Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 8

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 8
Ljóst er að viðamiklar rannsóknir þarf til þess að fá svör við öllum þessum spurningum. Slíkar rannsóknir höfðu til skamms tíma ekki verið gerðar hérlendis en líkur bentu til að umfang vanda- málsins væri vanmetið (1,11,12). Fyrir frumkvæði bráðanefndar Borgarspítalans og að tilstuðlan starfshóps um slysavarnir, sem landlæknir veitti forstöðu og stofnað var til á vegum ALFA-nefndar 1981 í tilefni Alþjóðaárs fatlaðra, hóf undirritaður rannsókn á umferðarslysum ársins 1975 meðal annars í þeim tilgangi að kanna afleiðingar slysanna. Sér- staka áherslu skyldi leggja á að kanna afleiðingar þeirra slysa sem kröfðust innlagnar á sjúkrahús. Þess var vænst að niðurstöður ransóknarinnar svöruðu hluta ofan- greindra spurninga, auk þess að gefa vísbendingu um áreiðanleika opinberra skýrslna um umferðarslys, álag á sjúkrahús vegna umferðarslysa , og hvar ætla mætti að fyrirbyggjandi aðgerðir kæmu að bestum notum. Ætlunin var að kanna í stórum dráttum hei1brigðisvandamá1in af völdum umferðarslysa, frá faraldsfræðilegu sjónarmiði. Rannsókninni var einnig ætlað að vera eins konar forkönnun á mælitæki (þ.e. eyðublaði) Slysadeildar Borgarspítalans og auðvelda með því frekari rannsóknir úr gögnum dei1darinnar. Auk þess var hugsanlegt að í ljós kæmu gallar í mælitækinu, sem mætti lagfæra og kostir, sem aðrar slysamóttökur á landinu gætu notfært sér í framtíðinni. Þakkir eru færðar Bókasafni, Bráðanefnd, riturum, Tölvudeild, Vísindasjóði og yfirlæknum Borgarspítalans, Starfshópi um slysa- varnir, sem stofnaður var í tilefni Alþjóðaárs fatlaðra 1981, Landlækni, riturum, Rannsóknarstof u Fláskólans við Barónsstíg, Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, Hagstofu íslands, Tryggingastofnun ríkisins, Rauða Krossi íslands, Lögreglunni í Reykjavík, Umferðar- ráði, Umferðarlæknisfræðifélagi íslands og OÓnasi Ragnarssyni ritstjóra, sem las handrit, kom með ábendingar og undirbjó útgáfu áfangaskýrsunnar. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.