Austurglugginn


Austurglugginn - 02.09.2011, Side 6

Austurglugginn - 02.09.2011, Side 6
6 AUSTUR · GLUGGINN Föstudagur 2. september Kæru ættingjar vinir og velunnarar Ég og eiginkona mín Guðrún Sigurjónsdóttir sendum ykkur hér með hjartkærar þakkir fyrir heillaóskir og gjafir að tilefni 95 ára afmælis míns. Sérstakar þakkir til golfklúbbs Norðfjarðar, Samvinnufélags Útgerðamanna, Iceland Air og allra þeirra sem stóðu að glæsilegu golfmóti mér til heiðurs. Hittumst heil á næsta Stefánsmóti. Stefán Þorleifsson. Verið velkomin H ér að sp re nt Kaffihúsið · Strandgata 10 • 735 Eskifirði Símar 476 1150 / 894 6606 Góður veitingarstaður með fjölbreyttum matseðli, gistiheimili með 11 herberju, matseðill mánuð fram í tímann fyrir vinnuhópa og alla sem vilja, sendir bakkar eða borðað á staðnum. Veisluþjónusta Barnaafmæli, pizzur og fl. Veislur fyrir stærri hópa. Bolti í beinni á 100"breiðtjaldi og 50" sjónvarpi. Opið: Sun. - mið. 12:00-22:00 Fim. 12:00-24:00 Fös. - lau. 12:00-01:00. Nokkrir viðmælendur Austur- gluggans sem eru í atvinnurekstri hafa kvartað undan því hve illa þeim gengur að fá fólk í vinnu. Um er að ræða allskyns störf þó einna helst sé um að ræða almenn afgreiðslu- störf. Engu að síður eru á milli 200 og 300 manns á atvinnuleysisskrá á Austurlandi samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Þar af eru um 50 manns í hlutastarfi. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar voru 40 störf skráð laus í lok júlí en 18 í lok júní. Vinnumálastofnun hefur greint atvinnuleysistölur fyrir Austurland eftir búsetu, kyni, aldri, menntun, starfsstétt og atvinnugrein en inn í þeim tölum eru þeir undanskildir sem eru í hlutastörfum og einnig skortir ítarlegri upplýsingar um 30 manns. Eftir standa 150 manns á atvinnu- leysisskrá sem Vinnumálastofnun hefur greint niður samkvæmt fyrr- greindum hætti. Gengur illa að fá fólk í vinnu Fjöldi atvinnulausra eftir búsetu í byggðakjörnum. Flestir atvinnulausra hafa eingöngu grunnmenntun. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun koma atvinnulausir einstaklingar á Austurlandi úr ofangreindum atvinnugreinum. Flestir atvinnulausra á Austurlandi eru konur á aldrinum 30 – 49 ára. Vilt þú verða umræðuhæfur á kaffistofunni? Hringdu í fréttasíma Austurgluggans 867-2151

x

Austurglugginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.