Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 3

Jólablað kvenna - 01.12.1936, Blaðsíða 3
TÓLABLAÐ LVE 3 tengdapabbi halda ef hann fengi slíka gjöf ? Og pað er fleira, sem kemur til álita- Við viljum í flestum tilfellum að gjafirnar séu fallegar á að líta og að val þeirra beri smekk- vísi okkar vitni. Það er þess- vegna alls ekki víst, að nauð- synlegustu hlutir heyri undir það, sem við myndum kalla hentugar jólagjafir, jafnvel þó við vissum að viðkomandi hefði þeirra full not- Og þetta er óskup skiljanlegt- Okkur langar aldrei eins mikið að komast burt frá hverdagsleik- anum eins og á jólunum. Þar fyrir er ekki sagt að við eig- um ekki að hafa það fullkom- lega í huga, þegar við veljum vinum okkar jólagjafir, að þær komi þeim líka að fullkomnu ,praktisku“ gagni ogþeirgeti glatt sig við að nota þær. Jólagjafirnar í ár. Máske hefir aldrei verið erf- iðara að finna jólagjafir við allra hæfi heldur en í vetur, því líklega hafa ekki verzlanir bæjarins í fjölda mörg ár, haft eins lítið og fábreytilegt úrval af erlendum vörum á boðstól- um og einmitt núna þó ekki verði innflytjendum um það kennt. Nokkuð bætir það þó úr, að margt er nú framleitt hér á Iandi, sem áður var ein- göngu sótt til útlanda, og þar á meðal 5’_mislegb sem alltaf verða sjálfsagðar jólagjafir svo sem leikföng, snyrtivörur o. fl- Og ef við erum góðii íslend- ingar, eins eg við viljum og eigum öll að vera, þá er á- nægjulegt fyrir okkur, að sýna það í verki, með því að kaupa slíkar vörur að öðru jöfnu og gera þannig okkar lit, þó í litlu sé, að koma þjóðinni okk- Pað er SIRIUS KONSUM sem aliaf er beðið um þegar fólk ætlar að kaupa Verulega goft súkkulaði Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Jólagjafir: Sögubækur. Ljóðabækur. Fræðibækur. Barnabækur. Jólakori. BRISTOL Bankastr, 3 Sími 4335 Konfektöskjur Reykjarpípur Oft er pörf en fyrir jölín nauð- syn að geta fengið b ökunardropana okkar. Þ>á eru ilmvötn og hár« YÖtn sígildar jóla- og tækifærisgjafir. Áfengisverzlun ríkisins.

x

Jólablað kvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað kvenna
https://timarit.is/publication/1688

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.