Austurglugginn


Austurglugginn - 27.05.2011, Síða 8

Austurglugginn - 27.05.2011, Síða 8
8 AUSTUR · GLUGGINN Föstudagur 27. maí Fullkomnasta skógarplöntustöð landsins! Barri hf rekur fullkomnustu skógarplöntustöð á Íslandi að Valgerðarstöðum 4 í nágrenni Egilsstaða. Barri er leiðandi fyrirtæki í innleiðingu nýjunga á sviði skógarplönturæktunar og hefur byggt sérhannaða kæli- og frystigeymslu fyrir skógarplöntur. Til sölu verða í vor ýmsar tegundir skógarplantna bæði í pappakössum af frysti og bökkum með plöntun yfirvetruðum á hefðbundinn hátt. Barri hf. rekur Gróðrarstöðina á Tumastöðum í Fljótshlíð. Á Tumastöðum verða til sölu flestar tegundir skógarplantna og pottaplöntur sem eru ræktaðar hjá fyrirtækinu. Barri selur og sendir skógarplöntur um allt Ísland auk Færeyja og Grænlands. Ræktunargeta Barra er allt að 130 þúsund fjölpottabakkar á ári. Barri hf. Facebook.com/fellabakari Fylgist með á fésinu Loksins Loksins það sem við höfum beðið eftir... Lagafell 4 • S: 471-1800 Fellabakarí hefur opnað glæsilegt bakarí í Fellabæ. Kökur fyrir öll tilefni Bakkelsi til að gleðja og auðvitað frábær sætabrauð. SÍMI 471-1800 Opnunartími í sumar er eftirfarandi: Mán – Föst: 07:00 – 17:00 (06:30 er hurðin opnuð) Laugardaga: 08:00 – 13:00 Sunnudaga: Lokað Sjáumst í sumar ISSN1670-356107. tbl. - 10. árg. - 2011 - Föstudagur 18. febrúar Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450 ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Fréttablað Austurlands Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00. Nýja heimilisfangið er: Landflutningar-Samskip Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður Sími 458 8840 landflutningar@landflutningar.is www.svn.is Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu tilboðin send beint til þín í tölvupósti. Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin Opnuviðtal. Sjá nánar á bls. 2 Djúpavogshreppur fyrstur íslenskra sveitarfélaga til að samþykkja friðlýsingu svæðis til verndar smádýralífi. Páll Björgvin Guðmundsson settist í bæjar- stjórastólinn í Fjarðabyggð í haust. Austur- glugginn settist niður með Páli og ræddi við hann um umdeilt ráðningarferli, stöðu Fjarðabyggðar, fyrirhugað verkfall og fleira. Verkfall bræðslumanna afboðað á síðustu stundu Reyndi aldrei á vinnustöðvun. Ástæðan skortur á samstöðu milli verkalýðsfélaga á landinu. „...þetta uppistand er búið að kosta samfélagið og útgerðirnar mikla fjár- muni“ segir Jens Garðar Helgason, yfirmaður fiskimjölsverksmiðju Eskju. „...þjóðfélagið þarf á stöðugleika að halda, traustan kaupmátt og því væri tilgangslaust að fara fram með þessum hætti enda segði krónutöluhækkun afskaplega lítið ef verð- bólgan færi af stað“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar. Nánar á bls. 6 M yn d: Sig urð ur Að als tei nss on Skopmynd vikunnar - Vísnahorn - Austfirsk málefni krufin til mergjar Menningarviðburðir - Íþróttir - Sérblöð - Fréttabréf Fljótsdalshéraðs Fréttabréf Fjarðabyggða. Veljum austfirskt alla leið... ÁSKRIFTA OG AUGLÝSINGASÍMI auglysing@austurglugginn.is Síma 477-1571. ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is ISSN1670-356108. tbl. - 10. árg. - 2011 - Föstudagur 25. febrúar Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450 Fréttablað Austurlands Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00. Nýja heimilisfangið er: Landflutningar-Samskip Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður Sími 458 8840 landflutningar@landflutningar.is www.svn.is Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu tilboðin send beint til þín í tölvupósti. Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin Sjá nánar á bls. 6 Sjá nánar á bls. 2. Eftirlitsstofnun EFTA átelur íslensk stjórnvöld fyrir skort á eftirliti með fiskafurðum Fjögur fyrirtæki á Austurlandi verðlaunuð fyrir að skara fram úr að mati CreditInfo Umfjöllun á bls. 8. Héraðsdýralæknar eiga von á því að fá upp- sagnarbréf ekki síðar en 1. maí n.k. og tekur gildi 1. nóv. 2011 ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is ISSN1670-356110. tbl. - 10. árg. - 2011 - Föstudagur 11. mars Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450 Fréttablað Austurlands Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00. Nýja heimilisfangið er: Landflutningar-Samskip Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður Sími 458 8840 landflutningar@landflutningar.is www.svn.is Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu tilboðin send beint til þín í tölvupósti. Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin Sjá nánar á bls. 7 Sjá nánar á bls. 8. Fréttabréf Menningarráðs Austurlands Hjálmar Jónsson íþróttamaður ÚÍA 2010 Helga Jónsdóttir, fyrrum bæjarstýra í Fjarðabyggð, þiggur laun frá sveitar- félaginu fram yfir mitt þetta ár. Helga hyggst jafnframt fá flutnings- kostnað greiddan af Fjarðabyggð, sá reikningur er á milli 400.000- 450.000 kr. Nánar á bls. 2 Þiggur umtalsverðar fjárhæðir umfram biðlaunarétt ISSN1670-356111. tbl. - 10. árg. - 2011 - Föstudagur 18. mars Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450 ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Fréttablað Austurlands Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er af reiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00. Nýja heimilisfangið er: Landflutningar-Samskip Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður Sími 458 8840 landflutningar@landflutningar.is www.svn.is Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu tilboðin send beint til þín í tölvupósti. Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin Sjá nánar á bls. 8 Vopnafjarðar- og Djúpavogs- hreppur kæra úrskurð Ríkislög- reglustjóra vegna málefna eign- arhaldsfélags Samvinnutrygginga og fjárfestingafélagsins Giftar Vorið nálgast V ORBOÐARNIR eru farnir að láta á sér kræla og þar á meðal eru margir farfuglarnir að koma til landsins þessa dagana. Er tjaldurinn þar engin undantekning á. Það fer nú ekki framhjá mörgum þegar tjaldurinn mætir enda flýgur hann jafnan um og lætur vel í sér heyra. Hefur hann sést á Borgarfirði Eystri, á Höfn, í Mjóafirði og víðar. Flestir íslenskir tjaldar eru farfuglar og fara þeir að sjást við strendur Íslands í seinni hluta mars en heldur seinna inn til landsins. Hornafjörður er mjög mikilvægur viðkomustaður tjaldsins og er áætlað að um 40% íslenska stofnsins komi við á hornfirsku leirunum þegar þeir koma til landsins. Sjá nánar á bls. 10 og 11. ISSN1670-356113. tbl. - 10. árg. - 2011 - Föstudagur 1. apríl Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450 ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Fréttablað Austurlands Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00. Nýja heimilisfangið er: Landflutningar-Samskip Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður Sími 458 8840 landflutningar@landflutningar.is www.svn.is Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu tilboðin send beint til þín í tölvupósti. Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin Sjá nánar á bls. 8. Sjá nánar á bls. 11 HULK HOGAN setur Íslandsglímuna á Reyðarfirði um helgina. Kurlkyndistöðin í Hallorms- stað stendur undir vænt- ingum en efndir stjórnvalda valda vonbrigðum. Mikil óvissa um hvenær farið verður í gerð Norðfjarðarganga                                                            !!     #   #                        !"!     !      # $% $ & '#     !$  Borgarafundurinn á Neskaupstað var vel sóttur en gefur ekki tilefni til miklar bjartsýni um gerð gangnanna á næstunni. Opnuumfjöllun. ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is ISSN1670-356112. tbl. - 10. árg. - 2011 - Föstudagur 25. mars Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450 Fréttablað Austurlands Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00. Nýja heimilisfangið er: Landflutningar-Samskip Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður Sími 458 8840 landflutningar@landflutningar.is www.svn.is Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu tilboðin send beint til þín í tölvupósti. Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin Sjá nánar á bls. 6-7 Sjá nánar á bls. 12 Miðjarðarhafsverur berast Austurlandi Þróttur Neskaupstað bikar- meistari kvenna í blaki 2011 Lífið getur verið styttra en leiðin suður Opnuumfjöllun um tilfærslu Reykjavíkurflugvöllar og áhrif þess á sjúkraflug Unnu HK í æsispennandi leik. Umfjöllun á bls. 8. Áskriftartilboð: Fáðu áskrift að Austurglugganum í maí og júní er frír. Tilboðið gildir til mánaðarmóta. Þeir sem gerast áskrifendur fyrir 1. júní fá þann mánuð frían.

x

Austurglugginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.