Bræðrabandið - 01.11.1953, Síða 2
2 -
"Bræðra'bandið11 10.11'53
stödd fyrr en fundurinn væri um garð genginn, annars kynnu
þeir að hindra hana í því, að vera viöstödd a hverri sam-
komu, "en eg má ekkert orð missa," sagði hún.
Önnur kona, sem er sjö harna móðir, kom fljúgandi
úr fjarlægum landshluta á föstudaginn, og gat aðeins dvalið
hér hvíldardag og sunnudag. Á mánudagsmorgnj.num varð hún
að hraða sár heim til harna sinna og heimilis.
Nú þcgar ársfundurinn tilheyrir hinu umliðna, er
gott fyrir okkur, sem viðstödd vorum, að láta hugan dvclja
við minningar hans - og að leitast við að færa það, sem hann
veitti ckkur út í daglega lífið.
Keppt mun verða að því, að halda næsta ársfund á
þeim tíma, sem hentugastur er fyrir som flosta að koma.
Iívort þetta tekst, fer þó eftir ástæðum erlendu hræðranna,
sem hingað munu koma. En minnist þess? kæru systkini, að
andi spadómsins segir, að mjög áríðandi só, að öll syst-
kini, sem mögulega geta, sóu viðstödd á ársfundum, og að
menn skyldu hvorki horfa í fó nó fyrirhöfn til þess að
koma því í kring.
Hoimsóknir úti á landi.
Á sumrinu, sem nú er að kveðja, munu allflest af
systkinum okkar, sem úti á landi húa, hafa fengið heimsókn
af einhverjum af starfsmönnum okkar. 1 ágústmánuði var eg
á ferð norðanlands, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum, og
heimsóttum við þá söfnuð okkar á Skagaströnd og systkinin,
sem heima eiga í Skagafirðinum.
Veitti för þessi okkur öllum hina mestu árægju.
Minnisstæður er okkur hvíldardagurinn, sem við dvöldum á
Skagaströnd, og höfðum samkomur með systkinunum þar. Með
hörnum og einstaka utansafnaðar persónum vorum við þar um
30 manns saman komin. Var það mjög ánægjulcgur dagur, sem
lengi mun minnst verða af þcim, sem viðstaddir voru.
Næsta dag hóldum við austur í Skagafjörð meö viðkomu hjá
tnísystur okkar á Sauðárkróki. Seinnipart dagsins hcfðum
við samltomu í Hringveri með systkinum þar og þeim, sem húa
í nágrenni. Var það mjög ánægjulegt að eiga stund með öllum
þessum kæru stskinum norðanlands. Gott var það einnig að
verða þess var, að systkinin, sem þarna hafa dvaliö um langt
skeið, eru sórstaklega vel kynnt, svo að um þau má segja
eins og sagt var um hina fyrstu kristnu, að þeir nutu
hylli alls lýðsins.
Frá Vestmannaey.jum.
hegar þcssar línur eru ritaðar er eg nýstíginn'út
úr flugvól, sem kom frá Vestmannaeyjum, og dvaldi eg þar
um helgina. Fastráðið var að erlendu hræðurnir tveir, sem
voru hér á ársfundinum, færu til Vostmannaeyja, en óhag-
' stætt veður hindraði það.
Síöustu mánuðina hefur Vestmannaeyjasöfnuðurinn
staðið í þeim stórræðum að endurhyggja skólahúsið frá grunni.
Hið gamla skólahús, sem reist var árið 1929, var orðið allt