Austurglugginn - 27.05.2011, Side 13
Föstudagur 27. maí AUSTUR · GLUGGINN 13
REIÐHJÓL
Mesta úrval á Austurlandi
Viðgerðir og varahlutaþjónusta.
SKÓGAR
Opið mán.-fös. kl. 10 - 18.
ATH opið laugardaga kl. 11 - 15
- Framhaldsskólar - brautskráning og skólaslit -
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Mynd/VA
Á
laugardaginn, 21. maí var
Menntaskólanum á Egilsstöðum slitið
í 31. sinn.
Þrjátíu og sjö nemendur brautskráðust
frá skólanum, 2 af fjögurra ára starfsbraut og 35
með stúdentspróf, 16 af félagsfræðibraut, 12 af
náttúrufræðibraut, 4 af málabraut, einn af við-
skipta- og hagfræðibraut og tveir með viðbót-
arnám til stúdentsprófs af starfs-
námsbrautum. Að auki luku tveir
þessara nemenda námi af list-
námsbraut og einn af íþrótta-
braut samhliða stúdents-
brautunum. Bestum árangri
á stúdentsprófi náði Hörður
Bragi Helgason, með meðal-
einkunnina 9,45. Hörður Bragi er
einungis sautján ára og yngsti nemandi sem lokið
hefur stúdentsprófi frá skólanum.
Í skólaslitaræðu ræddi Helgi Ómar Bragason skólameistari um nýja námskrá sem skólinn tekur upp komandi haust. Allmargar nýjungar fylgja námskránni,
meiri áhersla verður lögð á sjálfstæð og öguð vinnubrögð nemenda. Margir nýir og spennandi áfangar verða í boði. Skólinn tekur upp nýtt skipulag, sem
hefur gengið undir nafninu „Spannir og verkefnatímar“. Hverri önn verður skipt í tvennt. Hver nemandi einbeitir sér að færri námsgreinum í einu og
lýkur áföngum sínum á tæpum 9 vikum. Önnur hver kennslustund nemandans verður í verkefnatímum þar sem nemendur vinna að verkefnum tengdum
áföngum sem þeir stunda. Skólameistari þakkaði starfsmönnum og nemendum sem hafa unnið að námskránni síðustu þrjá vetur.
Föstudaginn 20. maí fór fram brautskráning frá
Verkmenntaskóla Austurlands í Kirkju - og menn-
ingarmiðstöð Fjarðabyggðar á Eskifirði.
Alls 44 nemendur luku prófi, 7 af félagsfræðibraut,
4 af húsasmíðabraut, 4 með meistaranám (3 í vélvirkjun og
einn af snyrtibraut), 4 af námsbraut fyrir leiðbeinendur í
leikskólum, 9 af námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunn-
skólum, 1 af námsbraut fyrir leiðbeinendur í leik- og grunn-
skóla, 4 af náttúrufræðibraut, 6 af sjúkraliða-
braut, 1 af starfsbraut, 1 í vélvirkjun, 3 með
viðbótarnám til stúdentsprófs.
Sökum veðurs höfðu ekki allir tök á
því að mæta í brautskráningu en rúta
fór frá Neskaupstað á keðjum yfir
Oddskarð en vonskuveður var einnig í
Fagradal og því urðu nokkrir veðurtepptir
og komust ekki í útskriftina en athöfnin fór
engu að síður vel fram.
Nokkrir nemendur voru verðlaunaðir fyrir góðan náms-
árangur og frammistöðu og elju í námi. Þá var Valgerður
Ásgeirsdóttir verðlaunuð fyrir óeigingjarnt framlag til leik-
lista og Guðmundur Daði Guðlaugsson fyrir þátttöku í Gettu - betur liði VA
en hann hefur verið í liðinu samtals fimm sinnum. Óli Freyr Axelsson nýstúd-
ent flutti kveðju frá nemendum, Ingibjörg Þórðardóttir kveðju kennara og Jón
Björn Hákonarson formaður skóla-
nefndar flutti ræðu. Flestar ræður
sem fluttar voru fjölluðu m.a. um
úttekt Frjálsrar Verslunar sem birt
var í sl. viku, ræðumenn deildu á fjöl-
miðla fyrir einfalda túlkun auk þess
að efast mjög um raunhæfni þeirra
þátta sem horft var til í úttektinni.
Tvö tónlistaratriði voru við athöfnina,
Sigfús Ólafur Guðmundsson nýstúd-
ent söng Imagine eftir John Lennon
og Garðar Eðvaldsson spilaði lagið
Misty eftir Erroll Garner á saxafón.
Ágúst Ármann lék undir bæði lögin
á píanó.
Verkmenntaskóli Austurlands
Mynd/Þráinn Skarphéðinsson
ISSN1670-3561
40. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 15. október Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450
ÞÚ ERT
Á GÓÐUM
STAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla
á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt
sig um set í stærra og betra húsnæði.
Er afgreiðslan opin virka daga frá
9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:
Landflutningar-Samskip
Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður
Sími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
www.svn.is
Fjölmenn mótmæli
um allt Austurland.
Reiði á íbúafundi á
Egilsstöðum.
Sjá nánar á bls. 6.
Austurglugginn og
Þekkingarnet Austurlands
eiga samstarf um útgáfu
Austurgluggans þessa viku.
Í blaðinu er sérstök áhersla
lögð á þekkingarsamfélag
Austurlands.
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu
tilboðin send beint til þín í tölvupósti.
Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin
Einungis 2 af 10 þingmönnum norðausturkjördæmis
styðja óbreytt fjárlagafrumvarp. Enginn þingmaður
Samfylkingarinnar.
Fellir landsbyggðin
ríkisstjórnina?
Umfjöllun bls. 6
ISSN1670-356138. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 1. október Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450
ÞÚ ERT
Á GÓÐUM
STAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla
á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt
sig um set í stærra og betra húsnæði.
Er afgreiðslan opin virka daga frá
9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:
Landflutningar-Samskip
Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður
Sími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
www.svn.is
Stórhuga
blakdeild í
Neskaupstað
Sjá nánar á bls. 2 Sjá nánar á bls. 12
Steingrímur J.
á SSA aðalfundi
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu
tilboðin send beint til þín í tölvupósti.
Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin
Breið samstaða
SSA á Breiðdalsvík
bls. 6-7
A Ð A L F U N D U R
ISSN1670-3561
39. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 8. október
ÞÚ ERT
Á GÓÐUMSTAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Sjá nánar á bls 2.
Aðalfundur Sambands ísl nskra sveitarfélaga
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:Landflutningar-SamskipNesbraut 10 · 730 ReyðarfjörðurSími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu
tilboðin send beint til þín í tölvupósti.
Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin
www.svn.is
Sjá nánar á bls. 5.
Vinavika
Vopnafjarðar - fengu kveðju frá biskupi Íslands
Tillögur að fjárlögum næsta árs bitna harkalega á landsbyggðinni og munu koma niður á starfsemi HSAÍtarleg yfirferð um fjárlagafrumvarpið í opnu blaðsins
Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450
Fer svona fyrir fjárfestingum fyrri ára í heilbrigðisþjónustu á Austurlandi?
Viltu auglýsa í
Austurglugganum?
Auglýsingasíminn er
891 6484