Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 8
Bls. 8 - Bræðrabandið - 1, *62 Draumur — "Ui'ovörun Kæru systkini. Eins og ykkur nun þegar kunnugt hafa þessir sxC.astliúnu tíraar veriö nár miklar reynslustundir, en ég er Drottni þakklátur fyrir þær, því ég hefi nií lært ýmislegt, sen ég þekkti ekki áður. Þa5 er stundum ekki fyrr en dau5ans kalda hönd ágnar rnanni rneð valdi sínu, að naour í sannleika vaknar til meuvitundar. Síöastliðna nátt er ág lá og hugsaði um framgang starfsins og starf okkar í vetur, þá rann eins og nýtt ljás upp fyrir már. (Hvort það var í svefni eða ág var vakandi, get ég tæpast sagt un). Már þátti Jesás standa og horfa á mig með sínu alvörufulla og hrygga augliti. Un leið var sem ág sæi allt mitt liðna líf líða fram hjá nér, og gladdi mig ekki sumt af því sem ág þá leit. Eftir nokkra stund segir hann neð rödd, sem ekki er hægt að lýsa: "Hefi ág ekki fyrir mörgum árum átvalið þig til_að vera_varðmann yfír m2rum ZÍonar? _Satan hefir krafist þín_§ð_sælda þigjj._6n_|g Það eru engin takmörk fyrir þeirri blessun, sem ég vil áthella yfir ykkur öll, ef þið aðeins viljið taka á máti henni. Ennþá eru sálir í hundraðatali á Islandi, sem leita mín, Eg vil leggja þér orð í nunn, en gættu þxn. Ef þií gætir sáð með öðrum augum, þá mundir þá sjá rnína þjánustubundna anda, englana önnum kafna við að hjálpa þár. En þá hefir ekki verið á verði á márunum, þá hefir látið áátalið þá sumt hafi viðgengist sem átiloka blessun mína, og ág hefi orðiö að takmarka hana. Ef þií vilt vera mér trár þá skal ég sýna þár hvað már er viðurstyggð. Hugsaðu un hinar mörgu leitandi sálir, sen korna til að heyra mitt orð af þínum vörun, margar þeirra leita mín einlæglega í einráni, Þið ættuð að vera þein athvarf. En gætir þií og aðrir í söfnuðinun horft á auglit mitt á hinun mikla degi, sem bráðum kenur, boriö höfuð hátt og sagt:5,Við höfun notað pundið réttilega?" Getið þið heiðrað mig meö áhreinun vörun? Var ekki viðurstyggð fyrir mitt fál undir gamla sáttnálanun að nota eiturjurt? Haldiö þið að ág hafi breyst síðan? Getið þið neytt slíks neð nunni og nefi og á sama tírna verið mínir, getið þið gengið í klæðun, sen eru eftir kröfum tízkunnar og verið láttáðug í tali og þá samtínis heiðrað nig? Hægri hönd nín er átrátt til að hjálpa ykkur öllun, og ef þið viljiö ganga í ykkur, þvo ykkur hrein, hver af sínurn áhreinleik, þá skuliö þið fá aö reyna minn kraft." Systkini, draunurinn hált vöku fyrir nár meiri part nætur- innar, og endurtek ág hann fyrir ykkur í stuttun dráttum. Eg sá að már var það skylt. Eg hefi engu við að bæta. Eg get aðeins tekið undir með Jesaja þegar hann fákk að sjá Drottin:"Vei már ... því ág er maður er hefi áhreinar varir." Ö að hinn "gláandi steinn frá altarinu mætti snerta okkur öll, við þörfnunst þess svo sárlega Hugsið un hin nörgu hundruð nanna, serx við eigun að skína á neðal. Systkini, leitið Drottins til þess virkilega að frelsast frá öllu, sen honum er viðurstyggð, svo að endurlífgunartímar geti konið frá hásæti Drottins. Reykjavík 30. návenber 1926 0. J. Olsen.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.