Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 7

Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 7
8 I Ó L A B L A Ð K V £ N N A Viðskiftaskrá. Ávaxtamauk Sanitas. Sími 3190. Ávextir Bristol, Bankastr. Sími 4335. Bláber Kaupfjel. Reykjavíkur. Bókaverzlanir Guðm. Garnalíelsson. Mímir h.f., Austurstr. 1. Þór. B. Þorláksson, Bank. 11. Efnalaugar Fatapressun Reykjavíkur — Sími 2742. — Sækjum. — Sendum. — Glervörur Verslunin Edinborg. K. Einarsson & Björnsson. Gosdrykkir Sanitas. Sími 3190. Kaffi Kaupfjelag Revkjavíkur. O. J. & K.-Kaffi. Kökur Björnsbakarí. Kex Kexverksmiðjan Frón. Kryddvörur Sanitas. Sími 3190. Leðurvörur Leðurvörur Hljóðfærahússins. Leikföng Verslunin Edinborg. K. Einarsson & Björnsson. Nýlenduvörur Sigurður Halldórsson, Öldu- götu 29. — Sími 2342. Kaupfjelag Reykjavíkur. Skrautgripasalar Sigurþór. Sælgæti Bristol, Bank. 3. Sími 4335. Vefnaðarvörur Manehester, Aðalstr. 6. Soffíubúð, Austurstr. 14. Jólaundirbúningurinn, Jólin hafa oft verið nefnd liá- tíð barnanna, og það eru þau líka í þeim skilningi, að engir hlakka. eins mikið til þeirra, eins og þau. En því miður eru jólin oft og tíð- um áhyggjuefni húsmæðrum og húsfeðrum. A húsmæðrum mæða jólaannirnar heima fyrir, sem kosta bæði árvekni og erfiði. Ilins- vegar fellur það eðlilega í hlut húsfeðranna að standa straum af kostnaðinum við jólaundirbúning- inn og þó fæstir þeirra telji það eftir sjer, þá verða þeim jólaút- gjöldin oft erfið. En þó fjárhag- urinn sje þröngur, þá hafa góðar húsmæður oft undarlega mikið lag á því að ljetta húsfeðrunum einnig þessa byrði. Þær hugsa fyrst og fremst um það, hvers án megi vera og hvers ekki, og þær leitast við að gera sjer grein fvr- ir því, hvort það, sem þær kann- ske kynnu að óska sjer við jóla- undirbúninginn, kosti ekki meira e» sem svarar þv gagni og gleði, sem það veitir! Munið, að gagnkvæmur skiln- ingur og umburðarlyndi ljettir skapið og eykur jólagleðina! VIKINGSPRENT HVERFISGÖTU 4 — SÍMl 2864 Öll prentun fljótt og vel af hendi leyst Bóka- og blaðaútgefendur! Það borgar sig áreiðanlega fyrir yður að leita iilboða hjá okkur. „Hvernig fellur yður hatturinn minn, frú Stræton?* „Alveg ágætlega, kæra frú Engifers- Ég notaði einmitt svona hatta áður fyr meðan þeir voru í lísku“ Hattapressun Reykjavíkur — Sími 2742 — Sækjum — Sendum. Víkingsprent — 193ó.

x

Jólablað kvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað kvenna
https://timarit.is/publication/1688

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.