Fréttamolinn : óháð fréttablað - 15.12.1985, Page 18

Fréttamolinn : óháð fréttablað - 15.12.1985, Page 18
Fréttamolinn Fréttamolinn FM Fréttamolinn Óháð fréttablað Útgefandi: Fréttamolinn Þorlákshöfn. Ritstjórn og ábyrgð: Hjörleifur Brynjólfsson og Einar Gísla- son. S99-3438 & 99-3617. Blaðið er prentað í 5000 eintökum og dreift ókeypis í: Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum, Hveragerði Selfossi, Stokks- eyri, Eyrarbakka, Hellu, Hvolsvelli, Vík, einnig er blaðinu dreift á öll heimili í dreifbýli Árnes- og Rangárvallarsýslu. Kemur út annan hvern miðvikudag. Tölvusetning, umbrot, filmugerð og prentun: Eyjaprent hf. Vestmannaeyjum S98-1210. r.» \ ★ Óskum bœði fyrrverandi og núverandi Grímsnesingum, svo og Sunnlendingum öll-, um gleðilegra jóla og far- sœldar á nýja árinu. Grímsneshreppur ★ Óskum íbúum Biskupstungna svo og Sunn- jendingum öllum gleðilegra jóla og farsœldar á nýja árinu. Biskupstungnahreppur ¥ Atvinna Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Upplýsingar í versluninni Hildi S 3861 og 3681. * w Bjóðum uppá mikið úr- val jóiagjafa, einnig má finna jólafötin hjá okkur. Um leið og við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða, viljum við óska öllum Porlákshafnarbúum gleðilegra jóla og farsœls nýs árs. Sportvöru verslunin Hlein Happdrætti Háskóla íslands og happdrætti Das, Oddabraut 19 sími 3820 ★ Kýr til sölu (Mu mu) LSeldar verða allar kýr úr fjósi, þar sem meðal nyt .síðustu 12 mánaða var 4.100 lítrar. Verð kr. 25-45 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 99-6719. Viö bjóðum: Verslunum, reitingahúsum, félagsheimilum, hótelum,skólum og stofnunum úrvals kjötvörur frá nýrriog fullkominni kjötiönaðarstöö. Kjötvörur af: diikum, nautgripum, srínum, folöldum og hrossum. Ferskt, saltað, reykt, kryddlegiö og marinerað. Álegg í sérflokki: Hangikjöt, rúllupylsa, lambasteik, malakoff, kindakæfa og nautatunga. Þýskar uppskriftir: Skinka. bjórskinka, skinkupylsa, ölpylsa, Lyoner og kálfalifrarkæfa. HÖFN hf Gagnheiöi 4, Selfossi. Sími í kjötvinnslu 99-1426 — Sim; i verslun 99-1311

x

Fréttamolinn : óháð fréttablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttamolinn : óháð fréttablað
https://timarit.is/publication/1719

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.