Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 10

Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 10
Bls. 10 - Bræðrabandið - 1, '62 Eitt sinn fann ág sjálfblekung á götunni og hefi notað hann í aörg ár. /innað skipti fann ág 100 kr. Af þessu greiddun við tíund eins örugglega og við hefðun unnið fyrir því. Sönuleiðis greiðun við tíund af snærri og stærri gjöfun þátt ekki sáu það peningar. Kraftarnir til þess að afla auðæfanna er gjöf frá Guði. Allt sen við erun og höfun er gjöf frá Guði. Sáu einhverjir í fjárhagsörðugleikun er nitt fyrsta ráð til þeirra þetta: "Færið alla tíimdina í forðabiírið"" Þá til- heji-rir ykkur, kæru systkini, þetta dýrðlega fyrirheit: "Reynið nig einusinni á þennan hátt, segir Drottinn hersveitanna, hvort ég lýk ekki upp fyrir yður flððgáttun hininsins og áthelli yfir yður yfirgnæfandi blessun." Mal.3:10. Björn Gunnlaugsson S T A N D I S Á R I N U Sagt hefur verið að 'bænin stýri arni þeim er heldur heininun uppi.' Bænin hefur vissulega nikinn mátty en það er sorglegt hve fáir leita þessa kraftar. Persðna, sem ekki biður líkist trá sen stendur á vatns- lausun stað. Rætumar eru þurrar og þessvegna einnig greinarnar. Blöðin visna og falla og tréð er dauðadæmt - þaö nun ekki lifa af storma vetrarins, Öðruvísi er þein farið er biður og er daglega í sanbandi • við uppsprettu kraftarins. Sá naður líkist tré, sen gráðursett er á vatnsbakka og gefur ávöxt sinn á ráttum tína, blöð þess visna ekki og blessun Guðs hvílir yfir því. Hedmurinn er fullur af freistingun og nargar hættur verða á . vegi unglingsins. En áhrif f j ölslcyldualtarisins eru eins varanleg og eilífðin, Margur drengur, sera hefur veriö éþolin- náður við fjölskyldualtarið, hefur sant hlotið varanleg áhrif þar, er síðar munu styrkja hann í baráttunni gegn synd. Mörg stiílkan nun varðveitast frá hættun heinsins einnitt vegna þess, að bænir föður hennar og söngur náðurinnar enduránar í huga hennar, Oft finnst okkur að við sáun í niöju ölduráti hafsins - okkar innri naður er í uppnáni. En vegna bænarinnar er eins og ásýnileg hönd stilli storninn. Allt verður aftur friðsælt og gott. Það er eins og hinneskt andriínsloft leiki un okkur. Bænin býr yfir miklun krafti. Hver ber ábyrgö á viðhaldi fjölskyldualtarisins? "A sárhverju kristnu heinili ætti að heiðra Guð kvölds og norgna neð bæn og lofgjörð. Bömin ættu að læra að bera virðingu fyrir bænastundunun, Það er skylda kristinna foreldra að byggja varnargarð un börn sín neð einlægri bæn kvölds og norgna." E.G.White, (Counsels to Teachers 110)

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.