Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 7

Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 7
Bls. 7 - Bræðrabandið - I, *62 4. Hvor hlutinn kenur á undan? Svar: Sá hlutinn, sem kallast "kveld”. Með öörun oröum: Dagurinn sankvæmt Biblíunni byrjar meö kvöldinu, eöa eins og viö munum sjá hár, þegar s<5l sezt. II^^Kvöld^b^rjar_um_sdlarlag2 1. Páskalambinu skyldi slátraö aö kveldi um sdlarlags- bil. 5. Mós.16:6 2. "En er kveld var komiö þegar s<5l var sezt, færöu þeir til hans alla þá er sjákir voru og þjáöir af illum öndum öndum" Mark.l:32. Þetta vers sýnir aö hvíldardagurinn endaöi um sálarlag. III, Tilvitnanir_til Biblíu-skýrenda. 1. "Vikunni var skift í s^Ö daga ... Dagurinn var reiknaöur frá sálarlagi til sólarlags ... Hvíldardagurinn byrjaöi um sálarlag á föstudag. Hebrearnir reiknuöu daginn frá sálarlagi til sólarlags. ("Templet dets Præsteskab og Gudstjeneste pá Jesu tid" eftir Dr. Edersheim, átg. í Oslo 1893 bls.139,120,121) 2. "Gyöingar reiknuöu daginn frá kvöldi til kvölds, samkvæmt því sem stendur í sköpunarsögunni í 1. Mós.l.kap: "Þaö var kveld og þaö var morgunn, hinn fyrsti dagur." Hvíldardagur þeirra eöa sjöundi dagurinn byrjaöi því um sólarlag á þeim degi, sem vár köllum föstudag, og náöi til jafnlengdar næsta dag." (A summary of Biblical Autigites eftir John W. Nervin.') 3. "Hinn borgarlegi dagur var af Hebreum reiknaöur frá sólar- lagi til sólarlags svo aö dagurinn byrjaöi ætíö á þeim tína, bæöi virka daga og hvíldardaga og einnig hátíöisdaga (The Nev/ Schaff-Herz og Encylopedia Art.: "Day Hebrew") Hver eru hin greinilegu fyrirmæli Drottins um byrjun og endi hvíldardagsins? 3.Mós,23:32. Ath: Allar hinar helgu hátíöir þar meö talinn hvíldardagurinn, sjöundi dagurinn, skyldu haldnar helgar frá sólarlagi til sólarlags, Hvaöa vald hefir breytt hvíldardeginum og einnig fært til byrjun og endir allra dagarna í vikunni? Svar: Almanakiö, sem ná er fylgt er hiö gregorianska, eftir Gregor páfa Xlll. 1 samræmi viö hiö gamla rómverska skipulag hefir kaþólska kirkjan ákveöiö aö dagurinn skuli talinn frá miönætti til miönætur. Hvernig vill Guö aö viö höldum öll hans boö? Sálm.119:4. Op. 14:12. _ Bræðrabandi5 1926 „ MORGUNVAKAN - Ný morgunvaka í smekklegri átgáfu er komin. Látiö hana hjálpa ykkur til aö lesa daglega í oröi Guös á nýja árinu. T r

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.