Fréttamolinn : óháð fréttablað - 15.12.1985, Síða 6
Fréttamolinn
Fréttamolinn
i
Hahda frúnni:
t.d. lampar, ilmvötn, leðurhanskar og m. m. fleira.
Handa herranum:
t.d. baráhöld, snyrtivörur, drykkfeldi munkurinn o.m. fl.
Handa barninu:
MIKIÐ úrval leikfanga.
Ennfremur: Frábært val af styttum, klukkum, glösum
ogýmsum skrautmunum. Útvarpstæki, cairol nuddtæki,
símar og öll rafmagnstæki frá Nordmende, svo eitthvað
sé nefnt, að ógleymdum náttfötum á alla fjölskylduna.
Sendum starfsfölki okkar
til sjós oglands, viðskipta-
vinum, Þorlákshafnarbú-
um og landsmönnum
öllum, bestu jóla ognýárs-
óskir.
MEITILLINW HF.
þorlakshöfn
ÞÖKKUM
SAMSTARFIÐ
Á LIÐNUM
ÁRUM.
*
VINSÆLUSTU MYNDIRNAR
ERU HJÁ OKKUR:
&
Beverly Hills cop
Ghostbusters
Amadeus
Kane and Abel
Falling in love
The Key to Rebekka
Never ending story
Opnunartími
frá 14. des:
Mánud.-föstud.
10-12, 13-19 og
20-22.
Laugardaga frá
kl. 10-22.
Sunnud. frá kl.
14-19 og 20-22.
ASAMT FJOLDA ANNARRA
MYNDA
Óska Þorlákshafnarbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári,
með þökkum fyrir viðskiptin.
Verslunin Irdna Reykjabraut 5
Þorlákshöfn s: 3595.
Þó F.M. fari víða er engin
ástæða til að þú eyðir bensíni
í verslunarleiðöngrum. Versl-
ið í ykkar heimabyggð. Það
borgar sig.
Byggingavöraverslun Hveragerðis
og verslunin Dís:
Úrval af byggingavörum:
Fittings 3/8 til 2“.
Borðaboltar
Maskínuboltar
Tréskrúfur
Boddiskrúfur
Verkfæri
Málningarvörur
Litaðar ljósaperur
Penslar og margt fleira.
Fatadeildin DÍS:
Regn og kuldafatnaður
Skófatnaður
Sængurfatnaður
Glansgallaefni
Úrval af garni
plötulopi og lopi lyng
og margt fleira.
Komið að sjá - alltaf eitthvað nýtt að fá
hjá B.V.H. og DÍS.
Austurmörk 4 Hveragerði
Gleðileg jól.
Þökkum viðskiptin á
árinu sem er að iíða.
9-4600 \+(/
HVi RAGLRHIS \\
B V H
^ HVFRAGtRDi
Nafnnr /
\ > A /
%V
\/