Bræðrabandið - 01.11.1953, Síða 11
11 -
"Bræðrabandið11 10.11'53
stöðugt eru að koma í ljós til að leiða það lurt frá Guði?
Margir leyfa æskufólkinu að vera á skeriimtisamkomum og halda
að skemmtun só nauðsynleg heilsu og hamingju, hvílíkar
hættur felast í slíku. Því meir sem lönguninni í skemmtan-
irnar er fullnægt, því meir cr hún ræktuð og því sterkari
verður hún." Vitnish. til starfsn. bls.102 og 103.
Aðskilnaður frá heininum
Ast á skeraiiitunum er algerlega frá heiminum og er
í andstöðu við kristindóm. Orð Guðs krcfst algjörs og
skilyrðislauss aðskilnaðar safnaðarins frá hciminum. Börn
Guðs hafa sannarlega gleði og skemmtun, en uppspretta henn-
ar og eðli cr gcrólík heimslegum skemmtunum. Augljóslega
or sýnt fram á andstöðuna þar á milli í eftirfarandi til-
vitnun; "Milli fagnaðarstunda fylgjenda Krists og samkomu-
halds hcimsins, þar sem sótzt er eftir skemmtunum og glensi,
mun vera skýr andstæða. 1 stað bæna og þess að nofna Krist
og helga hluti, heyrist heimskulcgur hlátur og lítilfjör-
legt tal heimsmannsins. Skemmtun hans hefst á heimsku og
endar í hcgóma." Leiðb. fr. foroldra og aðra bls.336,337.
Heimsfólkið elskar þá, sem skemtta því, en það^
elskar ekki Guðs fólk. "Sf þór heyrðuð heiminum til, þá
mundi heimurinn láta sór þykja vænt um sitt cigið, cn af
því þór heyrið ekki heiminum til, en og hcfi útvalið yður
af heiminum, vegna þcss hatar hcimurinn yður." Jóh.15,19.
Sú hiigmynd að lcitast við að vinna syndara til
Krists, eða að halda þeim, sem cru að reka í burtu,með
hjálp skemmtana, er ckki í samræmi við kenningar Krists.
Hann sagði starf sitt vcra, að "flytja nauðstöddum gleði-
lcgan boðskap... græöa þá, sem hafa sundurmarið hjarta,
boða herteknum frelsi og fjjötruðum lausn... til að hugga
alla hrcllda."
Eftirtektarvert er að ekkert er sagt um að skemmta
hinum kærulausu eða sjá hinum dofna fyrir saklausu glensi.
lað liggur mikið álag á söfnuðinum í dag, ekki svo mikið
frá heiminum, heldur hinum skeinmtanafíknu innan hans. bó
ætti hver kristinn maður að vera vel á verði gegn blekkjandi
áhrifum kunningja og vina. Hve margir hafa látið blekkjast
af röddinni, sem sagði; "Letta er saklaus skemmtun "?
Þannig var það með djöfulóða manninn við Kapernaum: "Hin
leynda orsök þeirra þjáninga, sem hafði gert þennan mann
aö hræðilegri sjón fyrir vini hans, og sjálfum sér byrði,
fólst í eigin lífi hans. Iíann var töfraður af syndinni.
Hann drejrmdi ekki um að hann. yrði úrhrak f jölskyldu sinnar.
Hann hólt að hann gæti eytt tíma sínum í saklaust heimsku-
hjal, en þegar hann var einu sinni kominn á leið niður á
við, tóku spor hans að greikka. Bindindisleysi og léttúð
umsneru hinum göfugu þáttum lundernis hans og Satan tók
stjórnina í sínar hcndur. Þannig mun það vera með alla,
er láta undan hinu illa. Hin töfrandi skemmtun endar í
myrkri örvæntingarinnar." Þrá aldanna bls.256
Bordæming Krists á synd og aðvaranir til syndara
voru svo beinar og rækilegar, að stundum sneru margir, er
virtust honum hliðhollir, frá honum, en við lesum ekki um