardagskvöld 5. og 6. des. og 12. og 13. des. Að venju munu borð svigna undan dýrindis kræsingum og tekið verður á móti gestum með jóladrykk og lifandi tónlist.Tryggið ykkur sæti í tíma þar sem sætafjöldi er takmarkaður. Verð óbreytt kr. 3.990. www.skriduklaustur.is Stofnun Gunnars Gunnarssonar Sími 471 2990 • Fax 471 2991 Veitingastofa/Café 471 2992 klaustur@skriduklaustur.is r Tilkynning um lögheimilis- flutning Fyrir 1. des. nk. eiga allir þeir sem búsettir eru á Austur-Héraði, en voru ekki með lögheimili þar samkvæmt síðustu íbúaskrá, að hafa fyllt út þar til gerða flutnings- tilkynningu til Hagstofu íslands og tilkynnt um rétt lögheimili. Eyðublaðið liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins. Hið sama gildir um þá sem flutt hafa heimili sitt innan sveitarfélagsins. Hér með er skorað á alla þá sem ekki hafa þegar gengið frá þeim málum að Ijúka því af hið fyrsta. Austur-Hérað áskilur sér rétt til að kæra þá íbúa inn á íbúaskrá sem ekki verða við þessari áskorun, en eiga samkvæmt lög- heimilislögum að vera skráðir með heimili sitt í sveitarfélaginu. Bæjarstjóri Austur-Héraðs Byggðakvóti laus til umsóknar Fjarðabyggð auglýsir 70,5 þorskígildistonna byggðakvóta lausan til umsóknar, samkvæmt reglugerð 596/2003 og reglum sem Fjarðabyggð hefur sett um úthlutun hans sem eru svohljóðandi: 1. Úthlutuðum veiðiheimildum verði eingöngu skipt milli þeirra skipa sem skráð hafa verið með heimahöfn í Fjarða- byggð fiskveíðiárið 2002-2003. Einnig eiga skip rétt á út- hlutun ef eigandur þeirra hafa átt lögheimili og starfsstöð í Fjarðabyggð á umræddum tíma. Einungis aflamarksskip og krókaaflamarksbátar eiga rétt á úthlutun. Skal úthlut- un til einstakra skipa taka mið af úthlutuðum aflaheimild- um þess á fiskveiðiárinu 2002/2003. 2. Hvert fiskiskip getur fengið 10 þorskígildislestir að há- marki. 3. Einungis verði úthlutað til þeirra sem leggja fram sam- komulag við fiskvinnslustöð í Fjarðabyggð um vinnslu þeirra aflaheimilda sem sveitarstjórn úthlutar. Jafnframt skulu útgerðarmenn hlutaðeigandi skipa lýsa yfirvilja sín- um til að láta vinna í Fjarðabyggð af eigin aflaheimildum sama fjölda þorskígilda og sveitarstjórn úthlutar skipum þeirra. 4. Verði útgerð vís aö því að fylgja ekki þeim skilyrðum þeim, sem sett eru varðandi vinnslu afla i Fjarðabyggð, fyrirger- ir hún rétti sínum til hugsanlegrar úthlutunar á næsta ári, að óbreyttum reglum. Umsóknarfrestur er til og með 5. desember 2003 og ber að skila skriflegum umsóknum ásamt staðfestingu Sjávarút- vegsráðuneytis á úthlutuðum aflaheimildum 2002/2003, samkomulagi við fiskvinnslustöð í Fjarðabyggð um vinnslu aflaheimilda og viljayfirlýsingu um að sami fjöldi þorskígilda af eigin aflaheimildum og úthlutð er skv. reglum þessum verði unnin í Fjarðabyggð. Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Fjarðabyggðar og á bæjarskrifstofum. Forstöðumaður stjórnsýslusvið

x

Austurglugginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.