Viljinn - 01.10.1939, Page 2
HUGSAÐU U M ÞAÐ +++-++++
+
+
Tveir menn líta út um sarna fangelsisglugga, annar sér+
forina og hinn sér stjörnurnar. - Aðeins tvær stuttar +
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+++++++
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
línur, og þó felst svo mikið í þeim - annars sá forina,
en hinn sá stjörnurnar* Báðir höfðu áama utsýnið - og
þó var það, sem þeir sáu, svo gagnólíkto Sem þeir sátu
báðir í fangelsinu, horfði annar þeirra niður - niður í
hið svarta forardjup, en hinn beindi augum sínum upp á
við og sá handaverk Guðs - hina undursamlegu himinhvelf-+
ingu með tindrandi stjörnum, sem var eins og þak yfir
jörðunni, Og þó hann væri útilokaður frá umheiminum,
var hann ekki lokaoar úti frá Guðio Þetta, að hann leit+
upp, frelsaði hann frá að sökkva niður í djúp örvænting-+
arinnaro
Hvert stefnir þú sjón þinni, er þú lítur út gegn um +
glugga lífsins? Sér þú stjörnu vonarinnar, geisla ljós-+
ins og regnboga fyrirheitisins? +
ó, það skiptir miklu méli, hvert þú beinir augum þín-+
um, og það að líta upp, mun veita þér hamingju og senda +
birtu yfir lífsleið þína. Og það sem meira er, það mun +
hjélpa þér til sannrar velgengni í lífinu. LÍttu upp +
til hans, sem er hinn guðdómlegi hjálpari. Notaðu þann
leiðarvísir, sem hann hefur gefið þér,' þé muntu ekki
missa sjónar á þeim vegi, sem hann vill að þú ferðist á
Og þegar þú freistast til að líta niður, minnstu þé'
oröanna: • •
"Tveír menn líta út um sama fangelsisgluggann, annar
sér forina, en hinn sér stjörnurnar".
1. Eg vildi eg væri sem sólin
vaxandi ' að birtu cg yl,
lífið að leysa úr böndum
lyfta því himinsins til*.
2. Heims þó að hylja mig kunni
helþrungin óveðraský,
blíðara' og bjartara" en áður
brosað eg get þá á ný. B.J.
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++