Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 4

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 4
formAli í þessari skýrslu er lýst fyrstu faraldsfræðilegu rannsókninni a umferðarslysum sem gerð hefur verið á Islandi. Könnunin n*r til umferðarslysa þar sem 1882 slösuðust og komu á Slysadeild Borgar- spítalans árið 1975. Sagt er frá afdrifum þeirra sem lagðir voru inn á sjúkrahús og fylgst með þessu fólki fram til ársins 1980. Sumir hafa látið lífið en aðrir slasast alvarlega og bíða þess aldrei bætur. Ömæld er þjáning einstaklinga og kostnaður þjóð- félagsins er gífurlegur. Flafi einhver verið í vafa þá er hinum sama ljóst eftir lestur skýrslunnar að slysin í umferðinni eru fyrst og fremst heilbrigðisvandamál. Upplýsingar um fjölda umferðarslysa hafa fram að þessu komið frá lögreglu og Umferðarráði. Niðurstöður höfundar eru m.a. þær að fjöldi slysa í umferðinni hafi ekki verið rétt skráður. Þar af leiðandi hefur almenningi og stjórnmálamönnum ekki verið ljóst umfang vandamálsins og viðbrögð stjórnvalda gegn slysum verið dræm. Skýring á vanskráningu slysa er m.a. sú að lögreglan er oft ekki 'kölluð á síysstað þegar einn aðili á hlut að slysinu. Af þessari skýrslu má meðal annars læra að án nákvæmrar skráningar á orsökum og afleiðingum slysa er ekki unnt að bregðast við þeim á réttan hátt. Störf lögreglu eru þó mikilvæg því að á hennar vegum fara fram m.a. slysarannsóknir á vettvangi. Bjarni Torfason læknir hefur unnið þessa rannsókn af vandvirkni og þekkingu og skilað verki brautryðjanda í nútíma slysafræði á íslandi. Vænta má nánari úrvinnslu hans úr þessari rannsókn síðar. Ólafur Ólafsson landlæknir ^SKÖ^ 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.