Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 4

Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 4
4 ,T Ó L A B L A Ð K VENNA ar yfir kreppuna, sem nú háir henni- Bækur eru góðar jólagjafir. Það er nú orðinn fyrir löngu miVcill síður að gefa bækur til jólagjafa og þá ekki síst ís- lenzkar bækur. Þetta vita bókaútgefendurnir, og því er pað að þeir keppast allir við að koma bókunum sínum á markaðinn fyrir jólin, og margri bókinni, sem menning- arauki var að, hafa jólin kom- ið til framdráttar- í þetta sinn verður enginn hörgull á nýj- um og góðum íslenzkum bók- um til bókagjafa, því sjaldan hefir verið meira að velja úr í þeirri grein en einmitt núna og fjölbreyttnin kannske al- drei meiri- Fyrir utan barna- bækurnur, ljóðabækur og skáld- sögur innlendra höfunda, sem alltaf eru fastir liðir á „jóla- prógramminu“ hafa nú komið út m. a. margar ágætar bæk- ur í öðrum greinum, svo sem sjálfsæfisögur (Indriði Einars- son), endurminningurit og ferðalýsingar (Björgúlfur Ölafs- son), ritgerðasafn um Reykja- vík og sögu hennar, sem fé. lagið Ingólfur hefir sent á markaðinn þessa dagana, og mörgum góðum Reykvíkingi mun kærkomin — og er þá fátt eitt talið, sem vert væri að benda fólki á- Munið það núna um jólin — og raunar alltaf — að með því að kaupa góðar bækur, þá leggið þér skerf til menningarinnar í land- inu, og að fáir hlutir endast mönnum betur en góðar bæk- ur og að fáar jólagjafir eru góðum mönnum kærkomnari né geyma nafn yðar lengur! fnalaug'in GLÆSIR H^fnarstr^ii 5 (Mjólknrfélagshúsinu) faíafoireÍBiisuiii og' litun Hrcinsum aðcins ur TRIKOHL Sækjum. Sími 3599 Sendum. S3S3SSS3S3SSS3S3S3S3S3S3S3S3S3S^S3S3S3SSS3S3S3SSS3 S3 83 1 Pöntunarfélag | verkamanna i 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83838383838383838383838383838383838383838383838383 hefir látið stækka sölubúðina á Skólavörðu- stíg 12- Hún fullnægir nú fyllstu kröfum tímans um hreinlæti og útlit- Enda þótt búðin sé ekki fullbúin, kemur hún að góðu haldi nú í jólaösinni og gerir okkur kleift að bæta við nokkrum vöru- tegundum, svo sem: Kjötfarsi, bjúgum, mið- degispylsum, rjúpum og hangikjöti. Ennfremur getum vér haft fjölbreytt úrval af grænmeti- Fyrsta daginn var salan i nýju búðinni 5200 kr. Það er því augljóst, að neytendur meta að verðleikum aukin þæg- indi, aukið hreinlæti, ásamt hinu þekkta lága útsöluverði félagsins. Pcntunarfélag Ycrkamanna Skólavörðustíg 12. — Sími 2108- 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83

x

Jólablað kvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað kvenna
https://timarit.is/publication/1688

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.