Bræðrabandið - 01.01.1962, Síða 5

Bræðrabandið - 01.01.1962, Síða 5
Bls. 5 - Eræðrabandið - 1, * 62 Fyrir stuttu barst skdlanum bréf frá 9 ára telpu utan af landi. Hán getur þess £ bráfi sínu aö hiín áski eftir aö starfa aö lítbreiðslu Biblíubráfaskólans. Þetta barn lýsir því aö hán vilji vera kriitilegur leiðtogi og meö barnslegum oröum segir hán: "Ég þrái aö frelsast,”. Hún hefur þegar sent inn mörg nöfn nemenda og biöur um meira verkefni til aö geta boöiö fálki þátttöku í lestri Biblíunnar með lesköflum skálans. Hér er sannarlega starf Guös ;jida. Heilagur Andi getur og notaö börn á yfirstandandi tíaa til þess aö leiða fálk til þekkingar á sannleikanum, Kæru systkini. Sameinunst nú og verum eitt £ þv£ aö vinna sálir fyrir Krist og Aðventboðskapinn. Látum vini okkar vita um þaö aö viö elskun þá, og aö við viljurn gjöra boöskap Biblfunnar þeim kunnan. Göörun þetta aö starfs og bænaefni áriö 1962 aö vinna öll sameiginlega aö frelsun meöbræöra vorra, Þá mun Guð vissulega blessa okkur sinni himnesku blessun hvern dag ársins er nií gengur £ garö. Og meö þetta sem takmark munum viö öðlast aukna trá á Jesúm Krist, staöfestu til bæna og fyllingu Heilags Anda, Ykkar £ Drottni sameinaöi bráöir, Guðmundur Pálsson -Xonungur konunganna Ööru hvoru franleiöir Hollywood myndir, sem byggjast á biblfuefni. Skapa þessar myndir meiri viröingu fyrir Biblfunni? Gera þær áhorfendurna aö betri mönnum? Skapa þær dýpri innsýn £ orð Guös? Þessum spumingum svaraöi blaöið "Christian Century" (Kristna öldin) fyrir fimm á:*ura,þegar kvikmyndin Boöoröin Tfu háf göngu sina. SagÖi blaöið aö sií mynd væri helguð þvf, sem á yfirboröinu er, en væri áfær um aö túlka neitt af hinu innra lífi mannsins. Blaðiö sagöi aö slikar myndir sem fjalla einungis um ytra borö lffsins, slævöu áhrif fagnaðarerindisins. "Skynjun þeirra, oröaval og form eru £ beinni andstöðu viö hugar- heim Biblfunnar," segir blaöiö. Þessi gagnrýni á fyllilega viö um myndina Konungur Konung- anna, sem er nýjasta framleiðsla af þessari tegund. Um hana segir blaðið "Time" 27. oktáber 1961 - "Kristin trú hefur staöiö af sár Tyrkjaránin og árásir kommunismans, hún mun þv£ sennilega lifa af áhrif þessarar myndar. Hinsvegar munu Kristnir einstaklingar, sem reyna aö sitja undir henni þrá þá ekki væri nema uppgerðar einlægni. Hún er greinilega gráfust, ásönnust og klúrust allra þeirra trdarlegu kviknynda sem Hollywood hefur framleitt á sföasta áratug. Túlkun hennar á Kristi gengur guðlasti næst." Þekktur kvikmyndagagnrýnandi skrifar um myndina f kaþálsku blaöi "Amerika" 21. oktáber 1961 - "Hán er láleg list, af sár- stakri tegund, gerð til þess aö skapa yfirborös áhrif hjá hinum grandalausa - áhrif sem eru £ algerr^. andstöðu viö sjálft efnið, sem myndir fjallar um. Kristur er þar að lfkamanum til, en andi hans er hvergi„*riærri. Boöskapur myndarinnar er £ greinilegri and- stööu viö eftirfarandi boöskap Krists:"Tak kross þinn og fylg már,"

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.