Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 1

Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 1
] ÓLABLAD T 050 * YZE KAFFI vilja alltaf meira og meira. (ílUaMaldí, Meir en hálfri æfi yðar eyðið þér innan vébanda heimilisins. Þar matist þér, sofið og hvílist. Þar mótast sálar- líf yðar við lestur góðra bóka og blaða. Þar alast börnin yðar upp og þangað bjóðið þér gestum yðar. Það er enginn staður til, sem yður á að verajafn annt um eins og heimilið, annt um að sé spegil- mynd af sjálfum yður. Húsgögnin mynda heimilið! Hversu stórt og fagurt hús sem þér byggið, verður pað ekkert heimili, fyr en þér hafið flutt þangað inn búslóð yðar. Hús- gögnin eru hluti af persónuleik mannanna. Húsgögn, sem þér kaupið, geta enzt yður alla æfi. Það er því ástæða til að vanda vel valið. Þér eruð að kjósa yður förunaut gegnum allt lífið. Þér viljð vera ánægð með þennan förunaut. Þér viijið hafa húsgögnin fa leg, traust, þægileg, hlýleg, nýtízku og endingargóð. VELJIÐ e * ^^HOSGÖGN

x

Jólablað kvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað kvenna
https://timarit.is/publication/1688

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.