Viljinn - 01.01.1950, Síða 2

Viljinn - 01.01.1950, Síða 2
II "Aðventæskan" 1» * 50 20. jan. 1950 Samkvæmt ofanskráðu átti þetta tölubáað Aðvent- æskunnar að koma út í desember, en vegna veikindaforfalla á skrifstofunni gat það ekki orðið. Treystum við því að betur takist til á nýja árinu - og áður en mjög langt um líður, mun blaðið koma aftur. . Með bestu ósk um blessun Guðx a hinu nýbyrjaða ári og þökk fyrir liðið ár. J. G. NOKKUR ORÐ TIL UNGLINC-ANNA Hið langþráða takmark - unglimgaskolinn - virþist nú vera skammt undan. Á því ari sem nú er að enda hefur okkur miðað betur áleiðis að þessu marki en þorðum að vona í byrjun ársins. Á dásamlegan hátt hefur Drottinn greitt úr margvislegum erfiðleikum, svo að byggingarstarfið hefur gengið að óskun. Þótt skólahúsið yrði fokhelt í október mánuði sl. er miklð verk eftir óunnið enne Hvernig gengur að ljúka við verkið, fer eftir því, hversu okkur v . tekst að útvega nauosynleg leyfi og efni á komandi ári. Þótt miklu sé aflokiöj er enn mikið verk óunnið. Enn er því þörf á að beðið se og unnið* Þar til þessu stórvirki er lokið þarf þaö að vera mál málanna - meðal okkar - allir verða að Ijá þvi lið, sem þeir geta. Framgangur þessa máls hingað til byggist að mjög miklu leyti að áhuga leiðtoga okkar erlendi» og hjálp T þeirra því til handa. Formaður Norður-Evrópu-deildar- innar, br. Lindsay, sem heimsótti okkur í haust og sat stjórnarfundi með okkur að árrfundinum loknum, mæltist eindregið til þess við stjórn starfsáns hér, að við kepptum að því narki að hefja skólastarfsenina við ungi- iingaskólann á næst-komandi hausti. Þetta er hátt tak- mark. - - Ef við eigum að ná þvi, þurfum við að framkvæma nikið og margþætt verk, sem kostar mikið erfiði, mikla bæn og nikið fé, - En með góðum skilningi allra og fórn- f'ýsi gætun við senniiega náð þvi - ef Drottinn er neð í frantiðinni eins og híngað til. Og þá erun við konin að aðalefninu: Setjun nú svo, að skólinn geti tekið til starfa á næstkonandi hausti. Eruð þið þá tilbúin að hagnýta ykkur starf hans? - Skílavist kostar peninga, Að visu kostar hún ekki meira en svo, að f.lestir geta veitt sér hana, ef þeir hafa einbeittan vilja i þá átt. - En ástæðan fyrir þvi, að ég skrifa þessar linur er sú, að ég vil ninna ykkur á það, að tini er koninn til að

x

Viljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.