Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 6

Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 6
6 JÓLABLAÐ KVENNA S3S3SSS3S3SS83S383S3S3S383S3S8S3S3S3S383SSSSSSSS S3 K. Einarsson & Björnsson Bankastæii 11 KRISTALL KERAMIK P 0 S T U L I N BARNALEIKFÖNG allskonar. 28 ss s m m m m m ssl S3 S3 83 S3 S3 S3 83 »Það er sagt frá pvi hérna í kvikmynda- blaði“, sagði ung ný- gift kona við eigin- mann sinn, „að það sé fræg kvikmynda- stjarna í Hollywood, sem aldrei hafi verið fráskilin". •„Já, einmitt,“ sagði eigininaðurinn afund- inn. „Ég veit ekki liver það ætti að vera nema ef J>að gæti verið Shir- ley Temple“. ske reykir maðurinn yðar vindla og ef þér treystið yður til að hitta á vindlategund, sem honum þykir ofurlítið betri, en sú, sem hann leyfir sér að nota dags daglega, þá er allt með feldu. Vönduð spil, fallegar manchetskyrtur með bindi, geta eftir atvikum verið ágætar jólagjafir, en munið þó, að gott viðmót er sú jólagjöf- in, sem myndi koma honum bezt, — og kannske mest á óvart! Emma. Jólin áður fyrr. Oft heyrir maður yfir því kvartað, að jólin hjer á landi sjeu í seinni tíð meir notuð til verald- legra skemtana en góðu hófi gegn- ir. Má vera að eitthvað sje til í þessu, en hitt er ekki síður satt, að oft hafi áður verið pottur brot- inn í þessu efni. í brjefi Þórðar biskups Þorláks- sonar frá 1679 til presta í Kjalar- nesþingi, tilkynnir hann að á prestafundi á Þingv. það sumar liafi verið birt opið brjef lög- mannsins norðan og vestan, Magn- lisar Jdnssonar, þar sem, eins og segir í brjefinu, er kvartað yfir „einum og öðrum ósóma, sem því ver og miður í þessu fátæka landi altvíða tíðkast — — •— einkum á jólanótt árlega, að fólk saman safnist til dansleikja og annars apaspils með slæmum kveðskap og öðru þvílíku-----“. Jón biskup Árnason greinir frá áliti sínu á slíkum gleðileikj- um í brjefi, skrifuðu 13. janúar 1733, en liann hafði fengið kvart- anir um að slíkar„vökunætur eða gleðileikir væru í brúki niður í Plóa“: „Svoddan vökunætur og gleðileikir eru, að minni mein- ingu, svívirðing, bæði fyrir guði og öllum guðhræddum mönnum og eiga þess vegna engan veginn að líðast. Þeirra nytsemi er eng- in, svo jeg sjái, heldur eru þeir sæði andskotans í vantrúuðum mönnum, sem eru fullir af gjálífi og vondum girndum og tilhneig- ingum, í hverju djöfulsins ríki hefur fengið yfirhönd. Slíkir leik- ir koma fram af holds vlelyst og elsku til heimsins". Þetta var nú um æskulýðinn í Flóanum árið 1733. „Nú ert þú búin að bíða heilan klukkutíma eftir brúð- gumanum. Það myndi ég al- drei gera!“ „O, jæja ! Heldur vil ég bíða einn tíma eftir brúðgömanum, en alla æfi eftir eiginmanni“-

x

Jólablað kvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað kvenna
https://timarit.is/publication/1688

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.