Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 5

Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 5
T Ó L A B L A Ð K V E N N A 5 F'egurðar- og snyrtivörur, En þad eru ekki allir jafn- mikið gefnir fyrir bækur og ekki heldur allir, sem treysta sér til að velja þær til gjafa, en þá er líka ótal margt ann- að fyrir hendi, sem fólk getur valið eftir efnum og ástæðum. Ég hefi áður minnst á snyrti- og fegurðarvörur. Þær verða áreiðanlega kærkomnar gjafir öllum fjölda fólks; bæði körl- um og konum, og á öllum aldri — liggur mér við að segja. Ungfrúin, vinkona yðar, fagnar þvi vafalaust hjartan- lega að fá nýtt sett af hand- snyrtitækjum, og hún er eitt- hvað öðruvísi en fólk er ilest ef hún hefir ekki not fyrir fall- ega dós af góðu „creme* eða andlitspúðri. Samstæða afslík- um fegurðarvörum í fallegum umbúðum, er jólagjöf, sem gleður flestar konur, og þá myndi kærastinn yðar varla taka það illa upp, að þér gæf- uð honum laglegt glas af hár- vatni, svo annað sé ekki tal- ið. Það kostar ekki svo ýkja- mikið. en veljið umfram allt góða tegund! Sumir karlmenn eru líka dálítið vandlátir í þessum efnum, þó konur al- mennt viti það ekki. Uér eiginkonur. Það verður áreiðanlega erfitt að hjáipa yður til að velja eiginmanni yðar jólagjöf, sem honum sé að skapi. Þér þekk- ið hann miklu betur en ég, — vona ég yðar vegna, og svo kvað það vera mjög vanda- samt að geðjast eiginmönn- um. Bækur eru hér sem oftar hentugar að grípa til- Kann- Séð og lifað | Endurminningar Indriða Einarssonar kom úi í gær. Bokaverzlun Sigfusar Eymundssonar og Bókabúö Ausíurbæjar. Laugavcgi 34 9 K A F F I úrvalsgott. Verð kr. 0,8.S pakkinn. Munið efiir Bókaverzlun pór.B.porlákssonar Lindarpennar, góðir og ódýrir. lölapappír, allsk. Kreppappír, ftridge-blokkir. — Spil. Bókaúrval Kærkomnasta og gagnlegasía jólagjöfin er kvcntaska eða aðrar lcðurvörur — en verða að vera úr Hljóðfærahúsinu Jólabókin er Frá Malajalöndum eftir Björgúlf Ólafsson. Bökav. AVÍAVIR h.f.

x

Jólablað kvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað kvenna
https://timarit.is/publication/1688

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.