Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 2
Bls. 2 - Bræðrabandið - 1. '62
Tvær bækur er nú verið aö gefa lít - Veginn til Krists og 10,
hefti Rökkursagna, og ennfrenur er verið að þýða 2. bindi af
bdkinni "Fdtspor Meistarans*'. Tvær hinna fyrrnefndu bóka munu koma
dt fyrir vorið - en hin síðastnefnda væntanlega fyrir lok ársins,
Skólarnir þrír eru þáttsetnir - og eins og undanfarin ár
er miklu neiri aðsáloi að Hlíðardalssk'ála en hægt er að sinna.
Var starfsliö hans aukið allverulega á síðastliðnu ári, og er
þaö mjög til hagsbáta fyrir starfseni skálans. Aðsákn að sumar-
dvölinni á s.l. sunir var einnig neð bezta náti.
Haustsöfnunin gekk vel á liöna árinu og sumstaðar betur
en nokkru sinni áður - en nokkur skortur er þá enn á liðsafla.
Reynslan sýnir að bezt er aö taka haustsöfnunina í snöggu átaki
sem margir verða að vinna að. Ef hiín dregst á langinn koma
svo margar aðrar safnanir, sen torvelda árangurinn.
Líknarstarfiö í höndun systrafálaganna virðist í miklun
blána. Bazartekjur Reykjavíkur fálagsins voru neiri nií en nokkru
sinni - sama er aö segja un Keflavík, um árangur hinna fálaganna
er már ekki kunnugt, en veit þá að starf þeirra er í gáðum gangi.
Byggingarnálunun þokar nokkuð áleiöis. Næsti áfanginn í
salarbyggingu Hlíðardalsskála er að gera bygginguna fokhelda.
Keppt er að þv^ að þaö verði fyrir voriö, en fer þá auövitað nokkuö
eftir veðráttunni. Keflavíkur söfnuður keppir mí njög aö því að
efla byggingarsjáð sinn. Hefur söfnuðurinn mjög brýna þörf fyrir
hásnæöi fyrir starfsemi sína, og er þaö einungis fyrir gáðvild
hjánanna Rásu og Ölafs Ingimundarsonar aö hægt er aö halda samkomur
þar - en þau hafa un áratugaskeið lánað hás sitt til samkomuhalds.
Tala safnaðarmeðlina er vaxandi og nargt barna, svo að nií jaðrar
við að sumir verði að standa utan dyra þegar allir mæta.
Nií er í ráði að hefja opinberar samkcaur á þrem stöðum og
áætlað aö þær haldi áfram til vorsins. Br. Svein B. Johansen
ætlar aö halda sankonur á Selfossi og í Hveragerði og undirritaöur
í Reykjavík. Mun Br. Ján Hj. Jánsson aöstoða viö þessar samkonur
með söng eftir því sen tími hans leyfir. Undirbáningur að samkomum
þessum er ná í fullum gangi. Treystun við njög á samstarf ykkar
allra, kæru systkini - fyrirbænir ykkar og áhuga. Það hvílir
mjög á okkur að starfstíminn kunni áðun að styttast. Við veröum
að gera allt, sen unnt er, neðan tækifærin gefast.
Reynslan hár og annarsstaðar hefur sýnt að þeir, sem vinnast
neð boðskapnum, hafa venjulega haft einhver tengsl við systkini
okkar eða eru leidd á sankomurnar af þein, beint eða ábeint.
Arangurinn af starfi þessa vetrar nun að nestu leyti fara eftir
því hve vel okkur öllun tekst að starfa saman og beina huga okkar
samstilltun og áskiptum að okkar nikla ætlunarverki - frelsun
sálna.
Þar sen engar opinberar sankomur eru, ná einnig vinna að
átbreiðslustarfi - í heinahlísun neð því að tala um boðskapinn, lána
fálki bækur, útbreiða nánsbráf Biblíu-bráfaskálans o.þ.u.l.
Eigi líf okkar og verk að tak^st vel á nýja árinu, þurfum
við að vera knáin af lögmáli lífsins anda sem frelsar frá lögnáli
synda og dauða. "En Guði sáu þakkir, sem fer neð oss í áslitinni
sigurför, þar sen vár rekum erindi Krists, og lætur fyrir oss ilm
þekkingar sinnar verða augljásan á hverjun stað." 2.Kor.2:14
Mætti þetta verða reynsla okkar allra á nýja árinu,
Jiálíus Guðmundsson.