Fréttamolinn : óháð fréttablað - 15.12.1985, Page 21

Fréttamolinn : óháð fréttablað - 15.12.1985, Page 21
★★★★★★★★★★★★★★★★★ Fréttamolinn Fréttamolinn Hér fer fram mjög nákvæm kcnnsla við að nálgast kvenmann á sem áhrifaríkastan hátt. Hljómsveitin Aggis go riglebille (stafið afturábak) er skipuð landsþekktum hljómlistarmönnum sem vart þarf að kynna. ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Yerslunin Rás sf. Þorlákshöfn augiýsir: Vorum að bæta við okkur stórkostlegu úrvali af ljósum ásamt: Brauðristum ic Sýnishorn í Videover Grænumörk 1 Hveragerði Sýnishorn í Videover Túngptu 32 Eyrarbakka. vöffíujárn kafíikönnur eggsuðuvél poppkornvélar Ronson rakvélar úr og vekjaraklukkur vasareiknivélar tölvur rjómaþeytarar sjónvörp þvottavélar \ videótæki eldavélar j Ijósaseríur og perur '4r \aðventuljós o. m. 0. ^ + + + + + + + ¥ ¥ * Margt manna hefur lagt leið sína í veitinga og skemmtistað- inn Inghól á Selfossi að undan- förnu. Leikfélag Selfoss ásamt hljómsveitinni Aggis go rigl- ebille hafa staðið fyrir kabarett- sýningum á laugardagskvöldum. aðsókn hefur verið mjög góð eða nær uppselt á allar sýningar frá upphafi,*en kabarettinn var frumsýndur 17. nóvember s.l. Allt efni kabarettsins sem nefnist „Ástafundur“, er frum- flutt og samið af félögum í Leikfélagi Selfoss. Óhætt er að segja að veitingahúsið Inghóll sé orðinn miðstöð menningar og skemmtanalífs á Suðurlandi og stendur fullkomlega jafnfætis ef ekki feti framar í veitinga og skemmtiiðnaði sem gerist á þeim vettvangi annarsstaðar, enda mun þróun vera orðin í þá átt að íbúar á Stór-Reykjavíkursvæð- inu sæki í talsverðum mæli veit- ingar og skemmtanir hér austur fyrir fjall og þá sérlega eftir að kabarettsýningar hófust. Ákveðið er að sýningar muni allavega standa til áramóta vegna mikillar aðsóknar, en ó- víst eru um áframhald eða hvort skipt verður urn leikverk. Dansflokkur Leikfélagsins fer á kostum við mikinn fögnuð viðstaddra. Viöskiptaþjónusta Sigurðar Árnar hf. Höfum opnað alhliða viðskiptaþjónustu að Reykjabraut 20 Þorlákshöfn. Fasteignasala - bókhalds og skattaþjónusta. Tökum eignir á skrá. Höfum þegar nokkrar eignir skráðar. Bestu jólct og nýársóskir. Sölumaður: Heimir Ó. Davíðsson. Sigurður Örn Sigurðarson hagfræðingur Löggiltur fasteignasali s: 91-21037 & 91-34332 Fellingamaður óskast Óskum eftir að ráða vanan mann til starfa við netafellingar. Auðbjörg hf. Þorlákshöfn s:3644&3625 Atvinna Starf sundlaugavarðar við sundlaug Þorláks- hafnar er laust til umsóknar. Skila skal umsókn- um á skrifstofu Ölfushrepps fyrir 1. janúar 1986. -Sveitarstjóri

x

Fréttamolinn : óháð fréttablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttamolinn : óháð fréttablað
https://timarit.is/publication/1719

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.