Fréttamolinn : óháð fréttablað - 15.12.1985, Blaðsíða 4

Fréttamolinn : óháð fréttablað - 15.12.1985, Blaðsíða 4
FM Fréttamolinn Fréttamolinn Óskum Hvergerðingum, Þorlákshafnarbúum og nærsveitungum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN JVlUlSIfy hin þekktu jóla tilboð okkar, ásam t sértilb o ðu iii / li verri vik u JVLLT í JÓLAMA.TINN KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Þorlákshöfn 0 3666 - 3876 Hverageröi 04162-4122 Óskum Sunnlendingum og öðrum viðskiptavinum um land allt gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári, með þökkum fyrir fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Jólaáætlun: 23. desember, Þorláksmessa: Aukaferð frá Reykjavík kl. 22.00. 24. desember, aðfangadagur: Frá Reykjavík kl. 9.30 til Þorlákshafnar (Herjólfs- ferð). Frá Þorlákshöfn kl. 10.30 til R.vík (Herjólfsferð). Frá Reykjavík kl. 15.30 til Hveragerðis og Selfoss. Frá Reykjavík kl. 15.30 til Þorlákshafnar. 25. desember jóladagur: Engar ferðir. 26. desember, annarí joliim: Frá Reykjavík kl. 12.30 (Herjólfsferð). Frá Þorlákshöfn kl. 13.30 til R.vík (Herjólfsferð). Frá R.vík kl. 22.00 til Hveragerðis og Þorlákshafnar. 31. desember, gamlársdagur: Frá R.vík kl. 9.30 til Þorlákshafnar (Herjólfsferð). Frá Þorlákshöfn kl. 10.30 til R.vík (Herjólfsferð). Frá R.vík kl. 15.30 til Hveragerðis og Selfoss. Frá R.vík kl. 15.30 til Þorlákshafnar. 1. janúar, nýársdagur: Engar ferðir aðrar en kvöldferð frá Selfossi kl. 21.30 til Hvg. og R.víkur. Frá R.vík kl. 23.30. (Kvöldferðir til og frá Selfossi verða alla daga nema jóladag). Þorlákshafnarbúar og nárgrannar: Erummeðmikið oggott úrvalafgjafavöru, bókum ogleikföngum. Mikið úrval af fjölskylduspilum fyrirjólin t.d. hið vinsæla spii T.P. H (Trival Pursuit) Ný lína í leirvörum. Silfurplett■ kristall og vandadar postulínsvörur. Dúkkur, dúkkuvagnar, dúkkukerrur, I | Masters of the Universe. Einnig mikið af þroskandi leikföngum fyriryngstu börnin. GLEÐILEG JÓL Sími 3925

x

Fréttamolinn : óháð fréttablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttamolinn : óháð fréttablað
https://timarit.is/publication/1719

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.