Viljinn - 01.10.1939, Blaðsíða 7

Viljinn - 01.10.1939, Blaðsíða 7
- 7 - KÖLLUN ÆSKUNNAR Eftirfarandi er tekið úr bókinni "Boðkapur til æskunnar" eftir E.G.W. Þessi bók er ein af þeim síðustu, sem stro White skrifaði, og er hún full af leiðbeiningum fyrir hina ungu. - Við munum nú reyna að láta Yiljann flytja innihald hennar smátt og smátt út til Aðventæskunnar á íslandi. Guð vill að æskan verði alvörugefnir menn, undir það bún- ir að vinna að hans göfuga verki og hæfir til að bera ébyrgð- ir. Guð hefur brúk fyrir unga menn með óspilltum hjörtum, sterka, hrausta og ákveðna, að þeir megi gera Guð dýrðlegan og verða til blessunar fyrir menn. Ef hinir ungu vildu að eins gera Biblxuna að sinni bók, vildu aðeins bæla niður sín- ar ^köfu.þrár og hlusta á rödd skapara síns og frelsara, þá mundu'þeir ekki aðeins lifa í friði við Guö, heldur göfgast af því sjálfir. Það mun verða þér til eilífs hagnaðar, ungi vinur minn, að gefa gaum að fræðslunni í orði Guðs, því hún er ómetan- lega mikilvæg fyrir þig. Eg sárbio þig að vera vitur og íhuga hver muni verða árangurinn af því að lifa taximlausu lífi - lífi, sem Andi Guðs fær ekki að stjórna. "Villist ekki, Guð lætur ekki að sér hæða, því að það sem maðurinn sáir, það mun hann og uppskera." Sakir sálar þinnar og Krists vegna, sem lagði líf sitt í sölurnar til að bjarga þér frá tortímingu, nem staðar á þröskuldi lífs þíns og met vel ábyrgðarhluta þinn, tækifæri þín og möguleika þína. Guð hefur gefið þér tækifæri til að fullnægja hárri ákvörðun. Áhrif þín geta sagt frá sannleika Guðs. Þú verður að vera samverkamaður Guðs í hinu mikla endurlausnarverki mannkyns- lll^t i< c t « o • Kollun til hárrar ákvörðunar. ö, að ungir menn mættu meta mikils þá hau akvörðun, sem þeir eru kallaðir til. íhugaðu vel sporin, sem þú stígur. Byrjaðu starf þitt með háum og heilögum tilgangi, og vertu fastráðinn í fyrir náðarkraft Guðs að víkja ekki af vegi réttlætisins. Ef þú byrjar að

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.